Morgunblaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. júní 1957 MORCVTSBL ÁÐIE 7 TIL LEIGU Tvö forstofuherb. hentug t. d. fyrir lager eða hóka- geymslu, ekki til íbúðar. 77/ sölu m. a.: 4ra herb. einbýlishús í Vog- unum. Mjiig gó'ð 4ra herb. íbúð í Högunum í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. í vestur- bænum. Litið einbýlisbús í Túnunum 2 herb. og eldhús á hæð- inni 1 herb. og eldhús í kjallara, ræktuð lóð. 2ja berb. íbúS við Ásvalla- götu. Tilboð óskast. 3ja herb. kjallaraíbúSir, VÍðs vegar um bæinn. VönduS 3ja herb. risíbúS við Langholtsveg. 3ja berb. íbúS á fyrstu hæð í vesturbænum. Einbylishús í smáíbúðahverf inu tilbúin og í smíðum. 4ra herb. íbúS í Teigunum sér inngangur. Stór 4ra herb. íbúS í Teig- unum 130 ferm. í skipt- um fyrir tvær minni íbúð- ir eða einbýlishús. 4ra Lerb. risíbúS við Efsta- sund. Stór verkstæðisskúr fylgir. 5 her’ íbúð við Bauðalæk selst tilbúin undir tréverk og málningu. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Skrifstofan er opin frá kl. 1—6. nema laugard. kl. 10 —12. Sími 81115, fyrir há- degi svarað í síma 5054. 2/o herb. ibúð helzt ásamt kjallaraplássi, má vera í úthverfi bæjarins, óskast 15. júní n.k. Árs fyr- irframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Strax — 5091“, til afgr. Mbl. Athafnasöm kona óskar eftir rábskonustöbu helzt hjá konulausum manni nálægt sextugsaldri, í góðri íbúð og atvinnu. Tilb. merkt „Vorboði — 5092“, sendist Mbl., fyrir laugardag. Vil láta Citroen bil í skiptum fyrir minni bíl eða til sölu. Til sýnis við Leifs- styttuna frá kl. 4—7 næstu daga. GóSur Sumarbústaður óska t til 'eigu. Upplýsing- ar í síma 81239 kl. 8—9 e.h. ^Másmœour ! Þvegnlr STORESAR og blúndudúkar stífaðir og strekktir. FLJÓT AFGREIÐSLA Einnig tekið zig zag Sörlaskjóli 44 SÍMI 5871 STÚLKA Starfsstúlka óskast í skíða- skálann í Hveradölum. — Uppl. í síma 1066 eða skíða- skálanum, símstöð. TIL LEIGU HERBERGI með innbyggðum skápum. Áðgangur að baði. Eldhús aðgangur í haust. Hentugt fyrir kærustupar. Uppl. Hjarðarhaga 58, II. hæð, til hægri. — íbúð til sölu 60 ferm. íbúð ásamt bílskúr til sölu, milliliðalaust, í út- hverfi bæjarins. Hagstætt verð. Lítil útborgun. Uppl. í síma 5699. ÍBÚÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk ast, aðeins tvennt fullorðið í heimili. Tilb. sendist blað- inu, merkt: :„Fámennt — 5098“. — Kaupakonu vantar á gott sveitaheimili í fallegri sveit. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist Mbl., fyrir helgi, merkt: — „Sveit — 5093“. Jeppabill til sölu, skipti á minni gerð af vörubíl koma til greina, eða skipti á góðum trillubát. Til sýnis við Leifsstyttuna, í dag kl. 3—6. Nýleg 5 manna bifreið óskast til kaups. Tilb., er greini teg., ár, verð, notkun, merkt: „Utborgun — 5090“, sendist afgr. fyrir fimmtu- dagskvöld. AKRANES Til leigu strax, þrjú her- bergi, eldhús og bað. Fyrir- framgreiðsla í 4—6 mánuði. Uppl. í síma 418. Utanbor&smótor 12 ha., sérstaklega útbúinn til notkunar á sjó, og í góðu lagí, til sölu. Uppl. í síma 4693 í kvöld og næstu kvöld. Dugleg stúlka yfir tvítugt, óskar eftir vinnu úti á landi í sumar. T. d. við mötuneyti eða við hó- tel. