Morgunblaðið - 07.06.1957, Qupperneq 14
14
MORGTJTSHLAÐIÐ
Föstudagur 7. Júní 1957
GAMLA
— Sími 1475. —
SkjaSdmeyjar
flatans
(Skirts Ahoy!)
Bandarísk söngva- og gam-
anmynd, í litum.
Esther Williams
Joan Evans
Vivian Blaine
Keefe Brasselle
Ennfremur syngja í mynd-
inni: Billy Eckstine, Debbie
Reynolds og the De Marco
Sisters.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Sími 1182
Hin langa bið
(The Long Wait).
Djarfur leikur
(Undercover girl).
Hörkuspennandi amerísk
sakamálamynd.
Alexxs Smith
Seott Brady
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
1 llafnarf jarðarbíó!
— 9249 -
Lögregluriddarinn |
Skemmtileg og spennandi \
amerísk litmynd um ævin- )
-\
týri og hetjudáðir kana-
disku fjallalögreglunnar.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Penny Edwards
Sýnd kl. 7 og 9.
BEZT AÐ AVGLtSA
/ MORGUNBLAÐVW
SÓsS"*1'
Geysispennandi og viðburða
rík, ný, amerísk mynd, gerð
eftir ’iinni frægu sögu Mic-
3y Spillanes, sem er talin
bezta sagan, sem hann hef-
ar skrifað. Myndin er svo
lík bókinni, að á betra yrði
ekki kosið.
Anthony Quinn
(„La Strata“)
Charles Couburn
Peggy Castle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuc innan 16 ára.
Neyðarkall
af hafinu
(Si tous Les Gars
Du Monde)
Ný, fröns’ stórmynd, er
hlaut tvenn gullverðlaun. —
Kvikmyndin er byggð á sönn
um viðburðum og er stjórn-
uð af hinum heimsfræga
leikstjóra Christian Jaque.
Sagan hefui nýlega birzt
sem framhaldssaga í danska
vikublaðinu Familie Journal
og einnig í tímaritinu Heyrt
og séð.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti,
— Sími 6485 — )
Sími 6485
Cripdeildir
í KjÖrbúðinni
(Trouble in the Store).
Hin bráðskemmtilega og
marg eftirspurða brezka
gamanmynd. Aðalhlutverk:
Norman Wisdom,
hinn frægi brezki gaman-
leikari. —
Aðeins sýnd í tvo daga, J»ar
eð myndin verður send úr
landi með næstu ferð.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
u\m
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SUMAR í TYROLl
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Næstu sýningar mánudag
og miðvikudag kl. 20,00.
Aðgöngumiðasala opin frá •
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti (
pöntunum. — Simi 8-2345, )
tvær linur. — Pantanir sæk- (
ist daginn fyrir sýningardag, ■
annars seldar öðrum. (
LEIKFÉLAG
REYKJAyÍKUlC
— Sími 3191. —
| Tannhvoss
tengdaniarnma
55. sýning
í kvöld kl. 8,00.
15
Aðgöngumiðar seldir eftir ^
kl. 2 í dag. — i
^ nansKur texti. } \ m
f L___________________1 | SíOasta sýning
Þdrscafe
DANSLEIKUR
Ath! iba
Verkfrcebtþjónusta
TRAUSTYf
Skólavórbuslig 36
S/m/ 6 2 6 24
að Þórscafé annað kvöld kl. 9.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
IVauðungaruippboð
sem auglýst var í 13., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins
1957 á C-götu 10 við Breiðholtsveg, hér í bæ, talin eign
Vilhjálms Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu bæjar-
gjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn
11. júní 1957, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Aðalfundur
Sjóvátryggingarfélags íslands HF., verður haldinn
í skrifstofu félagsins í Ingólfsstræti nr. 5, þriðju-
daginn 11. þ. m. og hefst kl. 2 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
LOFT U R h.f.
Ljósmyndastofan
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ' sín.a 4772.
BILAMALUN
Kyðbætingar, réttingar, viðgerðir.
Bílvirkinn, Síðumúla 19.
Sími 82560.
EGGEKI CLAESSEN Zg
GtiSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmen/i.
Þórshamri við Templarasund.
Grænt seblaveski
lapaðist í gær, sennilega í
Efnalaugin Sljarnan eða
Verzl. Sóley. — Vinsamleg-
ast bringið í síma 3651. —
Fundarlaun.
— Sími 1384 —
Skipt um hlutverk
(Musik skal der til).
^ráðfjörug og skemmtileg,
ný þýzk gamanmynd, byggð
á leikritinu „Die Grosse
Kurve“ eftir Curt Braun.
Aðalhlutverk:
Paul Hubschmid
Gertrud Kuckelmann
Gunther Liiders
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Stjörnubíó
Sími 81936.
Brúðarránið
Spennandi og viðburðarík, <
ný þrívíddarmynd í tekni- |
color. Bíógestir virðast mitt S
í rás viðburðanna. Aðalhlut |
verk hinir vinsælu leikarar: S
Rock Hudson
Donna Reed
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Allra síðasta sinn.
LEIKHÚSKJALLARtltlIV
Matseðill
kvöldsins
7. júní 1957.
Brúnsúpa Royal
Soðin fiskflök Dugléré
o
Kálfasteik með rjómasósu
eða
Ali-grísakótilcttur Robert
o
Ananas-fromage
Leikbúskjallarinn
Sími 1544.
Dagdraumar gras-
ekkjumannsins
(„The Seven Year Itch“)
Víðfræg og bráðfyndin ny
amerísk gamanmynd, tekin
í De Luxe litum og Cinenxa
Scope.
Aðal' lutverk:
Marilyn Monroe og
Tom Ewell
sem er einn af vinsælustu
gamanleikurum Bandaríkj-
anna, um þessar mundir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Síðasta sinn.
Bæjarbíó
— Sím 9184 —
| Uppreisn konunnar
(Destinees)
S )
s s
5 )
s )
j s
s )
s L
s
s —
s
s
i
AOalniutverK
4 stórstjörnur:
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndir. hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi. —
Danskur texti.
22440?
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
________________________V. G.___
Knattspyrnumót Islands
II. deild.
í kvöld kl. 20,30, keppa
á Melavellinum.
U.M.F. Breiðablik, Kópa-
vogi — Þróttur.
Mótanefndin.