Morgunblaðið - 04.10.1957, Síða 7
Föstudagur 4. okt. 1957
M ORCV1SBLAÐ1Ð
1
Pússningasand ur
fyrsta flokks til sölu. Sími
10b, V'gum og 18034.
Loftpressur
G U S T U B h.f.
Símar 23956 og 12424
Einhleypur bóndi í sveit
óskar eftir
ráðskonu
Góð húsakynni. Þéttbýlt. —
Tilboð merkt: „Framtíð —
6851“, sendist Mbl., fyrir kl.
11 f.h. laugardag.
Sendisveinn
Duglegur og áoyggilegur
sendisveinn óskast strax,
hálfan eða allan daginn.
jji' rn Arnórsson
Umboðs- og heildverzlun.
Sími 19328.
Einangrunar-
korkur
2ja tommu er til sölu. Sími
1-57-48. —■
í Kvenstúdent
er stundar málanám við j
Háskólann, óskar eftir skrif
stofustörfum, 4-5 st. á dag.
Kann vélritun. Tilb. sendist
Mbl. raerkt- „Enska —
222“. —
Nýir — vandaSir
Svefnsófar
á aðeins
Kr. 2900
Grettisgötu 69, kl. 2—9 í
dag. —______________
Atvinna
Lítil sérverzlun óskar að
ráð? ábyggilega stúlku, á
aldrinum 20—35 ára, hálf-
an eða allan daginn. Dalitil
málakunnátta nauðsynleg.
Tilboð merkt: „6848“, send
ist Mbl. —
Innheimta
Vil taka að mér innheimtu
eða önnur störf, hálfan dag-
inn. Hef bíl. Tilboð merkt:
„6849“, óskast send fyrir
mánu lag.
Falleg, afskorin
blóm og pottablóm
Blómasalan
Sólvallagötu 9.
Sími 13537.
2 skrifborð
til sölu, við tækifærisverði.
Upplýsingar eftir kl. 3 dag-
lega. Marargötu 5. (Sími
1-90-71). —
PÍANÓ
óskast keypt eða leigt (í vet
. ur). Sími: 1-90-71 (eftir kl.
3 daglega).
KEFLAVÍK
Til ’eigu Ivö Kerbergi.
Sunnubraut 16.
KEFLAVÍK
Barnavagn til sölu. Silver
Cróss. Uppiýsingar í síma
650. —
KEFLAVÍK
Gott forstofuherbergi til
leigu nú þegar. Reglusemi
áskilin. Uppl. Skólavegi 3.
Sími 583. —
2ja til 3ja hcrbergja
ÍBÚÐ
óskast til leigu, fyrirfram-
greiðsla, ef óska'' er. Tilboð
merkt: „Reglusemi — 6844“
sendist blaðinu fyrir hádegi
á laugardag.
TIL SÖLU
Chevrolet Be)-Air, model
1957, með venjuiegri skipt-
ingu. Einkabíll. Keyrður 5
þús. milur. Tilboð merkt: j
„Nýr bíll — 6843“, sendist
Mbl., fyrir laugardagskvöld.
Nú er tækifærið
að eignast bifreið
4ru--5 manna Vauxhall *57
í úrvals lagi, ekið 7 þús.
km. —
Volkswag*er_ ’56, ekið 26
þús. km. Sem nýr.
Volkswagen ’ 56, ekið 30
þús. Mjög faliegur vagn.
Ikswagen ’54. Ekið 49
þús km., aðeins 4 mánuði
hér á landi.
Consul ’37, nýr bíll.
Consul ’55. Ekið 25 þúsund
km, í mjög góðu lagi.
Consul ’55. Ekið 48.500
km. í mjög góðu ásig-
komulagi.
Opel Becord ’55. Ekið 30
þús. km. Mjög fallegur
vagn.
Opel Caravan ’56. — Ekið
20 búsuvd, sem r.ýr.
Opel Caravan ’55. — Ekið
42.500 km. Mjóg vel með j
farinn.
Eldri bílar •
Plymi uth ’42, selst með j
mjög góðum kjörum. t
Foró ’38, 4ra munna. Verð (
12 þúsund.
Ford. 35, 4ra manna. Verð
12 þúsund.
Renault ’46. Verð 16 þús.
Ford-jeppi "46. ' góðu lagi,
svampsa ti. Gott hús. Verð
kr. 35 þús. Ut,. 20 þús.
Austin 8 ’46, sendiferðabfll.
Verð 20 þúsund. Útborg-
un 10 þúsrnd.
Austin 10, 4ra manna. Verð
28 þús. kr. Útb. 10 þús.
Vörubíll Ford ’42, með tví-
skiptu drifi, vökvasturt-
um, f góðu lagi. Verð 20
þús. kr. Sérstakt tækifæris-
■verð.
Hjá okkur fáið þér beztu
bílana og hagkvæmustu
greiðsluskiimálana.
Bifreiðasalan
Bókhlöðust. 7, sí;ni 19168.
Vikapiltur
óskas4’. — Upplýsingar á
skrifstofunni.
