Morgunblaðið - 07.06.1957, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.06.1957, Qupperneq 15
Föstudagur 7. júní 1957 MQRCYJyHLAÐtÐ 15 Atfræð i dag: Bjurney Jónn Einnrsdóttú HÚN er fædd að Meiri-Bakka, Hólshreppi, Bolungarvík þann 7. júní 1877. Foreldrar hennar voru Einar Þorláksson og Guðrún Isleifs- dóttir. Bjarney ólst upp að Meiri-bakka til 17 ára aldurs. Þá missti hún föður sinn. Hún fluttist svo til Hnífsdals og dvaldi þar næstu fjögur ár. Hún giftist 1. apríl 1898 Sigur- geiri Kristjánssyni og bjuggu þau hjónin á ísafirði. Móðir frú Bjarneyjar náði háum aldri og dvaldi hjá henni og dó þar. Þau hjónin Bjarney og Sigur- — Danska stjórnin Framh. af bls. 8 ur gjaldeyrishalli Dana 2 millj. d kr. á dag og herma fregnir, að álit stjórnarinnar sé nú í veði, því að almenningur sé þeirrar skoðunar, að nauðsynlegt sé, að gera róttækar ráðstafanir hið fyrsta, ef allt efnahagslíf Dana á ekki að fara í kalda kol. Meira að segja hefir Kampmann fján- málaráðherra sagt, að í vænta- legu frumvarpi stjórnarinnar sé ekki gengið nógu langt til að koma í veg fyrir meinsemdina. Þess má geta, að skuldir danska þjóðbankans við útlönd, hafa aukizt um 60—70 millj. d. kr. í þessum mánuði og eru nú komn- ar upp í 450 millj. d. kr. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Máiflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Félagslif FARFUGLAR Farmiða í Þóremerkurferðina, Þarf að sækja á skrifstofuna að Lindargötu 50 í kvöld milli kl. 8,30 og 10,00. Þróttur, 4. flokkur Knattspyrnutefingar eru á Grímsstaðaholtsvellinum: Þriðju- dögum kl. 7,00. Miðvikudögum kl. 7. Laugardögum kl. 3. — Geymið auglýsinguna og mætið vel. — Þjúlfari. lR Hundknattleiksmenn Æfing fyrir meistarafl. og 2. fl. A og B í kvöld frá íþróttavellinum. Mætum allir. — Stjórnin.__ Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót og vönduð vinna. Hringið í sima 9883. Kennsla VE JLE Husholdningsskole Vejle, Danmark, stofnaður 1944. Með barnfóstrudeild. Nýtízkulegur og þægilegur skóli, sem er stað- settur í einum af fegurstu bæjum Danmerkur. Námskeið (5 mán.), byrjar 4. nóv. og 4. maí. Skólaskrá send. — Metha Möller. geir eignuuðst 13 börn og eru 7 þeirra á lífi. Mann sinn missti Bjamey 25. nóv. 1925. Árið 1945 flutti hún til Reykja- víkur og hefur dvalið hér síðan, og nú dvelur hún á Elliheimilinu Grund. Á þessu merka afmæli mun hún dvelja hjá dóttur sinni frú Valgerði og tengdasyni sín- um Ólafi Halldórssyni að Braga- götu 25. Eg hefi þekkt frú Bjarneyju á KVIKMYND þessi er frönsk og byggð á sannsögulegum atburði, enda er hún með þeim ratmveru- leikans blæ, að fátítt má teljast. Segir myndin frá skipshöfn á frönskum trollbáti, sem er á veið- um norðarlega í Atlantshafi, er upp kemur með skipshöfninni bráður sjúkdómur, kjöteitrun, sem óhjákvæmilega mun valda dauða skipshafnarinnar, ef henni berst ekki nauðsynleg lyf innan 12 klukkustunda. Skipstjórinn nær talsambandi við mann nokk- urn í negraþorpi í Afríku eftir langa mæðu og hefst nú spenn- andi og þrotlaus barátta um stutt- bylgjustöðvar í