Morgunblaðið - 23.06.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. júní 1957
MOHCVNBLAÐ1Ð
9
l3r verinu
Togarnrnir
Tíðin á karfamiðunum við
Austur-Grænland hefur verið
fremur rysjótt, norðaustan- og
austanátt. Á heimamiðum hefur
aftur á móti verið ágætt fiski-
veður.
Karfaaflinn hefur vérið sæmi-
legur síðustu viku, hæði við
Grænland og á heimamiðum, hafa
skipin yfirleitt komið með full-
fermi eftir 11 til 13 daga.
Skip þau, er veiða í salt við
Grænland, hafa aflað vel. T. d.
kom eitt þeirra í vikunni, með
450 lestir af saltfiski, sem er
mikill afli. Annað skip, Þorsteinn
Ingólfsson, er á heimleið með
fullfermi.
FISKL.ANDANIR
Marz 325 tn. 13 daga.
Geir 291 tn. 13 daga.
Brimnes 322 tn. 15 daga.
Kaldbakur 235 tn. 11 daga.
Úranus um 280 tn. 13 daga.
Hvalfell um 260 tn. 13 daga.
Karlsefni um 270 tn. 13 daga.
Þorkell máni, saltfiskur
450 tn. 45 daga.'
Reykjavík
17 bátar fara norður á síld-
veiðar í sumar á móti 14 í fyrra.
Um helmingur þessara báta er
nú farinn.
Kristín kom inn fyrir helgina
með 12 lestir af fiski, sem afl-
ast hafði á handfæri. Annars er
tregt hjá smærri bátunum, sem
stunda handfæraveiðar.
Akranes
Allir bátar, sem ætla norður
á síld, eru nú farnir nema 1, en
þeir verða alls 17.
Heimamenn eru nú með lang-
mesta móti á síldarbátunum og
tiltölulega fáir aðkomumenn.
Akurey liggur enn með salt-
fiskfarmmn og siglir lílkega ekki,
þar sem ekki hafa tekizt samn-
ingar um verðið.
Bjarni Ólafsson kom af karfa-
veiðum í fyrradag með um 300
lestir eftir 12 daga útivist.
Keflavík
Síldarbátarnir eru nú allir
farnir norður, þeir síðustu fóru
í dag. Eru þeir alls 23, sem tald-
ir eru heimabátar.
Skipin eru óvenju snemma
ferðbúin að þessu sinni. Venju-
lega hefur ekki verið farið norð-
ur fyrr en um og upp úr næstu
mánaðamótum.
Það má segja, að yfirleitt séu
allt heimamenn á bátunum. Það
hefur verið mikið framboð af
mönnum og margir lagt nú mikla
áherzlu á að komast „á síld“,
sem ekki hafa farið í mörg ár.
Nokkrar trillur og 2—3 litlir
þilfarsbátar gutla nú á grunn-
miðum með handfæri og einn
bátur með línu og fiska í soðið
fyrir bæinn. Það er eftirtektar-
vert, að mikið virðist vera af
fiski í Garðsjónum og sunnan-
verðri bugtinni, en fiskurinn er
svo smár, að töluverður hluti
hans er ekki hirðandi. Bera karl-
arnir sig illa yfir þessu.
Vestmannoeyjai
Um 25 bátar stunda nú humar-
veiðar og afla vel. Er að útgerð
þessari feikna atvinnubót. Væri
nú hreint atvinnuleysi ef ekki
væri útgerð þessi, því að ekkert
skip hefur enn sem komið er
komið með karfa, sem þó hefur
alltaf verið dálítið um á sumrin
undanfarin ár.
Að þessu sinni fara 32 bátar
norður á síldveiðar, 21 í fyrra,
og eru aðeins einir 5—6 bátar
óíarnir, sem fara næstu daga.
Halnarfjöiðai
12 bátar fara norður að þessu
sinni, og er það sama tala og í
fyrra. Um helmingur þessara
báta er nú þegar farinn. Einir
4 bátar verða þá heima í sumar.
„SÍLDIN ER KOMIN“!
Það var uppi fótur og fit, þegar
féttin barst um, að Norðmenn
væru farnir að veiða síld. Togar-
ar voru kallaðir inn af veiðum
til að búa þá út á síld og enn
meiri áherzla en áður var lögð á
að koma bátunum úr höfn.
Enn einu sinni urðu menn of
seinir norður. Það var þó ekki
ætlunin að þessu sinni, margir
settu markið 15. júní, en þó kom-
ust engir á miðin fyrr en 20. júní.
Hver veit, nema fyrsta síldar-
gangan hafi komið strax upp úr
mánaðarmótunum og þar verði
márkið sett næst.