TIL LEIGU
Eitt herbergi og eldhús, fyr
ir barn’aust fólk. Lítilshátt
ar húshjálp nauðsynleg. —
Uppiýsingar í síma 18806.
íbúð óskast
Kærustupar óskar eftir eft-
ir að leigja eitt herbergi og
eldhús. Erum reglusöm.-
Upplýsingar í síma 34663,
eftir 6 á daginn.
TIL SÖLU
stuttur pels (tækifærisverð).
Einnig danskur stóll með
fótaskemmli. — Sími 32463.
Timbur til sölu
200 battingar 114x4”, lengd
253 cm. 100 battingar l%x
4, lengd 210—220 cm. Tals-
vert magr af 1x6” bútum,
80—130 cm. — Sími 18580
eða 18261.
Sprautumála
bíla
GUNNAR PÉTURSSON
Öldugötu 25A.
VINNA
Kona óskast HI ræstinga á
stigagöngum, A ”ax. Upplýs
ingar Eskihlíð 16, III., t. y.
Frimerki
Óska eltir að kaupa safn
af ísienzkum frímerkjum.
Tilboð merkt- „Frímerki —
6846“, sendist afgr. blaðs-
ins, fyrir mánudag.
Gott
HERBERGI
til leigu fyrir reglusaman
karlmann. — Upplýsingar í
- síma 33400.
Húsnæði
2—3 hcrbergi ásamt eldhúsi
óskast ti1 leigu strax. Hús-
hjálp kemur til greina. —
Uppiýsingar í síma 32787.
Stór stofa
TIL LEIGU
í Miðbænum. Smávegis eld-
húsaogangur kemur til
greina. Símaafnot. Tilboð
dist Mbl., fyrir hádegi á
laugardag, merkt: „6850".
BARNAVAGN
óskr st. — Sími 34489, milli
kl. 3 og 9.
BARNAVAGN
Silver-Cross barnavagn til
sölu að Langholtsvegi 71. —
Sími 34217.
Sófasett —
Klœðaskápur
Sem nýtt sófaset og tvísett
ur klæðasl.ápur til sölu á
Langholtsveg 151 (kjall-
ara). Hvoy tveggja selst
mjög ódýrt. — Upplýsing-
ar frá kl. 1.
Ainerískir og ísleiizkir
KJÓLAR
í úrvali. —
Garðastræti 2.
Sími 14578.
Húsgagnasmiður
eða maður, vanur verkstæð-
isvinnu, óskast strax. Upp-
lýsingar í síma 18653.
Viljum ættleiða
barn
8—2» mánaða. — Upplýs-
ingar á Árbæjarbletti 71, í
dag, Fimmtudag.
íbúð — Volkswagen
Svartur Volkswagen, model
1957. Keyrður rúml. 4 þús.
km., fæst sem fyrsta útb. í
íbúð. Tilboð merkt: „Bíll —
6842“, sendist Mbl., fyrir
mánudag. n.k.
Stúlka óskar eftir einhvers
konar
VINNU
helzt afgreiðslustarfi eða
léttu skrifstofustarfi og
símavörzlu. — Upplýsingar
í síma 32357.
Einhleypur bóndi óskar
eftir
ráðskonu
Aldur nelzt 37—47. Má
hafa með sér barn. Upplýs
-’gar í síma 10089.
Hafnarfjörður!
Dugleg telpa
óskast
til þess að gæta 10 mánaða
telpu frá kl. I—7.
Jóhanna Karlsdóttir
Strundgötu 3uB.
KEFLAVIK
Hcrbergi með innbyggðum
skápum, dl leigu. Upplýsing
ar á Sur.nubraut 7, uppi,
eftir kl 3 næstu daga.
íbúð óskast
til leigu. — Upplýsingar
í sím . 34633.
Ráðskona
óskast. — Upplýsingar kl.
7—9, Njálsgötu 12A.
Ný býzk húsgögn
Klæðaskápur, stofuskápar,
djúpir stólar, b^rð, combi-
skrifborðsskápur mtð bóka-
hillu og fleira. Allt saman
vandað og í sama stíl. Garða
stræti 4. Sími 18775.
Afgreiðslustúlka
Ábyggileg stúlka óskast í Tó
baks- og sælgætisverzlun,
strax. Tilb. sendist Mbl., fyr
ir hádegi á laugardag, —
merkt: „Stundví, — 6854“.
Opel Capitan ’54
til sölu og sýnis að Nesvegi
51, í dag milli kl. 4 og 7. —
Sími 14973, á sama tíma.
Tungubomsur
Svartar, gráar, grænar,
brúnar, rauðar.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Innbeimta
Ungur maður, sem vinntur
vaktavinnu, vill takr að sér
innheimtustörf. — Upplý»-
ingar í síma 19746, milli kL
12 og 13 alla virka daga.
Hinar vinsælu
Herra kuldaúlpur
frá Fram. Verð 794,00.
Döme kuldaúlpur
lítil númer. Verð 350,00.
Vatteraðir
llnglingajakkar
úr nælon, styrktu gaberdine
Verð >& 250,00. —