París, Þýzka- landi, Danmörku og Noregi. skipshöfninni til bjargar. Eftir nokkra vafninga tekst, fyrir ötult starf ungs radioamatörs í París og ungrar læknisekkju, að ná í hið rétta lyf hjá Pasteur-stofn- uninni. En þá er eftir þyngsta þrautin, — að koma lyfinu í tæka tíð til skipshafnarinnar norður í hafi. Verða margskonar erfið- leikar á vegi þeirra, sem að þessu vinna, — en þeir eru orðnir margir áður en lýkur,----og er sú barátta hetjuleg og svo full spennu að hún mætti ekki vera öllu meiri nema fyrir því tauga- sterkara fólk. — Lengra verður efni myndarinnar ekki rakið hér. — Þess skal aðeins getið, að myndin er mikið listrænt afrek bæði af hálfu leikenda og (ekki síður) leikstjórans fræga Christi- an Jaque, enda hlaut hún gull- verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes og leikstjórinn Femina- verðlaunin fyrir frábæra leik- stjórn og fyrir þ'ann boðskap sem Áðalfundur Bóksalafél. Islands NÝLEGA var haldinn aðalfundur Bóksalafél. Islands. Samþykkt var að gera nokkrar breytingar á lögum félagsins og viðskipta- samningum við bókaverzlanir og munu þær breytingar koma til framkvæmda síðar á þessu ári. I stjórn félagsins eru nú: Gunnar Einarsson formaður, Valdimar Jóhannsson, Arnbjörn Kristinsson, Steinar Þórðarson og Sigurpáll Jónsson. Fyrrverandi formaður félagsins, Ragnar Jóns- son lögfr. baðst nú undan endur- kjöri í stjórn félagsins. □---------------------□ A FUNDI bæjarstjórnar í gær fór fram kosning byggingarfull- trúa. Kosinn var Sigmundur Halldórsson, arkitekt, forstjóri Áhaldahúss bæjarins. Hafði bygg ingarnefnd mælt einróma með því að Sigmundi Halldórssyni yrði veitt staðan. □----------------------□ efri árum hennar. Er hún í einu orði sagt fyrirmyndarkona. Hún er höfðingleg og falleg, skýr í hugsun, trúuð og kirkjurækin og helgar dygðir þjóðarinnar eru hennar hjartans mál. Hún var útbúin til lífsins með miklu starfsþreki enda var verka hringur hennar stór, og stórt dagsverk hefur hún leyst af höndum. A þessu merkisafmæli getur hún litið til baka og minnzt þess að með heiðri og sæmd hefur hún staðizt lífsins próf. Lifðu heil og sæl höfðingskona! myndin flytur um frið og kær- leika með mönnunum. — Það er gott og gleður hjartað að sjá slíka mynd sem þessa, er færir manni heim sanninn um það, að þrátt fyrir ógnir styrjalda og stöðugan vígbúnað þjóðanna, lifir þó í hjörtum manna mannúð og kær- leikur til meðbræðranna á stund neyðarinnar, enda þótt höf og álfur skilji. Þessa frábæru mynd ættu sem flestir að sjá. Ego. - s. u. s. Framh. af bls. 9 að. Sauðargæra úlfsins heitir á máli nútímans stjórnkænska, og úlfurinn étur lambið til að lamb- ið éti ekki hann. En nú má enginn skila orð mín svo, að í hugum okkar ríki böl- sýni og hræðsla. Vonleysi og móðursýki eru ekki einkenni hraustrar og neilbrigðrar æsku. Við lítum björtum augum á fram- tíðina og trúum því, að þrátt fyr- ir allt sé okkar enn þörf. Verk- efnin eru mörg og land okkar býr yfir ótal ókönnuðum leyndar- dómum, sem við viljum kanna í krafti þekkingar og vilja. En við fljótum ekki sofandi að feigðarósi. Við