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „sum arvinna — 5088“ Telpa óskast til að gæta 2ja ára barns, frá 9—6. Upplýsingar á Miklubraut 54, III. hæð. TELPA óskast til bamagæzlu. — Helga Björnsson Sigtún 31, neðri hæð. BÁTUR Til sölu, mjög vandaður 7 tonna trillubátur. Upplýs- ingar í síma 2043, í dag og næstu daga. Húsbyggiendur Húsasmiðir geta tekið að sér mótauppslétt £ sumar. Tilb. sé skilað í afgreiðslu blaðs- . ins, merkt: „Húsasmiðir — 5089“. — N Ý T T hiálparmótorhjól UI söiu. Til sýnis á bifhjóla- verkstæðinu Höfðatúni 4. Rábskona óskast Kona óskast til að hugsa um mann og eitt barn. Sér herbergi. Tilb. sendist til blaðsins fyrir laugardags- kvöld merkt: „Strax — 5097“. — I gott herbergi og eldhús óskast. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Nú þegar — 5096“. Hattar Hattar Glæsilegt úrval af höttum. Hattabreytingar á sama stað. Fljót og vönduð vinna. Laugavegi 70B. 7 ékkneskir kvenstrigaskór Nýkomið. SKÓSALAN Laugavegi 1. Ný KÁPA stórt númer, til sölu. Verð 1400,00. Öldugötu 40 III. hæð. Sími 4914. TIL SÖLU við Rauðalæk, 6 herbergja íbúð, 130 ferm. Sér hiti. — Upplýsingar í síma 2580. Kaupsýsluma5ur einhleypur, reglusamur, ósk ar eftir tveim samliggjandi stofum með sér inngangi og helzt sér snyrtiherbergi, ná- lægt Miðbænum, frá 1. okt. Einnig kæmi til greina tveggja herbergja íbúð. Til- boð merkt: „1. október", af- hendist í pósthólf: 891, fyr- ir 20. júní. Willys jeppi '46 í 1. flokks standi. Er til sýn is og sölu í dag frá kl. 10— 4. — Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Trilla til sölu 1,7 tonn með netum og næ- lonfærum. Vatnabátur get- ur fylgt. Skipti á minni bát koma til greina. Sími 1163. Er kaupandi að 4ra eða 5 manna BÍL Ekki eldra model en 1950. Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtudag, merkt: „40 — 5099“. — Sem nýr amerískur utanborbsmótor 4ra ha. til sölu. Tilboð send- ist afgr. Mbl., fyrir fimmtu dag, merkt: „50 — 5100“. Vantar hjón til að sjá um búskap á góðri jörð. Tilboð skilist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Jörð — 5101“. Ung hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 81734. Húsbyggjendur Múrarameistari getur bætt við sig verkum. Upplýsing- ar í síma 81732, um hádegið og á kvöldin. Starfsstúlka óskast. Upplýsingar gefnar í skrifstofunni. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. hiugav. 27. Sími 738i.« Ný sending Ijósir filthattar Eina prjónakonu og tvær saumakonur vanfar nú þegar Framtíðarvinna. Upplýs- ingar á Prjónast. Onnu Þórðardóttur, Skólavörðust. 1, milli 5 og ' í dag og á morgun. Fyrir 17. júni Barnaprjónaföt, fjölbreytt úrval. Einnig stakir jakkar og peysur á börn og full- orðna. — Anna Þórðardóttir h.f. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu, 1—2 herb. eða stærri. Tilb. leggist á afgr. Mbl., fyrir föstudag, merkt „Reglusöm — 5105“. EINBÝLISHÚS á eignarlóð, til sölu. I hús- inu eru 8 herbergi, eldhús, þvottahús og bað. Bílskúr samþykktur. Húsið er ekki full-búið. Skipti á 4—5 her- bergi koma til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 15. júní, merkt: „Eignaskipti — 5102“. Málarameistarar Tilboð óskast í að múrhúða að utan 24 íbúða sambýlis- hús og leggja á það marm- ara. — Upplýsingar í sima 81265. — Eldhúsinnrétting til sölu, fyrir tækifærisverð. Nánari upplýsingar í síma 81798, eftir kl. 6. 3 bilar til sölu Ford ’55 station; Ghrysler ’42, góður; Buick ’49. — Skipti koma til greina. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Stúlka óskast vegna sumarleyfa. — Matstofa Austurhæjar. Laugavegi 118. íbúb til leigu björt og rúmgóð 2ja her- bergja kjallaraíbúð í ný- legu húsi í Laugarneahverfi. Tilboð leggist á afgr. Mbl., næstu daga, merkt: „Góð íbúð — 5104“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.