Morgunblaðið - 23.11.1957, Page 11

Morgunblaðið - 23.11.1957, Page 11
Laugarclagur 23. nóv. 1957 MOHCVTSBL AÐ1Ð XI Lœrið gomlu dansana VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB Nýtt námskeið hefst í Skáta í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. heimilinu, sunnudaginn 24. nóv., kl. 20,15. Hægt er að Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. bæta við nokkrum nemend- Miðapantanir í síma 16710, eítir kl. 8. um. Uppl. í síma 12507. V G Þjóðdansafélag Reykjavíkur INGÓLFSCAFE IN GÓLFSC AFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 12826 Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Iðnó DAIMSLEIKUR í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. 9 Valin fegursta stúlka kvöldsins. • SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur • RAGNAR BJARNASON syngur dægurlög úr TOMMY STEELE myndinni. 9 K. K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. 9 Öskalög kl. 11. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Síðast seldist upp. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. IÐNÓ. Mafseðill kvöldsins 23. nóvember 1957. Consomme Troits Filets 0 Soðið heilagfiski o Soðin ungliæsni með ris og karry eða Tournedous Bordlaise o Makkarónuís o Húsið opnað kl. 6 Neotríóið áeikur Leiknúskjallarinn Þórscafé LAUGARDAGUR Gömlu donsurnir \Ð ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 QPIÐ í KVÖLD Aðgöngumiðar frá kl. 8 Sími 17985. GÖMLU DANSARLyiR Silfurtunglið Dansleikur í kvöld klukkan 9 ÓIi Ágústsson og Edda Bernhards syngja með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 5 Útvegum skemmtikrafta, símar 19611, 19965 og 11378 AlþýÖuhúsiÖ í Hafnarfirði Cömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Dansstjóri: Einar Einarsson Kontratríóið leikur Miða- og borðpantanir í síma 50499. Alþýðuhúsið. — NESTI — _ BENZlN — NESTI (Drive in) FoSSVOgí Hin spennandi verðlaunakeppni ÁSADANSINN heldur áfram í kvöld. 3000 kr. lokaverðlaun. 15 pör hafa þegar komizt í úrslitin 3 bætast við í kvöld. Fjórir jafnfljótir leika ROKK — VALSINN nýja og fleiri vinsæl lög Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. HÚTEL BOBG Kaldir réttir framreiddir (Smörgaas Bord) í dag kl. 12—2,30 Jam Session í dag kl. 3 Búðin Sumarbústaður í Þrastarskógi, nálægt Álfta vatni, ca. 50 ferm., með mið stöðvarhitun, á fallegum stað, ásamt 10000 ferm. landi, til sölu. Þeir, sem hafa áhuga á nánari upplýs ingum, sendi blaðinu nafn sitt, merkt:: „Sumarbústað ur — 3378“. Ráðskona óskast á heimili úti á landi. Má hafa með sér bam. — Æskilegt er að hún kunni að mjólka. Uppl. að Ásgarði 45. — Somkomur K. F. U. M. Á morgun kl. 10 f.h. — Sunnu- dagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kárs- nesdeild; kl. 1,30 e.h. YD. og V.D, Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Stinnudagaskóli S. D. ASvenlista verður á morgun, sunnud. 24. þ. m., kl. 11 f.h., í Aðvent-barnaskól- anum, Ingólfsstræti 19, og eru öll hörn hjartanlega velkomin. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h.________ I. O. G. T. Barnastúkan jólagjöf nr. 107 Fundur á morgun kl. 14,00 á Fríkirkjuvegi 11. —i Gæzlumaður Barnastúkan Díana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10,15. — Skemmtiatriði: Upplestur o. fl. —— Gæzlumenn. Unglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur í fyrramálið, sunnudag, kl. 10 í G.T.-húsinu. — Félagsmál. Rætt um vetrarstarfið. — Kvik- myndasýning. Unnar-félagar, fjöl sækið. — Gæzlumaður ^jeáíe^ter^ t'jölritarar og "efni til íjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 15544.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.