Morgunblaðið - 07.06.1957, Qupperneq 7
Föstudagur 7. júní 1957
MORCVNBLAÐIÐ
7
SPORJÁRN
Allar stærðir.
Pússningasandur
1. fl. til sölu. Símar 81034
og lOVt, Vogum.
Góður
Sumarbústaður
fyrir fjóra og tvö börn ósk-
ast til leigu ágústmánuð,
með veiðileyfi í vatni eða á.
Tilb. merkt: „Þ. Þ. — 5050“,
sendist Mbl. fyrir 12, þ.m.
Tek að mér að skafa og
lakka
útidyrahurðir
Sími 80131.
Willys jeppi
til sölu
Til sýnis aö Sigtúni 55, í
dag og næstu daga.
Afgreiðslumaður
lipur og greinagóður, óskast
strax á oílaverkstæði. Tilb.
með uppl. um fyrri störf, á-
samt kaupkröfu, sendist
blaðinu fyrir 12. júni merkt
„Áreiðamegur — 5063“.
HERBERGI
til leigu
á Hagamel 35, 1. hæð.
Radio-amatörar
Til ölu amatörmóttakari
Hallicrafters S.-40B. Uppl.
Sörlaskjól 54.
Til leigu strax
2ja til 3ja herbergja íbúð
um næstu mánaðamót eða
síðar. Upplýsingar í síma
6334 eftir kl. 7 e.h.
Z—2 menn
óskast í sveit nú þegar.
Sigurvin Einarsson
Sími 4800.
Góð búðarstúlka
ekki alltof ung, óskast frá
kl. 2, annan hvorn dag. —
Uppl. í síma 82155.
V erzl unarstjóri
m óskast fyrir verzlun á Suð-
urnesjum. Umsóknir ásamt
meðmælum, sendist afgr.
Mbl., fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Verzlunarmaður —
5035“. —
Tröppustólar
komnir aítur
Ódýru ullarvörurnar
seldar á morgun eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
LOKAÐ
til 15. ágúst
Fótaaðgerðastofa
P E D I C A
Vífilsgötu 2.
„Bamba“ buxur barna
„Bamba“ buxurnar eru
fallegar í sniði.
„Bamba“ buxurnar eru með
áþrykktri mynd á smekkn-
um.
„Bamba“ buxurnar klæða
börnin yðar.
„Bamba“ buxurnar fást í
stærðunum: 2, 3, 4, 5 og 6
í 3 litum, bláum, gráum og
drapp.
„Bamba“ buxurnar eru Úr
fyrsta flokks khaiki.
Takmarkið er:
ÖII börn í „Bamba bux-
um í sveilinu.
Laugaveg 22.
inng. frá Klapparst-
Snorrabraut 38.
Gegnt Austurb.bíói.
Stangveiðimenn
Hölkná í Þistilfirði til leigu.
Gerið tilboð fyrir 25. júní.
Þórarinn Kristjánsson
Holti.
Sími um Þórshöfn.
TIL SÖLU
Sumarbústaður í Sléttuhlíð,
fyrir ofan Hafnarfjörð, á
fallegum stað. Vandað hús.
Uppl. í síma: 9649 kl. 11—
1 í dag.
14 ára piltur, ábyggilegur,
óskar eftir
atvinnu
nú þegar. Upplýsingar í
síma 7249, milli 5 og 7.
Vestfirzkur
harðfiskur
Ýsa og steinbítsriklingur.
Holtsbúðin
Skipasundi 51, sími 4931.
STÚLKA
Stúlka með bam á 3. ári,
óskar eftir vist eða ráðs-
konustöðu. Tilboð sendist
blaðinu fyrir þriðjudags-
kvöld, merkt: „Ileglusöm —
5060“. —
Stúlka, vön skrifstofu- og
afgreiðslustörfum, óskar
eftir
VINNU
hálfan daginn. Upplýsingar
í síma 80643, milli kl. 7 og
9 e.h. —
Verið elegant!
Klæðist Elegant
kvennærfatnaði.
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum læknum
afgreidd. —
T Ý L I
gleraugnaverzlun.
