Morgunblaðið - 04.10.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 04.10.1957, Síða 4
4 MORGVISBL AÐIÐ Fðstudagur 4. okt. 1957 í dag er 277. dagur ársins 4. október. Föstudagur. Árdegisflæði kl. 3,33. Síðdegisflæði kl. 16,04. Slysavarðstcfa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 13—8. Sími 15030. Næturvörður er i Reykjavíkur apóteki, sím'i 11760. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudðgum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á Iaugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sim, 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apólek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Ólafsson. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Bjarni Rafnar. Helgafell 59571047 — IV/V — Fjárhagst. RMR — Föstud. 4. 10. 20. — VS — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 1 == 13910481/2 = 9. II Hjönaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Guðna- dóttir, afgreiðsltamær, Bústaða- vegi 77 og Jón Árnason, sjómað- ur, Hverfisgötu 74. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Yonna Bjarna- dóttir, Blönduhlíð 3 og Alfreð Eyjólfsson, kennari, Njálsgötu 82. IJ^Brúökaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Californiu, ungfrú Guðmunda A. Jónsdóttir, sérfræð ingur í fótaaðgerðum og John Mac Load, verkfræðingur. Heim- ilisfang brúðhjónanna er 1438 Editm Berkley. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Hekla er vænt- anleg kl. 7.00—8.00 árd. frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45, áleiðis til Osló og Stafang- urs. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmh. og Gauta- borg; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Flugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08.00 I dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08.00 í fyrramálið. — Gullfaxi er vænt anlegur til Rvíkur kl. 20.55 í kvöld frá London. Flugvélin fer til Kaupmh. og Hamborgar kl. 09.00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Skipin Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Ventspils. — Askja er á leið til Klaipeda með síld. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Rvík í gær vestur um land í hringferð. — Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. — Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan. — Skjald- breið kom til Rvíkur í gær að vestan. — Þyrill er á leið frá Skagafirði til Rvíkur. — Skaft- fellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. JgJAheit&samskot Sólheimadrengurinn: — Sig- ríður Ósk kr. 50.00. Gjafir og áheit til Kirkju- nefndar kvenna Dómkirkjunnar, 1.1.—1.10. 1957: Frú Rannveig kr. 100; Á.Á. 50; Kirkjugestur 20; G.N. 500; Stefanía Guðjónsd. 500; Sigr. Einarsson 100; Sigr. Gunnlaugsd. 100; Karitas Sigurðs son 250; Efemía Waage 100; Ásta Einarsson 150; Soffía Haralds 200; Guðlaug Hjörleifsd. 100; Sigurlaug Rósenkrans 200; N.N. 200; N.N. 300; N.N. 300; N.N. 50; Margrét Sigurðs. 200; Lára Jó- hannesd. 100; Valdís 150; Matth. Matthiasson 100; Jóhanna Lúð- víksd. 50; Stúlka 100; Frú Áslaug 200; Afh. frú Dagnýju Auðuns til blómakaupa 500 kr. — Samtals lcr. 4.620,00. — Beztu þakkir. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Messur Kaþúlska kirkjan: Ilámessa og pi'édikun kl. 6 í kvöld. BH Ymislegt Menntaskólinn á Iaiugarvatni verður settur n.k. sunnudag. Héð- an frá Reykjavíkur verður bílferð austur, fyrir nemendur á laugar- daginn ki. 1 síðdegis. Haustmarkaði Sjáifstæðis- fiokksins í Hafnarfirði verður frestað til sunnudagsiris 13 okt., vegna berklavarnadagsins á sunnu daginn kemur. ’ æknar f jarverandi Alfred Gíslason fjarveiandi 28. sept. til 16. okt. — Staðgengill: Árni Guðmundsson. Bjami Jónsson, óákveðið. Stg Stefán Björnsson. Listsýningu Júlíönu Sveinsdóttur lýkur um næstu helgi. Ilér er mynd af einum veggnum á sýn- ingu hennar. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — Eggert Ste;nþórsson, fjarv. frá 15 sept. í 2—3 vikur. Staðgengill: Kristjá.i Þorvarðarson. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlangsson, Hverfisgötu 50. Hjalti Þórarinsson, óákveðið Stg.: Aima Þórarinsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi, óákveðið. Staðgengill: Guðmund- ur Björnsson. Þórarinn Guðnason læknir verð ur f jarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt ir. Viðtalstími kl. 2- 3, Hverfis- götu 50. Söfn INáttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn Einars Jónssonnr verð ur opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. • Bæjarbókasatn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—-10, laugardaga 1—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—lí og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—1 Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Listasafn ríkisins er til húsa i Þjóðminjasafninu. Þjóðmmjasafn ið: Opið á survudögum fcl. 13—16 Moskvitch 1955 sprautaður, með útvarpi, miðstöð, þokuljósum, stefnu Ijósum, í mjög góðu lagi, til sölu, milliliðalaust. Sími 1-71-65 frá k 1—6 í dag. Stúdent hafði lengi þekkt vnga og fallega stúlku. rímarn. ir voru eifiðir og pyngia hans þoldi illa þsu útgjöld sem voru samfara bíóferðum, le'ksýr.ing- um, dans.eikj un og fleiru. Kvöld eitt herti har.n upp hugann og sagði: — Palla, þú veizt að ég hef alltaf treyst þér, má ég.... Það er að segja .... vildir þú .... e-hérna .... gætir þú .... eh .. ó, Palla, villtu giftast mér? — Almáttugur, andvarpaði stúlkan, og létti bersýnilega. Ég var farin að halda að þú ætlaðir að biðja mig um peninga. •— Ó, hvað þetta er sorglegt, hvernig dó vesalings kæri vinur minn B? — Hann datt niður á pall. — Hvernig stóð á því? — Hann var að láta hengja sig. ★ Reiður maður kom inn á rit- stjórnarskrifstofu og heimtaði að fá að tala við þorparann sem hafði skrifað þessa hræðilegu grein. — Þér getið ekki hitt hann strax, svaraði upplýsingadaman, — hann er nefnilega við jarðar- för mannsins, sem kom að skamma hann í gærdag. r 14—15 ára 'DRENG vantar í sveit um óákveðinn tíma eða í vetur. — Upplýs- ingar í síma 22895 í dag. 2 stofur og eldliús TIL LEIGU Tilboð, er greini fjölskyldu stærð og atvinnu, sendist Mbl., fyrir laugardagskvöld merkt: „Austurbær — 6855“. — Athugið ERDIIMAIMD 6336p * ö- B«j« 6 Coi Lokauirræðið Trésmiði vantar ca. 30—60 ferm. bílskúr eða hliðstætt húsnæði til leigu. Tilboð merkt: „Kvöldvinna — 6856“, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld 11. þ. m. Unglingsstúlka óskast til að gæta barna, seinni hluta dags. — Upplýsingar að Laugavegi 13. Þér vandið val á skóm yð- ar, sem þér þó aðeins notið í nokkra n ánuði. En vellíð- an yðar er árum saman kom in undir kodda yðar. REST - BEZT koddi við ySar hæfi, tekur öllum öðrum hlutum frain til þess að auke vellíðan yðar. Haraldarbúð. Fullorðin kona óskast til heimilisaðstoðar hjá aldraðri ekkju. Mætti vinna úti hálfan daginn. — Gott herbergi (eitt eða tvö) og kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 1-06-16. Duglegur maður getur orðið meðeigandi í góðu, gömlu fyrirtæki, og tryggt sér framtíðaratvinnu Þarf að geta lagt fram nokkurt fé. Tilboð auðkennd „Framtíðaratvinna —6845“ sendist afgr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.