BJART FRAMUNDAN MEÐ
SUNNANLANDSSÍLDINA
Það eru góðar fréttir, að búið
sé að selja alla vorsíldina, sem
var fryst, um 2400 lestir. Þetta er
í fyrsta sinn, sem síld er fryst
nokkuð sem heitir að vorlagi;
vonandi líkar síldin það vel, að
framhald verði á slíkri frystingu.
Tékkar keyptu 2000 lestir og Pól
verjar 400 lestir. Síldin er ætluð
til reykingar. Vantrúin var svo
mikil á þessari vöru, að bankarn-
ir höfðu hætt að lána út á sild
þessa.
Þá hafa verið gerðir samningar
um sölu á 4600 lestum af frosinni
sumar- og haustsild, og trúlega
takast samningar um enn meira
magn. Þannig getur sala á fros-
inni sunnanlandssíld nálgast
10,000 lestir, að verðmæti við um
25 milljónir króna. Þetta væri
um 20% af freðfiskframleiðslu
landsmanna að magni til.
Reknetjaveiðin sunnanlands er
mjög mikilvæg fyrir fjárhagsaf-
komu fjölda manna.
DANIR HERÐA RÓÐURINN
Á síðastliðnu ári fluttu Danir
út fisk og fiskimjöl fyrir 660
milljónir króna og slaga þar hátt
upp í íslendinga. Var árið í fyrra
nýtt metár í fiskútflutningi Dana.
MIKIL NÝSMÍÐI í ESBJERG
Esbjerg er, sem kunnugt er,
stærsti útgerðarbær Dana. í fyrra
voru smíðaðir þar 19 nýir fiski-
bátar, í ár verða byggð þar 25 ný
fiskiskip.
FJÁRMAGNIÐ OG
FRAMLEIÐSLAN
Á íslandi er skipasmíði mjög
lömuð af dýrtíð og fjárskorti og
innflutningsbann er á fiskiskip-
um.
Það er stundum verið að arg-
ast út í menn fyrir að leggja ekki
fé í útflutningsframleiðsluna í
stað innflutningsverzlunar og
húsbygginga til að selja, sem yfir
leitt er þá nefnt brask. í dag
myndi þó torsótt fyrir einstakl-
ing að fá leyfi til þess að flytja
inn fiskiskip eða reisa frystihús.
Innflutningur á vélum til fiski-
skipa og fiskiðnaðar er líka mjög
torveldaður.
Þótt ekkert tillit væri tekið til
nauðsynjar þess að beina fjár-
magninu í útflutningsframleiðsl-
una, þá er þó öllum ljóst orðið, að
lífsafkoma þjóðarinnar getur að-
eins batnað við aukna fram-
leiðslu og tækni og þá fyrst og
fremst í útflutningsframleiðsl-
unni.
BANDARÍKJAMENN MINNKA
FISKÁTID
Neyzla á nýjum og frosnum
fiski ásamt skeldýrum reyndist
5,7 pund á mann að meðaltali
árið 1956 og minnkaði þannig
um 2 pund á árinu.
FÆREYINGAR AUKA
FLOTANN
Færeyingar áforma nú að end-
urnýja fiskiskipaflota sinn með
5 stórum dieseltogurum og 20
fiskiskipum úr stáli. Áætlaður
byggingarkostnaður er um 100
milljónir króna.
TOGARAKAUP RÚSSA
Vestur-Þjóðverjar hafa nýlokið
við smíði á síðasta verksmiðju-
togaranum fyrir Rússa, þeim 24.
í röðinni. Samið var um smíði
þessara skipa 1954, og var fyrst
þeirra „Purchkin". í Bretlandi
eiga Rússar einnig í smíðum tog
ara 1300 lesta, og var nýlega
hleypt þar af stokkunum 14. skip
inu af 20.
GÓ® SKARKOLAVEIÐI
hefur verið í Norðursjónum í
vor. Gert er ráð fyrir, að 150
skip stundi þessar veiðar frá Es-
bjerg einni. Markaður hefur ver-
ið góður í Bretlandi.
Þórír
Þorbarson
dosent:
FRELSI
FRELSISHÁTÍÐ þjóðarinnar er I því. Dag hvern þarf hann
nýafstaðin. Vér fögnuðum stjórn- I endurnýjast, því að í baráttu
FISKFRYSTING
VESTUR-ÞJÓÐVERJA
er ekki ýkja mikil borin saman
við hvað fryst er á íslandi. Sl. ár
frysta þeir 8600 lestir af fiski, þ.
e. 15% af því, sem íslendingar
frysta. Þessi fiskur er mestallur
fluttur út, aðeins 800 lesta var
neytt í landinu sjálfu.
