Morgunblaðið - 02.08.1957, Side 7

Morgunblaðið - 02.08.1957, Side 7
Foíudagur 2. ágúst 1957 MORGVNBLAÐIÐ 7 I VELKOMIN Velkomm í Laugardal um verzlunarmannahelgina. Bifreiðastöð fslands Sími 18911. Ólafur Ketilsson. T v e s t o r > r Húsgagnokassar til sölu og sýnis í portinu hjá 0. Johnson & Kaaber h.f., Sætúni 8. Uppl. gefur Ólafur Hjartarson á staðn- Mahur eha hjón sem gætu séð um búrekstur, óskast. Æskilegt að maður- inn hefði bílpróf . Hátt kaup fyrir góðan mann. Ennfrem ur óskast unglingur um tíma. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: Fram tíð — 5981. Jiýko m i S Ullargarn margir litir P K J Ó N A R ýmsar tegundir. Lœkjcrbúðin iAUSARNESVE 6 I*'- TRESMIÐJAN Silfurteig 6 tilkynnir : Getum nú aftur tekið á móti pöntunum á eldhús- og svefnherbergisinnréttingum til afgreiðslu strax. Síniar 34967 og 23651. Guðiaugur Sigurðsson. Trésmiðja Meðalstór trésmiðja, sem framleiðir húsgögn og inn- réttingar til sölu af sérstök- um ástætum. Þeir sem óska nánari uppl. sendi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Sjálfstæð atvinna — 5992“. Húsbyggendur afhugiÖ Trésmíf ameistari getur bætt við sig nýbyggingum, og annarri trésmiðavinnu, nú þegar. Aðeins vanir og duglegir fagmenn. Get skaff að vatnsheldan krossvið 10—12 mm í innréttingar. Sími 34472. B. S. í. FEDÐAFBETIIB Ferðir um verzlunar- maunahelgina FÖSTUDAGUR 2. ÁGÓST kl. 21.00 4 daga ferð til Akureyrar og Mývatns. LAUGARDAGUR 3. ÁGCST kl. 8.00 3 daga ferð til Akureyrar og Mývatns. kl. 8,30 3 daga ferð um Snæfellsnes og Borgarfjörð. kl. 13,30 3 daga ferð í Þórsmörk. kl. 13,30 3 daga ferð í Landmanna- laugar. kl. 13,30 3 dag? ferð am Skaftafells- sýslu. Ekið um Vík í Mýr- dal, Kirkjubæjarklaustur og Kálfafell. kl. 13,30 Skemmtiferð um Suðurnes. Farið að Höfnum, Sand- geiði, Keflavík og Grinda- vík. SUNNUDé GUR 4. 4GCST kl. 9.00 Hringferð um Borgarfjörð. kl. 9.00 Skemmtiferð að Gullfossi, Geysi, Skálholti og Þing- völium. MÁNUDAGUR 5. ÁGUST kl. 13,30 Skemmtiferí um Suðurnes. Vinsamlegast athugið, að sætafjöldi í ofangreindum ferðum er takmarkaður, og er það þvi í yðar eigin hag að tryggja yður sæti hið fyrsta. Farpantanir í síma 2-»025 og 18911. SJON E R SÖGU RÍKARI Aœtlun Ms. Dronning Alexandrine Júlí — desember 1957 Frá Kaupmannahöfn 27/7, 10/8, 27/8, 13/9, 11/10, 8/11, 6/12 Frá Færeyjum 31/7, 15/8, 31/8, 18/9, 15/10, 13/11, 11/12. í Reykjavik 2/8, 17/8, 2/9, 20/9, 18/10, 15/11, 13/12. Frá Reykjavík 3/8, 19/8, 3/9, 21/9, 19/10, 16/11, 14/12. Frá Þórshöfn 5/8, 21/8, 5/9, (Grænl.) (Grænl.) (Grænl.) 16/12. í Kaupmannahöfn 7/8, 23/8, 7/9, 6/10, 3/11, 1/12, 19/12. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Fétursson, súnar 13025 pg 23985 Mæbur afhugið Grind undan barnavagni hefur hcrfið úr garðinum á Eiríksgötu 27. Síwú 18047. 3 herb. og eldhús óskast. Þrennt fuiorðið í heimili. Uppl. í dag í síma 32528 frá kl. 2. ÍBÚÐ Vil caupa 5—6 herb. íbúð. Tilboð seudist Mbl. fyrir nk. miðvikudagskvöld, merkt: „E.S. — 5988“. HÚÐARBÚAR NÝKOMIÐ: Skyrtuflónel Gallabuxur Khaki sportföt Vinnubuxur og vinnu- stakkar. Manchettskyrtur og sloppar. Blönduhlíð 35, Stakkahlíðs megin. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu 4—5 herb. helzt á hitaveitusvæði, fámenn fjölskylda, allt fulloi'ðið. — Tilboð óskast sent Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Fullorð- in — 5989“. Bókamenn Árbók Ferðafélags Islands, frá byrjun, frumprentun, í góðu skinnbandi til sölu. Bókav. Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26. Tapast hefir tjald hvítt með grænum himni, við Bifröst eða B.S.Í.-plan- inu. Finnandi vinsamlegast skili því á Laufásveg 20 II. hæð eða hringi í sima 34227. 15 ára drengur nrúður og áreiðanlegur óskar eftir VINNU Uppl. í síma 24740. fyrir drengi nýkomnir. VerS kr. 9?.Ö0. ifíTP Sendiferdabíll Aust' - ’47 allur nýgegntek- inn í mjög góðu lagi, til sýn- ú og sölu. AIIs konar skipti konia til greina. BÍLVIRKINN Síðumúla 19. — Sími 18580. Pússningasandur Pússningasandur til sölu, fínn og grófur. — Sími 19692 —— Afgreihslustúlku vantar í veitingastofuna Vesturhöfn. Hátt kaup. Sími 19437. lord Zodiac 1957 Tilboð óskast í nýjan (ó- keyrðan) Ford Zodiac. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Z 1957 — 5996“. 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir 1. okt. Ársfyr- irframgreiðsla ef óskað er. Tilb. merkt: „Tvennt í heim- ili — 5994“, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. Bifreiðar til sölu ■ Ford Prefect ’47, Moschwits ’57, Plymouth ’52, Standard 14 ’46, Fordson sendibíU ’46, Jeppar o. fl. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. — Sími 12640. Ihnaharhúsnæhi 50—200 ferm. til leigu strax eða eftir samkomulagi má einnig nota sem vöru- geymslu. Uppl. í síma 18580. Þær dömur sem áttu verkefni hjá Guð- rúnu Sigurðardóttur, Eiríks götu 2, eru beðnar að sækja það milli kl. 2—6 í dag. Starfsstúlka óskast Uppl. gefnar á skrifstofunni Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Til leigu í Ytri-Njarðvík 3 herh. og eldhús, sér for- stofa. Uppl. í síma 53. Góð stofa á hæh til leigu strax. Uppl. kl. 18 til 20, Borgarvegi 20, Ytri- Njarðvík. Ó d ý r eldhúsgardínuefni með mislitri pífu. U N N U R Grettisgötu 64. Tækifæriskaup Dodge ’40 til sölu. Uppl. Her skál&kamp 12, bílskúr. s. __ Henry Troyal: ® SAIJÓR í SQRC Í (Á ensku: The Mountain) £ Óvenjulega spenn- ® aiidi frásógn, sem 0 gerist í hinum hrika- 0 legu Alpa-fjöllum. 0 Höfundur fékk fyrir ® þessa sögu stórmerk oók- ™ menntaverðlaun í Frakk- ® landi'. Daphne du Maurier: FðRNARLAMBIÐ (The Scapegoat) Birtist urn þessar mundir sem fram- haldssaga t Söndags B.T. undir nafninu „Syndebukken“. Metsölubók í Bandaríkj- unum frá því í febrúar síðastliðnum, er bókin kom fyrst út. — Þykir taka fram „Rebekku", em komið hefir áður á íslenzku. Somerset Maugham; CATAUNA Sagan geris á Spánl, á tímum hins al- rœnula rannsóknar- rétlar. Somerset Maugham var 75 ára gamall er hann samdi þessa bók og hefir hún verið kölluð „svana- söngur höfundar í skáld- sagnagerð". Hugh Walpole: IUORBiniGIAIN OG HIIUIII MYRTI (The Killer and the Slain) mkölluS hroll- >a, dulrœn og að -t leyti djöfulleg. Sir Hugh Walpole var aðlaður árið 1937, en lézt fjórn.n árum síðar. Hann var einn merkasti rithöt undur R reta, siunar sam- tíðar. Verði þessara lxika hefir verið stillt vel í hóf. Þær eru t bókarflokkinum — „Sögur lsafoldar“ (gulu bókunum) og kostar hver þeirra aðeins kr. 90.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.