Morgunblaðið - 31.01.1957, Síða 14

Morgunblaðið - 31.01.1957, Síða 14
14 MORGUIVBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. Jan. 1957 GAMLA — Sími 1475. — Adam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers). Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd, tek- in í litum og jCÍNEMASCOpIj Aðalhlutverk: Jane Powell Howard Keel ásamt frægum „Broadway“- dönsurum. Erl. gagnrýnend um ber saman um að þetta sé ein bezta dans- og söngva mynd, sem gerð hefur verið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1182 Eldur r œðum (Mississippi Gambler). Hin spennandi og viðburða- ríka ameríska stórmynd í litum. — Tyrone Power Piper Laurie Sýnd kl. 7 og 9. Fjársjóður múmíunnar Ný skopmynd með: Abbott og Costello Sýnd kl. 5. IEIKHIÍSK JALLARIIUU Matseðill kvöldsins 31, janúar 1957. Grænertusúpa Steiktur solkoli m/remoulade Lambasteik m/grænmeti eða Kálfafille Zingara Sitrónuf romage Leikhúskjallarinn * Sunsflt Production, Produced by JAMES H. HICHOLSOH An AMERICAN-INTERNATIONAl PICT'1"' Ný, amerísk mynd. Þetta er fyrsta Rock and Roll-mynd in,sem sýnd er hér á laaidi. Myndin er bráðskemmtileg fyrir alla á aldrinum 7 til 70 ára. Fats Domino Joe Turner Lisa Gaye Tuch Connors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfjörnuhíó Sími 81936. Uppreisnin á Caine Ný, amerísk stóx*mynd í teknikolor. Byggð á verð- launasögunni „The Caine Mutiny“. — Kvikmynd- in hefur alls staðar fengið frábæra dóma og vakíð feikna athygli. Humphrey Bogart Van Johnson Jose Ferrer Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Upprelsnin í kvennabúrinu Bráðskemmtileg ævintýra- mynd, með hinrii snýöllu leikkonu: Joan Davis. Sýnd kl. 5. Allra siðasta sinn. Fáksfélagar Munið skemmtifundinn í Tjarnarcafé föstudaginn 1. febrúar. — Hefst klukkan 9. Kvikmyndasýning kl. 9,30 stundvíslega. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Dansað til kl. 1. Haukur'Morthens syngur. Skemmtinefndin. Þórscafé Gömlu dansurnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Ekki neinir englar (W’re no Angels). Mjög spennandi og óvenju- leg, amerísk litmýnd. Aðal- hlutverk: Humphrey Bogart Aldo Ray Peter Ustinov Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er ein síðasta myndin sem Humphrey Bogart lék í og hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn. ÞIÓDLEIKHÚSID — Sími 1384 — Hvít þrœlasala í Rio (Mannequins fiir Bio). Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, þýzk kvik- mynd, er alls staðar hefir verið sýnd við geysimikla aðsókn. — Danskur skýring- artexti. Aðalhlutverk: Hannerl Matz Scott Brady Ingrid Stenn Bönnuð bömum innan 16 ára. Hin þekkta og vinsæla dæg- urlagasöngkona Caterinr. Va- lente syngur í myndinni. Allra síðasta sinn. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Ólafur J. Ólafsson Löggiliir endurskoðandi. Larigholtsvegi 97. — Sími 6915. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. TÖFRAFLAUTAN \ ópera eftir MOZART. Sýning 1 kvöld kl. 20,00. J Næsta sýning laugardag kl. 20,00. Seldir miðar frá þriðjudags- sýningu er féll niður, gilda að fimmtudagssýningu og seldir miðar frá fimmtudags sýningu gilda að laugardags sýningu. — DON CAMILLO OG PEPPONE Eftir 'yalter Firner Höfundurinn er jafnframt leikstjóri. Þýð.: Andrés Björnsson Frumsýning föstudag kl. 20,00. Frumsýningarverð. Ferðin til tunglsins Sýning sunnud. kl. 15,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær linur. — Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. — iKafnarfjarðarbíój — 9249 - MARTY heimsfræg amerísk verðlaunamynd. Ernest Borgnine Betsy Blair Sýnd kl. 7 og 9. s s s s s Oscars ( S s s s s s JÆYKJAYÍKUR’ Sími 1544. Félagi Napoleon (The Animal Farm). Heimsfræg teiknimynd í lit- um, gerð eftir samnefndri skopsögu eftir George Or- well, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. — Grín fyrir fólk á ölluin ahlri. - Aukamynd: VILLTIR DANSAR Frá því frumstæðasta til Rock’n Roll. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó — Sími 9184 — THEODORA I ítölsk stórmynd í eðlileg- ' um litum í líkingu við | Ben Húr. ' 3ýnd kl. 7 og 9. Sími 3191 ÞRJÁR SYSTUR tAUGARÁSSBÍÓ! — Sími 82075 - FÁVITINN (Idioten). Áhrifamikil og fræg frönsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. — Aðalhlutverk leika: Gerard Philipe sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Einnig: Edwige Feuillere og Lucien Coede! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, í þýð- ingu Sverris Haraldssonar. Leikstj.: Klemenz Jónsson Leiktjöld: Lothar Grund. Sýning föstudagskv. kl. 8,30 Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói. — Sími 9184. Höriíur Ólafsson löym. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Síini 80332 og 7673. oýning í kvöld kl. 8,00. s S Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 S S S í dag. — Málflutningsskrifstofa Guðmundur Pé‘ ursson Einar B. Guðmnndsson Guðlaugur Þorláksson Austurstr. 7. Símar 2302, 200z INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. SKATTAFRAMTÖL Opið frá 9—19. Þórður G. Halldórsson bókhalds- og endurskoðunar- skrifstofa. Ingólfsstræti 9B. — Sími 82540. LO FT U R h.f. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. VETRARGARÐIJRlNN DANSLEIKVR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V G.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.