Morgunblaðið - 02.08.1957, Síða 15
Fötudagur 2. ágúst 1957
MORGVNBLAÐ1Ð
Knatfhœfni ungu drengjanna
vakti mikla athygli
Frá unglingadegi KSÍ
UNGLINGADAGUR KSÍ var haldinn 7. júlí sl. Fóm þá fram leikir
unglingaliða á mjög mörgum völlum á landinu. Einnig fóru fram
knattþrautir og var þar um keppni að ræða milli félaga og keppni
einstaklinga innbyrðis. Var keppt bæði í 3. og 4. aldursflokki og
aveitir er sigruðu hlutu bikara að launum sem Jón Magnússon og
Lúllabúð hafa gefið.
Einn drengjanna í 4. flokki
vakti sérstaka athygli fyrir knatt
hæfni sína. Það er Ásgeir Sig-
urðsson í Fram, sonur Sigurðar
Jónssonar hins gamalkunna bak-
:íS';:::x|xí *
■' í y
varðar Fram. Sigraði Ásgeir með
miklum yfirburðum í keppni ein-
staklinga og lagði drjúgan skerf
til yfirburðasigurs Fram í þess-
um flokki.
Stigin í knattþrautunum í
Reykjavík:
3. flokkur:
1. Jón Sigurðsson, K.R. hlaut
118 stig.
2. Bergsteinn Magnússon, Val
hlaut 115,6 stig.
3. Sigurður Óskarsson, K.R.
hlaut 115,2 stig.
4. Daníel Jónsson, Fram hlaut
109,1 st-ig.
Flokkarnir:
1. K.R. 541,7 stig.
2. Fram 526,5 stig.
3. Valur 491,0 stig.
4. flokkur:
1. Ásgeir Sigurðsson, Fram hlaut
129,5 stig.
2. Jón Sigurðsson, Fram hlaut
113,1 stig.
3. Þorvaldur Ólafsson, Fram
hlaut 109,5 stig.
4. Helgi Númason, Fram hlaut
100,8 stig.
Framm átti sex efstu menn í
keppninni í 4. flokki.
5-mannasveitir:
1. Fram 551,3 stig.
2. Valur 399,2 stig.
3. K.R. 394,9 stig.
Þátttakendur voru aðeins frá
þessum 3 félögum.
Félagslíl
FerSaskrifstofa Páls Arasonar,
Hafnarstræti 8. — Sími 17641.
Þórsmerkurferð 3.—5. ágúst.
6 daga ferð að Arnarfelli 10.—
15. ágúst.
Farið verður í Keriingafjöll,
Hnífá, Nauthaga til Arnarfells,
síðan að Dalsá í Þjórsárdal. Ekið
til Háafoss og Hjálp og síðan til
Reykjavíkur.
Farfuglar, ferðamenn!
Örfá sæti laus í ferðina um
Vestur-Skaftafellssýslu um helg-
ina. — Skrifstofan er opin að
Lindargötu 50 í kvöld kl. 8,30 til
10.
Hjartanlega þakka ég öllum er sýndu mér vinsemd með
heimsóknum, gjöf um og hlýjum kveðjum á fimmtugsafmæli
mínu, 27. júlí.
Óskar Sigurðsson,
Ásvallagötu 55.
NÝ BÓK FRÁ NORÐRA
Hólastaöur
Glæsileg bók og merk, gefur gott yfirlit yfir
sögu Hóla frá landnámstíð til þessa dags. —
Bókin er prýdd fjölda roynda.
Fæst hjá bóksölum um land allt.
Bókaútgáfan Norðri
Kominn heim
Valur Egilsson tannlœknir
Egils-Kjör hf
LAUGAVEGI 116
SlMAR 23456 - 23457
NÝJAR
VÖRUR
DAGLEGA
Öll fjölskyldan verzlar í Egilskjöri
★
Komið og verzlið í hinni björtu og rúmgóðu
kjörbúð
★
Nýlenduvörur — Kjöt — Fiskur — Ávextir
Grænmeti — Snyrtivörur og Búsáhöld
¥
- VELJIÐ VÖRURNAR SJÁLF -
Egils-Kjör hf.
Verzlnnarhúsnæði — Aknreyri
Verzlunarhúsnæðið, Hafnarstræti 106 Akureyri er
til leigu. Húsnæðið er á bezta stað í miðbænum. —
Stærð 97 ferm. Upplýsingar hjá O. C. Thorarensen,
Akureyri eða í síma 19169, Reykjavík.
Konan mín
GUÐBJÖRG SKÚLADÓTTIR SIGURZ
andaðist í Landsspítalanum að morgni hins 31. júlí.
Sigurður Sigurz.
Unnusti minn, faðir og sonur okkar
JÓN INGVAR ÁRNASON
Njálsgötu 83, lézt af slysförum 31. júlí.
Þórunn Þórðardóttir og börn.
Jakobína Jónsdóttir, Árni Ingvarsson,
Brávallagötu 48
Alúðar þakkir mínar og annarra vandamanna fyrir vináttu
og samúð við andlát og útför eiginmanns míns
JÓNS SVEINSSONAR
fyrrum bæjarstjóra
Fanney Jóhannesdóttir.