Austurstr. 20, Reykjavík.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Verzlunin STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
ELGA
sænski rafsuðuþráðurinn
kominn aftur.
Guðni Jónsson & Co.
Sænsk ísl. frystihúsinu.
Símar 1327 og 4828.
Nœtonsokkar
Saumlausir og með saum.
Úrvalið hvergi meira.
Olqmpia
Laugaveg 26.
SENDILL
Röskur og ábyggilegur pilt-
ur >skast strax til inn-
heimtu starfa og sendiferða.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparstíg 29.
Afgreiðslustúlka
óskast
Söluturninn
Kirkjustræti.
Landbúnaðarjeppi
til sýnis og sölu. Bifreiðin
er lítið keyrð og í góðu ásig-
komulagi. Uppl. gefur
Tryggvi Árnason, yfirbygg-
ingaverkstæði Egils Vil-
hjálmssonar.
Hjá
MARTEINI ,
TJÖLD
BAKPOKAR
SVEFNPOKAR
H JÁ
IVIARTEINI
Laugaveg 31
Stúlka með 1 ungt barn
óskar eftir 1 góðri
stofu og eldhiísi
Tiib. sent Mbl. merkt: —
„Þörf — 5065“.
Verzlunarmaður
Ungur, reglusamur og dug-
legur maður óskast nú þeg-
ar til verzlunarstarfa í járn
vöruverzlun. Tilb. merkt:
„6. júní — Ábyggilegur —
5058“, sendist afgr.. blaðs-
ins fyrir þriðjudag.
Vön stúlka
óskast í vefnaðarvörubúð
hálfan eða allan daginn. —
Helzt 25 ára eða eldri
(yngri en 25 ára kemur ekki
til greina). Tilboð sendist
Mbl. fyrir lok þessarar viku,
merkt: „103 — 50%7“.
Nýkomnar
DRAGTIR
Smekklegar, vandaðar, ó-
dýrar. Einnig úrvai af fal-
legum kjólum.
Notað og Nýtt
Bókhlöðustíg 9.
Kven- og barna-
STRIGASKÓR
mikið og fallegt úrval.
BARNASKÓR
uppreimaðir, hvítir og brún
ir. — Ungbamaskór, hvítir,
bláir og bleikir. — Telpu-
og d cngjaskór.
Skóverzlunin
Framnesvegi 2.
BIERING
Sími 4oa0, Lau^aveg tí.
Járnsmiðir
2—3 menn vantar strax, ■
helzt vana rafsuðu.
Vélsmiðjan KYNDILL h.f.
. Sími 82778.
Austin 8
smíðaár 1946, til sölu og sýn
is frá kl. 1—4 í dag. Bifreið
in er í góðu standi og ný
skoðuð. —
Bifreiðasalan
Njálsg. 40. Sími 1963.
4—5 manna
BÍLL
(Austin), óskast. Upplýsing
ar í síma 82657 eftir kl. 1 I
dag. —
Ung, barnlaus hjón óska
eftir
/—2 herbergjum
og eldhúsi, fyrir 15. ágúst.
Tilboð sendist Mbl., fyrir 13.
júní, nrerkt: „Nauðsyn —
5067“. —
STÚLKA
Laghent stúlka óskast £
prjónastofu. Þarf að vera
vön sniðningu. Uppl. £ síma
7142 kl. 11—12 og 4—6 dag-
lega. —
H afnarfjörður
Sólrík stofa til leigu, með
aðgangi að baði. Uppl. á
Álfaskeið 40, milli kl. 4 og
8 í dag.
Nýkomið
allt á bömin í sveitina. —
Mikið af smávöru.
Verzlun
Hólmfríðar Kristjár.sdóttur
Kjartansgötu 8,
við Rauðarárstíg.
ÍBÚÐ
Rúmgóð 3ja herb. kjallara-
íbúð til leigu frá 1. júní til
14. maí '58. Uppl. um fjöl-
skyldustærð og fyrirfram-
greiðslu, sendist blaðinu fyr
ir 9. þ.m. Tilb. merkt: „555