FORYSTUMAÐUR DREGUR
SIG í HLÉ
Croft Baker, formaður í félagi
brezkra botnvörpuskipaeigenda,
hefur nú látið þar af störfum
eftir 13 ára formennsku og 48
ára starf að útgerðarmálum í
Bretlandi, þorrinn að heilsu.
Hann naut mikils álits í Bret-
landi ,en fslendingum þótti hann
harður í horn að taka í þeirra
garð, eftir að landhelgisdeilan
hófst.
málafrelsi, sem feðurnir áunnu
oss og vert er að varðveita. Frelsi
þjóðar var tilefni hátíðarinnar,
en menn munu hafa veitt því at-
hygli að einnig var talað um
frelsi einstaklingsins, menn á-
minntir um að gæta sín og varast
þau öfl, sem skapa spennu milli
einstakra stétta, varðaðir við því
að rífa niður með annarri hendi,
sem hin byggir upp, og láta
hneppast í fjötra sjálfra sín.
Þetta mál er ekki óskylt því,
sem kristnidómurinn talar um
frelsi kristins manns, því hér er
talað um siðfræði einstaklingsins.
Kristnidómurinn talar ávalit um
siðfræði heildar á þann veg, að
kenningin beinist að hinum ein-
staka manni, höfðar til samvizku
hvers og eins. Siðgæði þjóðar þok
ar aldrei áleiðis án þessarar ein-
staklings-viðmiðunar, ekki heldur
í efnahagsmálum, kaupgjaidsmál
um. Einstaklingurinn þarf að
vakna, þá vaknar þjóðin. Á með-
an einn sefur, vakir ekki þjóðin
öll.
Allt tal manna nú á tímum
snýst um efnahagsmál, vandinn
talinn þyngstur þar. Það er þó
svo, að af gnægð hjartans (eða
fátækt þess) mælir munnurinn.
Maðurinn þarf því að endurnýj-
ast sjálfur, verða að nýjum
manni, hjartalagið að breytast,
afstaðan að verða önnur, viljinn
að eflast, þá munu verkin tala.
Þessi látlausa og afdráttarlausa
áherzla kristnidómsins á nauðsyn
hinnar róttæku breytingaar á af-
stöðu mannsins og viljastefnu er
ef til vill þungamiðja hans. Á
máli hans er þetta nefnt aftur-
hvarf. Hugskot mannsins lýkst
upp fyrir „hinni margháttuðu
speki Guðs“, hann gengur Guði
á hönd, felur honum vegu sína
og „gengur í ljósi hans“ upp frá
,Eiðosaga‘ væntanleg ó næsta óii
á 75 ára afmæli Eidaskóla
HAUSTIÐ 1958 eru sjötíu og
fimm ár liðin síðan skólinn á
Eiðum tók til starfa. Þessa merka
afmælis er í ráði að minnast á
þann hátt, að gefa út minningar-
rit. um skólann, er taki yfir sögu
skólans og staðarins, svo sem efni
standa til. Hafa þeir Ásmundur
Guðmundsson, biskup, Jakob
Kristinsson, fyrrv. fræðslumála-
stjóri og Þórarinn Þórarinsson,
skólastjóri, sem allir hafa stýrt
skóla þessum um árabil, tekið að
sér að vinna að því, að slíkt rit
verði samið.
Hafa þeir ráðið Benedikt Gísla-
son frá Hofteigi til þess að gera
bókina, og er gert ráð fyrir, að
hún komi út í ágústmánuði 1958.
Boðsbréf hefir verið sent út, þar
sem skorað er á fyrrverandi
nemendur skólans, og aðra unn-
endur hans, að safna áskrifend-
um að ritinu, svo að nokkur
vitneskja fáist um það fyrirfram,
hversu stórt upplag þarf að
prenta af bókinni, og hversu
stilla megi verði bókarinnar í
hóf.
Efni ritsins verður:
1 Ábúendur og kirkjusaga
Eiða.
2 Eiðar (umhverfi og örnefni).
3. Stofnun Búnaðarskólans og
fyrstu starfsár.
4 Síðari ár Búnaðarskólans.
5 Stofnun alþýðuskólans.
6. Skólaárin 1919—1928.
7. Skólaárin 1928—1938.
8. Skólaárin 1938—1958.
9 Brautskráðir nemendur.
10. Eiðar og íþróttalíf.
11. Kennarar og aðrk- starfs-
menn.
12. Ávörp og minningar frá
Eiðaskóla.
13. Nafnaskrá.
Áskrifendalista afhendir Bene-
ditk Gíslason frá Hofteigi, Mjó-
stræti 8, auk þess sem þeir munu
liggja frammi hjá blöðunum í
Reykjavík, Norðfirði og Akur-
eyri.
S JALFSTÆ ÐIS-
FLOKKSINS
Dregið eftir 3 daga.
