Morgunblaðið - 14.02.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.02.1957, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐ1Ð Flmmtudagur 14. febr. 1957 Nauðungaruppboð verður haldið í húsakynnum Gólfteppagerðarinnar hf. við Skúlagötu, hér í bænum, fimmtudaginn 21. febrúar nk. kl. 10 f. h. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik. Seld verður ein rakningavél. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Tilboð óskast í Caterpillnr jarðýtu D 8 sem er til sýnis að Skúlatúni 4. — Tilboðin verða opnuð kl. 11 f.h. föstudaginn 15. þ.m. Sölunefnd varnarliðseigna. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 5 herb. íbúðarhæð í Laugarnes- hverfi eða Kleppsholti. Einnig góðri 4ra herb. íbúð- arhæð eða smáíbúðarhúsi. Steinn Jónsson hdL Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli, sími 4951 — 82090 Fyrirtæki, sem hefur 2—3 skrifstofuherbergi við Mið- bæinn, óskar eftir starfsmanni við heildsölurekstur. — Æskiegt væri að viðkomandi hefði sambönd í alls konar rafmagnsvörum. Tilboð sendist fgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: 7721. í Miðbæntim við höfnina er til leigu 160—200 ferm. skrifstofuhúsnœði Tílboð sendist Morgunblaðinu fyrir 17. þ. m. merkt: „Skrifstofuhúsnæði —7733“. n t rakarastofa verður opnuð í dag að Vesturgötu 48 Trausti Thorberg Óskarsson Hörður Þórarinsson — Leikskóli Þjóðleikhossins Framh. af bls. 9 einhverjir lengra, leggja út til leiklistarnáms í London, París eða Vín. Og af þeim 24, sem út- skrifazt hafa úr skólanum, frá upphafi fást 18 af og til við leik í leikhúsum bæjarins. Við Haraldur sitjum inni í litlu herbergi inn af sviði leikskólans og ég spyr hann hvernig honum falli að kenna þessu unga fólki þá list, sem hann sjálfur nam við konunglega leikhúsið danska fyr ir meira en 30 árum. — Það er ekkert eins dásam- legt eins og að kenna fólki sem Þessir ungu piltar hafa ærið að starfa. Þeir stunda vinnu sína hefir hæfileika, segir Haraldur. allan daginn, en síðan tekur Leikskólinn og aukahlutverk í leik- Og leikskólinn er einn þýðingar- sýningum Þjóðleikhússins við á kvöldin. Þeir eru Bragi Jónsson, mesti þátturinn í rekstri leik- riosi Ólafsson og Einar M. Guðmundsson. hússins. Þetta unga fólk er fram- tíðin og við erum ánægðir, ef einn afburðaleikari vex hér upp á 10 árum. Þessir nemendur, sem hér stunda nám eru allir dug- legir, en enn sem komið er vil ég ekkert um hæfileika þeirra segja. Þeir eru allir fullir áhuga og leiklistin hefur tekið hug þeirra fanginn. En hér í leikskólanum háir húsnæðisleysið okkur mjög. Stundum kemur það fyrir að við komumst alls ekki að á sviðinu vegna þess, að þar eru aðrir fyr- ir að starfi. Og svo er lika ann- að. Unga fólkið tekur of mikinn þátt í leiksýningum, það skerðir tíma þeirra frá skólanum og und- irbúningnum undir hann, þar sem það vinnur önnur óskyld störf allan daginn. MEíÐAN við Haraldur spjöllum saman um skólann, leiklist- ina, og unga fólkið sem henni ann, hefir orðið hlé á leiklistar tímanum og nemendurnir sitja frammi á sviði og bíða eftir kenn ara sínum. Kennslan hefst nú aftur, Ása og Bragi ganga upp á sviðið og taka til við kaflann úr ÓDÝRIR karlmannaskór Verð frá kr. 135.00 Garðasfræti 6 Glæsilegt til Liggur við þjóðbraut ea. 50 km. frá Reykjavík. Á jörðinni eru tvö íbúðarhús með öilum nútima þægindum, geymsluhús, svo og nýtt fjós fyrir 80 gripi, ásamt tilheyrandi votheys- og þurrheys- hlöðum, allt eftir nýtízku kröfum, ræktun mikil, jarðhiti, rafmagn, simi. Bústofn og vélar geta fylgt. Málflutningsskrifstofan. EGGERT CLASSEN GÚSTAF A. SVEINSSON Hæstaréttarögmenn Þórshamri, sími 1171. Ibsen. Þetta er ástriðufullur kafli, skap^ itinn r feildlegur og það tekur undir í rjáfri sal- arins af orðaskiptunum. Leikstjórinn maelir nú færri athugasemdir en í fyrstu, og mér virðist hann ánægðari með list hinna ungu leikenda, en þegar þau fóru með atriðið áður. Og þannig heldur starfið á- fram í skólanum sem nú er vagga íslenzkrar leiklistar, skólanum, sem menntar í dag þá leikara sem við munum e. t. v. dást að á morgun og bera mun hæst í íslenzkri leiklist í framtíðinni. En sú ganga er því unga fólki, sem í hana leggur, ekki erfiðis- laus og það eru margir, sem helt- ast úr lestinni í miðjum hliðum. Því að í leiklistinni er og verð- ur það bezta aðeins nógu gott. Og um leið og við kveðjum og göngum út úr salnum hljóma raddir hins unga Péturs Gauts og Ingunnar á eftir okkur. „B'ólvuÖ sé hver endurminning bölvuð sé hver konukyynning. — Nema ein. rgs. Ófærðin á Snæfellsnesi UMFERÐ á Snæfellsnesi má nú heita gersamlega teppt. Skógar- strandarvegur er alveg ófær og hefir pósturinn milJi Búðardals og Stykkishólms orðið a@ fara á hestum þessa leið. Vegurinn um Helgafellssveit er illfær og hafa bílar þeir sem annast mjólk u/f’lutninga í Stykkishólm oft tafizt mjög. Kerlingarskarð er ekki fært, en þó hefir ýta hjálp- að nokkrum bflum yfir. Grund- arfjarðarleið er ófær og einnig raunu allir vegir á útnesin vera tepptir ef ekki algerlega ófærhr. Samgöngur á sjó eru þvi einu samgöngurnar hér við Nesið og hefir flóabáturinn Baldur nú eins og áður komið £ góðar þarfir með flutninga og póst milli Reykjavíkur og Breiðafjarðar. Þá fer Skjaldbreið hálfsmánað- arlega. Við þetta verður það að sjálfsögðu miklu meiri póstur, sem kemur í einu. Póstferðir hafa þó ekki lagzt niður hér. Skóg- arstrandarpóstur hefir getað far. ið ferðir vikulega og sömuleiðis pósturinn til Flateyrar. Hann hef ir alltaf farið vikulega nema ein ferð féll úr, en þá fór Skjald- breið til Flateyrar og flutti hún allan póstinn þangað. Grundar- fjarðarpóstur hefir einnig haldið áætlun. Í dag er síöasti söludagur í 2. tlokki Happdrœtti íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.