Morgunblaðið - 07.12.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 07.12.1957, Síða 4
4 MORCUWBl AÐ1Ð tiaugardagur 7. des. 1957 í dug er 342. dagur ársins. Laugardagur 7. desember. 7. vika velrar. Árdegisflœði kl. 5,15. Síðdegisflæði kl. 17,30. Slysavarostofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L E (fyrir vitjanir) er á sama stað, fré kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 11330. Lyfjabúðin Ið- unn, Laugavegs-apótek og Reykja víkur-apótek eru opin daglega til kl. 7, nema laugardaga til kl. 4. Ennfremur eru Holts-apótek, Apó tek Austurbæjar og Vesturbæjar- apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Carðs-apótck, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Keflavíkur-apólek er opið alla virka daga kl. 9—19, Iaugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá ki. 13—16. — Næturlæknir er Guðjón Klemensson. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Nætur- læknir er Ólafur Einarsson, sími 50275. — Akurcyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Pétur Jónsson. Messur Á MORGUN: Fríkirkjan. — Messa kl. 5. — Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: — Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. — Messað kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. Dónildrkjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Siðdeg ismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. — Safnaðarfundur að lokinni messu. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson Útskálaprestakall: — Messa að Hvalsnesi kl. 2. Sóknarprestur. Bástaðaprestakall: — Messa í Háagerðisskóla kl. 5. — Barna- samkoma á sama stað kl. 10,30. — Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 2. — Séra Gunnar Árnason. Laiigarne«kiikja: — Messa kl. 11 f.h. Athugið breyttan bessu- tuna. Séra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsbjónusta fellur niður. Reynivallaprestakall: — Messa að Eeynivöllum kl. 2 .Kristján Bjarnason. Háteigsprestakall: — Messað í Hátiðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. — Séra Jón Þorvarðsson. Óháði söfnuðurinn: — Messa í Kirkjubæ kl. 2 e.h. — Séra Emil Björnsson. Hallgriiuskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Ámason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Séra Sigurjón Árnason. EiIiheimiliS: — Guðsþjónusta U. 2. Séra Jósef Jónsson, fyrrum prófastur, prédikar. prestur. Heimilis- lEfJBrúókaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Ásta Tryggvadóttir, bankaritari, Karfavogi 60 og Er- lingur Hallsson, verzlunarstjóri, Hjallavegi 218. Heimili ungu hjón- anna verð r þar. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Fjóla Sigurjóns dóttir og Jakob Valdimarsson. — Heimili ungu hjónanna verður að Hraundal, Garðahreppi. Nýl. voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kristjana Margrét Guð- mundsdóttir og Ástráður Valdi- marsson. Heimili þeirra er að Hraunsholti við Hafnarfjörð. Skipin Eim&kípafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Kotka 4. þ.m. til Riga, Ventspils og Reykjavík- ur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða foss fór frá Norðfirði í gærdag til Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vestmannaeyja, Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 5. þ.m. til Bíldudals, — Flateyrar, ísafjarðar og Rvíkur. Reykjafoss væntanlegur til Rvík- ur í dag kl. 13,00, frá Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 30. f.m. til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell er í Kiel. Arnarfell fór í gær frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell fór 4. þ.m. frá Rostock áleiðis til Faxaflóahafna. Dísar- fell er í Rendsburg. Litlafell er á leið til Reykjavíkur. Helgafell er í He’singfors. Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur 13. þ.m. ESIFlugvélar Flugfélug íslauds h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 16,10 á morg- un. — Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16,15 í dag frá London og Glasgow. