Morgunblaðið - 27.03.1957, Page 4

Morgunblaðið - 27.03.1957, Page 4
4 tfOKr.rnvnt AB1Ð Míðvikud. 27. mant 1957 í &*g er 86. dagur ársins. Miðvikudagur 27. man, Árdegixflæði kl. 3,23. SíSWegisflseSi kl. 15,42. SlysavaríV.tofa Reykiavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin aH- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. NaeturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur ertt Holts-apótek, Apótek Austur- bœjar og Vesturbœjar-apótek op- in daglega til kL 8, nema á laug- ardögum 1 kl. 4. Þrjú síðast tal- in apótek eru öJl opm á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega 9—19, nema á laugardögum kl. 9—16 og á sunnu dögum 13—16. Sími 4759. Ha fnarfjarðar- og Keflavikur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Erl. Konráðsson. I.O.O.F. 7 1383278% • FÖstumessur • Dómkirkjan: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. (Gamla Litanía). Jakob Jónsson. Frikirkjan: — Föstumessa kl. 8,30. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneekirkja: — Föstuguðs þjónusta í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Svavarsson. • Brúðkaup • S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni, ungfrú Margrét Kristjáns- dóttir og Sæmundur Jóhannsson, múrari. — Heimili brúðhjóeanna er að Fornhaga 15. • Hjónaefni • Síðastliðin laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- rún Eyjólfsdóttir, Eiríksgötu 23 og Ástráður Hermaníusson, Berg- þórugötu 18. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Ásdís Pálmadóttir, Tómasarhaga 29 og Guðmundur Örn Ragnars, Snorra braut 32. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Inga Ölafsdótt ir, Hverfisgötu 65Á og Viggó Benediktsson, Skeiðarvog 93. • Afmæli • 75 ára er í dag Guðlaug Pét- ursdóttir Baldursgötu 26. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Akranesi 24. þ.m. til Newcastle, Grimsby, Lond on og Boulogne. Dettifoss fór frá Keflavík 22. þ.m. til Lettlands. Fjallfoss er á Patreksfirði. Goða- foss fór frá Keflavík síðdegis í gærdag til Vestmannaeyja. Gull- foss fór frá Reykjavík 23. þ.m. tH Leith, Hamborgar og Kaup- D ag bók Esra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill; Alma Þórarinsson. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Ó. B., Vestmanna- eyjum kr. 100,00; Anna 50,00; á- heit L. J. 50,00. Fólkið á Hraunsnefi Afh. Mbl.: S J kr. 50,00; H K Hverfisg. 104C., 100,00; gamall sveitadrengur 300,00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn. tiraa. Það er eitt gott við frostin og vetrarhörkurnar, að nú er hægt að stytta sér leið á ís yfir Tjörnina, segja þessar fjórar fallegu stúlkur, sem stunda nám í Menntaskólanum og eru á leiðinni heim úr tíma. —Ljósm.: G. Sverrisson. mannahafnar. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá New York 20. þ.m. tii Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 21. þ.m. til Rotterdam og Antwerpen. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rotterdam. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Sk!p«deiM S. f. S.: Hvassafell fór í gær frá Ant- werpen áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór í gær frá Rostock áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökul- fell væntanlegt til Rostock í kvöld. Dísarfell fer frá Rotterdam á morgun áleiðis til íslands. Litla- fell er á leið til Reykjavíkur frá Akureyri. Helgafell er í Riga. — Hamrafell fór um Gíbraltar 24. þ.m., á leið til Batum. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 18,00 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akux-eyrar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar og V estmannaey j a. