Morgunblaðið - 01.08.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.08.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. ágúst 1957 MORGVNBLAÐÍÐ 3 Fyrlr Verzlunarhelpa Tjöld Sólskýli Svefnpokar Bakpokar ' Vindsængur Garðstólar F erðaprímusar Spritttöflur Sportfatnaður og' F erðaf atnaður aliskonar GEYSIR H.F. Vesturgötu 1 íbúoir i smlðum T I L S Ö L U s 4ra herb. rishæð við Átf- heima. 5 herb. efri hæð við Álf- heima. 5 herb íbúS á III. hæð við Grænuhlíð. 6 herh. íbúð á I. hæð við Gnoðarvog. 3ja herb. kjallaraíbúð við Goðheima. . 4ra herb. risíbúð við Lang- holtsveg. MáKlntningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Ansturstr. 9. Sími 14400. Húseign í Fossvogi Til sölu er á fallegum stað í Fossvogi, steinhús, sem í er 4ra herb. íbúð. Rækt- að land fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Vanur meiraprófs- bilstjóri getur tekið að sðr akstur um Verzlunarmannahelgina. Uppl. í síma 19012 eftir kl. 8 næstu kvöld. Geisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18 .4. Sími 14146. Höfum m. a. til sölu : 1 herb. og eidunarpláss í nýju húsi í Laugarnesi. Alveg sér. 2ja herb. íbúð á II. bæð i fjölbýlishúsi við Eskihlíð. 2ja berb. timburhús á steyptum kjallara. — Geymsluris, þar sem inn- rétta má 2 herbergi, fylg- ir. 3ja berb. góð risíbúð í Voga hverfi. Útb. kr. 120 þús. 3ja berb. glæsileg íbúð á I. bæð við Reynimel. 3ja lierb. íbúð á jarðhæð við Eiríksgötu. 3ja herb. jarðhæðaríbúð á Selt j arnarnesi. 4ra herb. glæsileg íbúð við Eskihlíð. 4ra berb. ný glæsileg íbúð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. 4ra lier">. góð kjallaraíbúð við Nökkvavog. Útb. kr. 135 þúsund. 5 herb. íbúð í Hiíðarbverfi. Útb. kr. 250 þús. 5 herb. nv íbúð við Bugðu- læk. 5 herb. ný íbúð við Gnoða- vog. 6 berb. læsileg hæð við Rauðalæk. Fokheldar bæðir og bús í bænum og Kópavogi og m. fl. Málflutningsskrifstofa Sig. Rej-nir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, luil. Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstræti 14, II. hseð. Síniar 19478 og 22870. Litið járnsmiða- verkstæði til sölu Rennibekkur, borvél, vélsög, plötuvals, plötuklippur, raf- magnssmergel o. fl. Selst á mjög hagstæðu verði ef samið er strax. Málfl.skrifstofa Aka JAKOBSSONAR KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR Laugaveg 27, sími 11453. Penguin Books Pelican Books Pocket Books Pan Books Fjölbreytt úrval TIL SÖLU HÚS og ÍBÚÐIR Vandað steinhús, 140 ferm., kjallari, ein hæð og ris, á- samt bxlskúr á 1000 ferm. eignarlóð í Laugarnes- hverfi. 5 berb. íbúðarhæðir, 150 ferm., og stærri á hita- veitusvæði. Húseign í Miðbænum, 120 ferm., kjallari, 2 hæðir og ris. í húsinu eru skrifstof ur og íbúð. Eignarlóð. Einbýlishús, 3ja—4ra herb. íbúð á 570 ferm. lóð, við Selvogsgrunn. 3ja berb. íbúð í Skerjafirði, 90 ferm. Útb. 150 þús. Húseign við Kaplaskjólsveg, 3ja herb. íbúð á hæð og hei-bergi og eldhús í risi. Húseign við Rauðarárstíg, steinbús með 3ja berb. í- búð. Eignarlóð. 3ja lierb. íbúðarbæðir m. m. við Hringbraut og Leifsgötu. 2ja os 3ja herb. kjallara- íbúðir og risíbúðir á hita- veitusvæði og víðar í bæn um. Timburhús, 40 ferm., til flutnings í Kópavogi. — Sem ný byggt. Sumarbústaður við Þing- vallavatn. Höfum kaupanda að tveim nýjum 2ja—3ja herb. í- búðarhæðum helzt í sama húsi. