Morgunblaðið - 07.06.1957, Síða 11
Fostudagur 7. júní 1957
MORCTJIVBLAÐIÐ
11
IHatreiðslukona
óskast í sutnar að gistihúsinu Fornahvammi.
Hátt kaup.
Uppl. á staðnum. — Sími um Hrútaíjörð.
JörBin Kálfárvellir
í Staðarsveit á Snæfellsnesi er til sölu og ábúðar nú þegar
— Ibúðarhús og útihús úr steinsteypu. Ræktunarskilyrði
ágæt. Kýr geta fylgt með í kaupum.
Upplýsingar gefa símstjórinn á Staðarstað og eigandi
jarðarinnar, Þorsteinn Nikulásson.
Vanti yðiir prentun,
Jtá muniö
PRENTSTOFAN LETUR
SUMARÚÐUN
SKRÚÐGARÐA
er hafin. Notum nú ný og
hættuminni skordýralyf, en
áður. Malathion. 1 sumar
notum við einnig ný og mik
ilvirk sveppalyf, Zineb.
H úsgagnasmiðir
Við óskum eftir tveimur húsgagnasnaiðum
nú þegar — eða í haust.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
Laugavegi 13.
Skrifstofumaður
óskast nú þegar til starfa í skoðunardeild vorri á Reykja-
víkurflugvelli.
Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, fyrri störf og
menntun óskast sendar til Jóns N. Pálssonar, skoðun-
ardeild F. í. Reykjavíkurflugvelli.
Flugfélag fslands HF.
Fyrir hvítasunnuna
og 17. júní
Ný sending af
svissneskum — hollenskum og enskum
K Á P U M
Ennfremur alveg ný tegund af
af prjónakjólum
úr ”frotte“ garne.
tHKIIIRHNlJIIIISIIII
Grjótagötu 7 — Símar 3573 — 5296.
'lÁrzutnln Cjn^rán
Tvær nýjar bækur
GUÐRÚN HRÖNN HILMARSDÓTTIR
hefir samið, safnað og íslenzkað nýja matreiðslu-
bók í bókaflokknum „Heimilisbækur Setbergs“.
Þessi nýja bók heitir
Grænmeti og gó5ir réttir
Yfir 350 uppskriftir eru í bókinni, sem prýdd
er mörgum myndum, þar af nokkrum glæsileg-
um litmyndasíðum. Hér er ekki aðeins fjallað
ýtarlega um grænmetisrétti, heldur og kartöflu-
rétti, eggjarétti, súpur, smurt brauð og drykki.
JÓHANNES HELGI
varð fyrst kunnur fyrir söguna „Róa sjómenn“,
sem hlaut einróma lof bókmenntagagnrýnenda.
Nú er komin út fyrsta bók hans undir heitinu
Allra veðra von
Sögurnar í þessari bók eru sex: Stormur, Blóð
í morgunsárinu, Róa sjómenn, Nikolja, Svarti
sauðurinn, Hlið himinsins. — Jón Engilberts
hefir myndskreytt allar sögurnar.
S E T B E R G
Tveir nýir höfundar
N Y SENDING!
Enskar dragtir
Graar og svartar.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5.
PlÖntusala - blómasala
Mikið úrval af afskornum blómum fyrir hvítasunnu
— rósum, ljónsmunna, tvöföldum levkojum o. fl.
Pottablóm, rósir, kólusar, hengiplöntur o. m. fl.
Blómapottar, fjórar stærðir, steyptir og úr plasti.
Blómaáburður í pökkum og glösum, mjög góður.
Garðáburður í plastpokum.
Áburðarkalk og alls konar varnarlyf,
Mikið úrval af fjölærum plöntum, tvíærum plönt-
um, stjupum, bellisum á kr. 2.00 stk. og vorsánum
stjúpum á kr. 1,50. Sumarblómaplönturnar kom*
eftir hvítasunnuna.
Athugið að þetta er
Blóma, og grœnmetismarkaðurinn
Laugavegi 63 — Sími 6990.
Reynið viðskiptin. — Geymið auglýsinguna.
Fljót og góð afgreiðsla.
Blóma- og grœnmetismarkaðurinn
Laugaveg 63 .