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg í kvöld milli kl. 18,00 og 20,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvél- in heldur áfram eftir skamma viðdvöl áieiðis til New York. — Hekla er væntanleg í fyrramálið frá New York. Flugvélin heldur áfram, eftir skamma viðdvöl, á- leiðis til Bergen, Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur á- fram, eftir skamma viðdvöl, áleið- is til New York. Kvenfélag Hallgrímskirkju Aðalfundur á morgun kl. 8,30 í Félagsheimili Prentara, Hverfis- götu 21. Hafnfirðingar Mænuveikibólusetning kl. 5- í barnaskólanum, næstu daga. -V, Húnvetningafélagið Skemmtifundur í Oddfellow n.k. föstudag kl. 8,30. Farsóttir í Reykjavík vikuna 10.—16. marz 1957, sam- kvæmt skýrslum 17 (18) starf- andi lækna. ‘Hálsbólga ............ 34 (43) Kvefsótt .............. 61 (71) Iðrakvef .............. 44 (57) Influenza .............. 2 ( 0) Kveflungnabólga ........ 1 ( 2) Munnangur............... 3 ( 6) Hlaupabóla ............ 11 (17) Ristill ................ 2 ( 0) Orð lifsins: Þá varð Nebúkadnezar konung- ur forviða. Hann sagði: Eg sé þó fjóra menn ganga lausa inni í eldinum, án þess að nokkuð hafi orðið þeim að grandi, og er ásýnd hins fjórða því líkust sem hann sé sonur guðanna. (Dan. 3, 25). Horace Mann: „Látié eina kynslóð í landi voru halda sér gersamlega frá áfeng- um drykkjum, og allur skrilshátt- ur mun verða jafn óhugsandi eins og brennsla án súrefnis“. — Umdæmisstúkan. Fólkið á Hvalnesi Afh. Mbl.: Gamall sveitadreng- ur krónur 300,00. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tima Staðgengill: Stefán Björnsson. 100 • Gengið Gullverð gullkr. = ísl. krónu: 738,95 pappírskr. Sölugengi kr. 45.70 16.32 16.90 236.00 228.50 315.50 7.09 46.63 32.90 376.00 431.10 226.67 391.30 26.02 1 Sterlingspund . 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 danskar kr. ... 100 norskar kr..... 100 sænskar kr. ... 100 finnsk mörk ... 1000 franskir frankar 100 belgiskir frankar 100 svissneskir fr. . 100 Gyllini ....... 100 tékkneskar kr. . 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur .......... • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið 4 sunnudögum kl. 13,30—15, þriðjtt dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa 1 Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtndögura og laugardögum kl. 13—15. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. • — Evrópa* Danmörk . Noregur . 2,30 Svíþjóð Finnland . Þýzkaland .... 3,00 Bretland . Frakkland . .. 3,00 írland ... , 2,65 Italía .... 3,25 morgunkMjjUiic Ánamaðkur sem var að skríða upp úr jörðinni, sá höfuð á öðr- um gægjast upp úr moldinni skammt frá sér. — Þú ert fallegur, mig langar til að giftast þér, sagði hann. — Láttu kki eins og fífl, svar aði hinn önugur, ég er liinn helm ingurinn á þér. ★ Ekkja nokkur sem nýbúin var að missa manninn, kom til trygg- ingarfélags þess sem hann var tryggður hjá til þess að fá líf- trygginguna. Veslings konan var búin að gráta samfleytt í heila » ERDIIMAIMO Gagnráðstafanir ]f viku. Gráturinr. hljóðnaði þð, þe® ar hún fékk vitneskju um, að hún ætti 50 þús. kr. Ekkjan þurrkaði sér um augun og sagði klökkum rómi við afgreiðslumanninn. — Þér trúið því kannske ekki, en ég myndi nú samt vilja láta allt að 20 þús. kr. af þessu, til þess að fá manninn minn aftur. Málverk náttúrudýrkandaus ★ Guðhrædd kona varð afskaplega hneyksluð þegar hún fékk boð með vinnustúlku nágrannans á sunnu- degi, um að lána honum sláttuvéL — Ekki nema það þó, að fara að slá á sunnudegi, sagði hún móðguð. Hann skal sannarlega ekki fá sláttuvélina mína til þess, segðu honum að ég eigi enga sláttuvél.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.