vitum, að hætta kann að leynast í djúpum dal og ekki er allt gull, sem glóir. Við stefnum á brattann og eigum ennþá husjónir hreinar og tærar. Við höfum ekki enn misst sjónar af okkar björtu brúðarmynd. Um það, hvað framtíðin kann að bera í skauti sér skal ég engu spá. Við treystum guði og góðri gæfu oð fetum torfarinn veg með sannfæringu okkar að leiðarljósi og gjafir okkar gamla skóla að vegnesti. Dimittentar. Við kveðjum þenn an skóla og þakklæti, þakklæti fyrir ótal stundir — gaman og alvöru. Við þökkum rektor og kennurum handleiðslu þeirra á undanförnum árum og skólasyst- kinum samverustundir. Etnnig minnumst við með þakklæti og virðingu Pálma heitins Hannes- sonar rektors. í dag er vor í lofti og vor í hugsun okkar allra. Framundan bíður starf og framtíð. Gefi góður guð, að hvorutveggja verði okkur öllum til heilla. Og ætti ég að lokum að velja skólanum skilnaðarorð okkar dimittenta, gæti ég ekki valið sannari orð en ummæli þau, sem Snorri Sturluson velur Erlingi Skjálgssyni í Heimskringlu. „Öllum kom hann til nokkurs þroska.“ Megi guðs blessun hvíla yfir Menntaskólanum í Reykjavík og öllu hans starfi um aldur og ævi. SumarbústaBur í strætisvagnaleið óskast til leigu. Uppl. í símum 82156 og 2923. Jón Thorarensen. Kvikmyndir: Neyðarkall irá hafinu Hvalveiði- vertfðin VKRANESI, 6. júni. — Nú er 19. daguriim síðan hvalvertíðin hófst í ár. 41 hvalur hefir veiðzt til þessa. Ekki er að sjá að hörg- ull sé á hvalnum hér við land. Aftur á móti hefur tíðarfarið gert veiðimönnunum örðugt um vik að fást við þessar stóru skepnur. Stunda þeir veiðarnar á fjórum skipum eins og vmd- anfarin ár. Hraðfrystihúsið Heimaskagi h.f. hér á Akranesi tekur hvalkjöt til vinnslu og frystingar fyrir stöðina og eru komnar rúmlega 400 lestir. — Skapar það mikla vinnu, en í sjálfri stöðinni í Hvalfirði vinna nú 50—60 manns. — Oddur. Opið á hverju kvoldi Matur alla daga Afgreiddur frá kl. 12—2 og kl. 7—9. Tjarnarcafé Ódýrt hús til sölu Höfum til sölu ódýrt og gott hús við Hafnarfjarð- arveg, sem er 4 herbergi, eldhús, þvottahús o. fL Gott geymsluris. Leigulóð ræktuð og girt. Fasteigna og Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 3294 og 4314. Umsóknarfrestur um aðstoðarlæknisstoðuna við sjúkrahús Vestmannaeyja, samanber auglýsingu í Læknablaðinu hinn 25. maí sl. framlengist til 15. júlí næstkomandi. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Guðlaugur Gíslason. TIL SÖLU Snurpinót og snnrpibátor Snurpinót 178,5 fm. á lengd og 38 ferm. á dýpt, ásamt snurpilínu. — Ennfremur 2 nótabátar stórir og góðir með vélum, spilum og davidum. Allt í bezta standi. Er til sölu nú þegar. Hagkvæmt verð og skilmálar. Keilir M. SÍMI 6550. Innilegar þakkir flyt ég forstjóra og ráðskonu Elli- og hjúkrunarheimilisins, svo og öllum þeim, nær og fjær, sem auðsýndu mér vináttu og hlýhug á níræðisafmæli mínu 2. þ. m. Lifið heil. Borghildur Magnúsdóttir. Bróðir okkar SIGUROUR KRISTMUNDSSON Njálsgötu 49, andaðist 5. þ. mán. á Landakotsspítala. Systur hins látna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.