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að rúm- góðri húseign í Norður- mýri eða nágrenni. Góð útborgun. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 Til sölu er D O D G E „pick-up“ bíll, mjög góður. Gæti gengið sem greiðsla upp í fokhelda íbúð. Upplýsingar gefur: Árni Guðjónsson, lögmaður, Garðastræti 17, sími 12831 GÖLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 13657 íbúð — íbúð Tveggja herbergja íbúð ósk- asl til leigu. Tvennt fullorðift í heimili. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 1-64-31. Barnakerrurnar eftispurðu eru komnar. IHIMÍIMM. A 1 ‘’V. .ii.. " • . * HÚS TIL SÖLU 3ja herb. einbýlisbús í Smá- íbúðarhverfi. Útb. kr. 150 þúsund. 3ja herb. einbýlisbús í Aust- urbærum. Útb. kr. 150 þúsund. 5 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. 5 hcrb. einbýlisbús í Klepps holti. Útb. kr. 170 þúsund. 4ra herb. einbýlisbús í Foss- vogi, með \Vz ha erfða- festulands. 5 herb. einbýlisliús í Skerja- firði. Hús í Smáíbúðahverfi með 2ja herb. íbúð,-3ja herb. íbúð og einu herb. með eldhúsi. Hús í Laugarnesbvcrfi með 4ra herh. íbúð, 3ja herb. íbúð og stórum bílskúr. Stórt hús x Miðbænum. Falleg einbýiishús í Kópa- vogi. íbúðir i smiðum 2ja—5 Ixerb. í bænum og Kópavogi. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 1 67 67 PtiPÓ/V&Sr/G ft • S/M/ 22735 Nokkrir ungliuga og dömukjólar seljast næstu daga mjög ó- dýrt. Lítil númer. Glasgowbúðin sími 12902, Freyjugötu 1 MÚRVERK Get tekið að mér múrverk með góðum kjörum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag merkt: Múrverk — 5975. HELANCA krep-teygjubeltin eru mjög þægileg og sterk. Munið Helanca-krep. Ohjmpia Laugaveg 26 Sl. laugardagskvöld tapaðist á dansleik á Brautarholti á Skeiðum gul poplinkápa, hálfsíð. Finnandi vinsamleg ast geri viðvart í síma 34595 eða skili henni á Hofteig 4. Til sölu sem „iý 8 mm kvikmynda- sýningarvél með tjaldi. Uppl. í síma 50383 milli kl. 5 og 8 síð- degis. TIL SÖLU Pússningasandur bæði fínn og grófur, einnig hvítur sandur notaður sam- an við hvítt sement. Uppl. í síma 50260 og 4 um Hábæ. Nýkom.'xx mislit poplin í suiuarkjóla. \Janl Snyiíjarya* ^oLnsam Lækjargötu 4. SÆNGURVER hvít og mislit, 2 m á lengd, 1,40 á breidd. Verð frá kr. 86.00. Hvít damasksængur- ver með milliverki á kr. 169.00. Koddaver frá kr. 29.00—39.00. Hörlérefts lök, 2,20 á lengd á kr.61.00, VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Hafnarf jörður— Reykjavík 3ja herb. ibúð til leigu í nýlegu húsi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50695 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskar eftir einhverju starfi 2—3 tíma á dag. Margt kemur til greina, svo sem sníða, sauma, ræsta o.fl, Til hoð merkt: Starf — 5980, sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld. Þýzk drengjanærfot ódýr og góð Þorsteinsbúð Vesturg. 16 —- Snorrahr. 61 Vönduð 3ja herh. ÍBÚÐ TIL SÖLU í Hlíðunum, milli- liðalaust. Uppl. í síma 15684 H úsasmiðanemi óskast. Umsókn leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: Húsasmíðanemi — 5978, fyrir 5. ágúst. Allu mólningn á húsið utan og innan fáið þér hjá okkur ★ Blöndum litina ★ Leiðbeint um lita- val. Regnboginn Bankasi ræti 7, sími 2-21-35 Laugavegi 62, sími 1-38-58

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.