Morgunblaðið - 31.01.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 31.01.1957, Síða 15
Fimmtudagur 31. jan. 1957 MORGTJN BLAÐIÐ 15 B®rsgs$Bn@-ksaiitur tap&M&t sll. þriðjudag. Sást síðást á flugi yfir O. Johnson & Kaabers-húsunum í Hafnar- . stræti, í vesturátt. Vinsam- legast tilkynnið fund í sima 5407. — ' 34ákoi1 & — c )— •Steindór gulhnvdu Njalsgötu 48 • Sími 81526 Gunnar Jánsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. VORDINGBORG Husmoderskole Ca. 154 stunda ferð frá Kaup- mannahöfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Sér deild fyrir bamaupp- eldi. Kjólasaumur, vefnaður og handavinna. Skólaskrá send. Tlf. 275. — Valborg Olsen. F 3.Æ SKIPAUTGCRB RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 4. febrúar. — Tekið á móti flutn- ingi til Súgandafjarðar, Húna- flóa- og Skagafjarðarhafna, Ölafs f jarðar og Dalvíkur, í dag. — Far- seðlar seldir árdegis á laugardag- inn. — Skipaútgerð ríkisins. Samkomur K.F.U.K. U-D Fundur í kvöld kl. 20,30. Hjálp í viðlögum 3. þáttur. Guitaræfing kl. 19.30. Sveitarstjórarnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Fjölskyldu- kvöld. Söngur, hljóðfærasláttur, veitingar o. fl., bæði fullorðnir og böm eru velkomin. K. F. U. M--Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kvik- mynd frá 100 ára afmæli KFUM- hreyfingarinnar. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfia Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu menn: Signý Ericsson og Gísli Hendriksson. Allir velkomnir. Félagslíf Handknattleiksdeild Ármanns Áríðandi æfingar í kvöld að Há- logalandi. Kl. 6, 3. fl. karla. Kl. 6,50, meistara-, 1. og 2. fl. karla. Kl. 7,40, kvennafl. Mætið 811. — Stjórnin. KnattspyrnufélagiS Þróttur Fundur verður haldinn í skála félagsins í dag kl. 8,30, fyrir meist ara-, 1. og 2. flokk. Meðal annars efnis, sýnir Vilhjálmur Einarsson myndir frá Oiympíuleikunum. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Fram- haldssagan. Kvikmynd. — Æ.t. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Erindi K. K. Upp lestur S.N. — Kaffi. — Æ.t. vantar til blaðburoar í Vesturgöfu 1 Heimdallur F.U.S. efnir til dansleiks í Sjálfstæ3is~ húsinu í kvöld, fimmtud. 31. jan. kl. 8,30 e.h. Dansað til klukkan 1. Verð: kr. 30.00. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu, uppi. Sími: 7100. Heimdailtir. Kvenfélag iHáteigsséknar Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 5. febrúar kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Stjómin. Hafnarf jörður --- Hafnarf jörður. Danskennsla Námskeið í samkvæmisdönsum fyrir börn, unglinga og fullorðna verður haldið í G. T. húsinu. Byrjar í næstu viku. Innritun og upplýsinar í G. T. húsinu frá kl. 4—7, — fimmtudag og föstudag. Hermann Ragnar, danskennari. DANSLEIKUR í kvöld idukkan 9. ★ Gunnar Ormslev og hljómsveit ★ Sigrún Jónsdóttir syngur. ★ Danssýning ROCK ’N‘ ROLL. Aðgöngumiðar frá kl. 8. —Búðin— Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn Frá 1. Jan. til 1. maí: Herbergi með morgunkaffi frá d. kr. 12.00. HOLMENS KANAL 15 — C. 174. f miðborginni — rétt við höfnina. Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar BERTHA GUNDHILD SANDHOLT fædd L0FSTEDT andaðist að Heiisuverndarstöð Reykjavíkur 29. janúar. Jarðarförin ákveðin síðar. Hjörtur Sandholt og börn. Föðurbróðir minn og fósturfaðir STEFÁN ÞÓRÐARSON, lézt að morgni hins 30. janúar í Heilsuverndarstöð Reykja víkur. — Útför fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. febrúar kl. 13,30. — Blóm afþökkuð. Haraldur Þórðarson, Dóttir mín VILBORG. sem andaðist að Kristneshæli 21. janúar, verður jarðsett að Reykholti, laugardaginn 2. febrúar kl. 2 síðdegis. Þorsteinn Bjarnason, Hurðarbaki. Útför dóttur minnar . ÞORGERDAR NÖNNU ARNBJÖRNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 1. febrúar kl. 1.45 e.h. Gunnþórann Sigurðardóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð ög vináttu við andlát og jarðarför STEFÁNS DIÐRIKSSONAR Minni-Borg. — Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Böðvarsdóttir, Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og útför mannsins míns, föður, tengda- föður og afa HERMANNS GUÐMUNDSSONAR, Eyrarkoti, Kjós, Einkum og sérstaklega viljum við þakka mönnum þeim, er fundu hann slasaðan og sýndu honum alla þá um- önnun og hjúkrun, er hægt var að láta í té, m. a. með því, að koma honum í sjúkrahús. Rannveig Jónsdóttir og börain. Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, nær og fjær, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför ELÍASAR STEINSSONAR frá Oddhól. Sveinbjörg Bjarnadóttir, böra og tengdabörn. Mín hjartkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 1. febrúar klukkan 2. Kveðjuathöfn heima að Reynistað kl. 11. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti Siysvarnafélagið njóta þess. Jón Benediktsson, Hulda Halldórsdóttir, Árni Vigfússon, og börain.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.