Morgunblaðið - 31.03.1957, Page 13
Sunnud. 31. marz 1957
MORCUWBl4Ð1Ð
13
Landsmáiaféiagið VÖRÐUR
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 3. apríl klukkan 8.30 e.h.
Umræðuefni:
HÚSNÆÐISMÁLIN
Frummælendur:
Jóhann Hafstein, alþingismaður.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, lögræðingur
AHt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm Ieyfir.
Old English—Dri—Brite
Fljótandi bón
gerir tvöfalt gagn — sparar erfiði, en eyk-
ur ánægju. — DRi-Brite er aðeins borið á
og hreinsar fyrst óhreinindin — síðan
fagur-gljáir það. — Kaupið því Dri-Brite-
bón berið það aðeins á gólfin og allt kemur af sjálfu sér.
Fæst í öllum verzlunum um land allt.
4ra herbergja
ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu. Einhver standsetn
ing kemur til greina. Tilb.
merkt: „Ibúð — 2490“, send
ist af<?r. blaðsins fyrir föstu
dag. —
í KR0S8VIÐUR &0COTE'Ks^11í NýkomiS: ^812^640^ 12 m/m kTOSSVÍSur hentugur í steypu- mót o. fl.
Miðstöðvarlagnir
Miðstöðvarkatlar
Tækni h.f.
Bílar til s&lu
Margar tegandir bíla, 5 og
6 manna til sölu. Ghevrolet,
Buiek, Dodge. — Höfum
kaupanda að góðum 4ra
manna bíl.
Bilasaían
Hafnarfirði. Sími 9989.
BEZT ÁÐ AVGLÝSA
t MORGUMBLAÐINV
tloium fiui
SKRIFSTOFUEI vorar á Mýrargötu 2,
Slipphúsid vestari endi
Friðrik Berte'sen & Co., H.f.
S'lMt 6620
&J5
SWISS
PIE8P0IIT,
17 JEWEI~s\V^^^
Viðurkennd svissnesk úr,
vatnsþétt og höggvarin,
fyrir dömur og herra. —
Fást hjá flestum úrsmið-
um.
Verið hagsyn — Veljið PIERP OÍIT
VARAHLUTIR
í ALLAR AMERÍSKAR
VÉLAR 0€ BIFREIÐAR
Tafarlaust — Flugleiðis
GENERAL MOTORS dieselvélar í báta,
rafstöðvar, bíla.
GRAY-MARINE diesel í nótabáta og björgunarbáta
STUART í TRILLUNA
WEATHERILL og LINK BELT vélskóflur.
VILTER og HALL frystivélar
MINT- og REVERE koparþök
FOAM-GLASS einangrunar- og byggingarefni
í frystihús.
CLEAVER-BROOK og CYCLO-THERM
sjálfvirkir katlar.
SVARTOLÍU BRENNARAR
REVERE koj>arpípur og legumálmur.
GAFFAL-LYFTUR rafdrifnar og ótal aðrar vélar
Hagnýtið sérfreeðilega reynslu
GÍSLI KALLDÖRSSOIM
VÉLAVERKFRÆÐINGUR
Hafnarstræti 8 — SÍMI 80083
HVÖT Sj dlfstæðiskvennafélagið
heldur hlutaveltu í Listamannaskálanum í dag kl. 2 e.h. — Þar er margt góðra muna
fyrir unga og gamla.
Reykvíkingar! Styrkið gott málefni og skemmtið ykkur um leið.
Hlutavel tunef ndin.