því orði lifað, sem segir, að „hver
og einn líti ekki einungis til þess,
sem hans er, heldur líti og sér-
hver til þess, sem annarra er“.
„Sérhver verður þræll þess, sém
hann hefur beðið ósigur fyrir“,
segir postulinn Pétur. Ástríðan,
sem sækir á, heillar mann-
inn með yfirskini frelsisins. Vertu
frjáls, gerðu hvað þér sýnist.
Láttu ekki siðaboðin hneppa þig
í fjötra. En hvað er frelsi? Að
vera það sem maður eiginiega er,
það sem manni er ætlað að vera.
Páll talar um frelsið í 2. kapí-
tula Efesusbréfsins. Hann talar til
þeirra, sem gengið hafa Guði á
hönd, tekið ákvörðun um að
„ganga með Guði“, eins og segir
í 1. Mósebók. Hann beitir líkinga
máli og talar um, að þeir hafi
„dáið“ frá syndinni, en að Guð
hafi „endurlífgað" þá til nýs lífs
með sér. Þeir séu orðnir nýir
menn, hafi öðlazt nýjan ásetning,
endurvakinn viljastyrk, aðra
ílöngun en þá, er þeir áður höfðu:
„En svo að ég snúi mér nú aftur
að yður, þá voruð þér dauðir
vegna afbrota yðar og synda, sem
þér eitt sinn lifðuð í samkvæmt
aldarhætti þessa heims, að vilja
valdhafans í loftinu, anda þess,
sem nú starfar í „sonum óhlýðn-
innar“. En Guð, sem er svo auðug-
ur að miskunn hefir... endurlífgað
oss ásamt með Kristi...og upp-
vakið oss ásamt honum.“ Sá kraft
ur Guðs, sem uppvakti Krist frá
dauðum í upprisu hans, er nú
opinber orðinn i lífi þeirra, sem
á hann trúa. Þeir eru frjálsir,
frelsaðir frá því valdi, sem viil
tortíma þeim. „Hið góða, sem ég
vil gjöri ég ekki, en hið vonda,
sem ég vil ekki, gjöri ég“, segir
Páll á öðrum stað, og heldur
áfram: „Ég aumur maður: Hver
mun frelsa mig frá þessum dauð
ans líkama?“ Spurningunni svar-
ar hann hér: Guð hefir endur-
lífgað oss, því að af náð eruð þér
hólpnir orðnir.
Frelsi er fyrst og fremst frelsi
frá einhverju frelsi til einhvers,
frelsi til þess að lifa lífinu á þann
veg, að maðurinn verði farsæll.
Þess vegna lýkur Páll þessum
hluta kaflans á þennan veg:
„Því að vér erum smíð hans, skap
aðir fyrir samfélagið við Krist Jes
úm til góðra verka, sem Guð hefir
áður fyrirbúið oss, til þess að vér
skyldum leggja stund á þau“. Til
frelsis frelsaði Kristur oss, hann
frelsaði oss frá ógnarvaldi hins
illa, til þess að vér værum frjáls-
ir að lifa því eina lífi, sem færir
oss hamingju í lífinu, sem skap-
ari vor áskapaði oss að lifa, lífi
góðra verka, sem unnin eru í
kærleika. Þessi góðu verk eru
ekki vor smíð. Guð hefir „fyrir-
búið þau, til þess að vér skyldum
leggja stund á þau“. Sá Guð, sem
heimana skapaði, býður oss að
lifa ekki eins og oss listir heldur
að „vera með sama hugarfari
sem Kristur Jesús var“ gagnvart
meðbræðrum vorum, ástvinum,
maka, börnum. Hann hefir sjálfur
boðið þessi verk. Þáu eru ávöxtur
trúarinnar, en án þeirra er trúin
vantrú.
Nýtf gagnfrœðaskólahús
á Akranesi
AKRANESI, 18. júní — í ráði er
að hefja byggingu nýs gagnfræða
skólahúss í sumar. Á það að
standa á horni Vogabrautar og
Vallholts. Verður þetta mikil
bygging og mun smíði hússins
taka nokkur ár.
Tvö s. 1. fjárhagsár hefur þæj-
arstjórn veitt 400 þús. kr. til bygg
ingarinnar, þ. e. 200 þús. hvort
árið og á nýafstöðnu þingi var
samþykkt 300 þús. kr. fjárveit-
ing til byggingarinnar.
Um tveggja mánaða skeið hef-
ur verið unnifS að teikningu skóla
hússins og er nú búið að gera
frumdrættina.
Guðmundur Gunnarsson bæj-
arverkfræðingur bjóst við að
húsameistari ríkisins myndi ekki
ljúka við teikninguna fyrr en á
miðju sumri og mun þá strax
verða hafizt handa um bygging-
una, sagði Guðmundur. —Oddur.