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til ákureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar og Vest mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg milli 6 og 8 í fyrramálið frá New York. Vélin heldur áfram til Osló, Gautaborgar og Kaupmanna hafnar kl. 8,30. — Hekla e vænt- anleg frá Hamborg, Osló og Kaup mannahöfn kl. 18,30. Vélin heldur áfram til New York kl. 19,30. Ymislegt Minníngargjöf til Laugarness- kirkju. — 5. desember s.l. voru Laugarneskirkju færðar 10 þús. k.. að gjöf til minningar um frú Berthu Gunnhild Sandholt, fædda + HÍÉÉ &*** - . * V fátic) bifrjar, f>á }) er. „NÆST verða leikin lög úr kvikmyndinni „The King and I“. Deborah Kerr, Yul Brynner og fleiri syngja“. Það var ekki laust við að hann væri dálítið skjálfhentur, þegar hann hreyfði ýmsa hnappa á mælabrettinu ofan við borðið og setti plötuspilarann á. „Ekki er maður nú tauga- sterkari, þegar einhver horfir á“, sagði hann og leit brosandi upp og hallaði sér aftur í stóln- um. Þetta var nýi þulurinn í út- varpinu, sem þið hafið vafalaust heyrt í undanfarna daga. Hann heitir Magnús Bjarnfreðsson, 23 ára Skaftfellingur. Stúdents- prófi lauk hann frá M. R. fyrir þrem árum, var tvö ár við nám í Þýzkalandi, en leggur nú stund á viðskiptafræði í Háskól- anum. Ljósmyndari og fréttamaður Mbl. litu inn til hans í fyrradag í miðdegisútvarpinu — rétt til þess að sjá hvort nýi þulurinn væri ekki taugaóstyrkur við hljóðnemann. „Hvað voruð þið margir, setn sóttuð um? (en sem kunnugt er auglýsti útvarpið fyrir skemmstu eftir þulum)“. „Ég er ekki viss, en held að það hafi verið um 60“. „Og varstu ekki skelkaður, þegar þú fékkst að vita, að þú hefðir orðið hlutskarpastur?" »Ég er ekki fastráðinn. Ein- ungis til reynslu. Hins vegar neita ég því ekki, að mér varS ekki um sel, þegar ég settist fyrst við hljóðnemann og beið eftir Ijósmerkinu. Þegar ég var búinn að stynja upp „Útvarp Reykjavík, góðan dag“ — þá voru mestu erfiðleilcarnir yfirstignir. En það er fyrir öllu að vera nógu rólegur við þetta. Ef fátið byrj- ar, þá er fjandinn laus“. Löfstedt, frá eiginmanni hennar og börnum. Var hún fædd 5. des. 1889, en dó 20. janúar 1957. Fyrir hönd safnaðarins færi ég hér með gefendunum hugheilar þakkir. — Garðar Svavarsson. Heimili og skóli, 5. hefti, 16. árgangs er komið út. Fjölbreytt efni. — Æskulýðssamkoniu í tómstunda heimilinu að Lindargötu 50 verð- ur haldin á fimmtudagskvöldið kl. 8,30. Allir unglingar velkomnir, meðan húsrúm leyfir. — Séra Jakob Jónsson. Huppdrætti Háskóla Islands. — Dregið verður í 12. flolcki á þriðju dag. í dag er því næstsíðasti sölu- dagur. Vinningar eru 2269, sam- tals 3 040 000 krónur. — Hæsti vinningur er hálf milljón kr. Jólasöfnun Mæðraslyrksnefmlar Munið jólasöfnunina að Laufás- vegi 3. Opið kl. 1.30—6. Móttaka fatnaðargjafa fer fram í Iðnskól- anum, Vitastígsmegin, og einnig þar er fatnaði úthlutað. Opið kl. 2—5.30. Frá Vetrarlijálpinni í Kevkjavík. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldssensstræti 6, húsakynn um Rauða krossins. Sími 10785. — Opið frá kl. 10—12 og kl. 14—18. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Aheit&samskot Sólheimudrengurilin, afil. Mbl.: G S H krónur 100,00. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: M G krónur 100,00. FólkiS, seiil brann hjá á ElliSa afh. Mbl.: P Ö kr. 100,00; N N 200,00; K 100,00. Félagsstörf Kvenfélag Kópavogs heldur skemmtifund í barnaskólanum við Digranesveg ld. 8,30 í kvöld. — Bögglauppboð, veitingar, félags- vist, upplestur. Ágóðinn rennur til Líknarsjóðs Áslaugar Maack. Kvenskátar í Reykjavík hafa kaffisölu og bazar til ágóða fyr- ir slarfsemi sína, í Skátaheimil- inu á morgun, sunnudag. Kven- skátar og velunnarar félagsins sem gefa ætla kökur með kaffinu eru beðnir að koma þeim í Skáta- heimilið, árdegis á morgun. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr......—236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr..........— 315,58 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ............— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ..............— 26,02 Hlusfað á þingrœðu Hlusta meim á lirakyrðin og hcmia að þeini gaman. Hannibal og Uógværðin lialda löngum saman!! — Kauni. Þingmaður einn sem var mikill með sig og þóttafullur hélt einu sinni ræðu fýrir nokkra bændur undir berum himni og í miklu frosti. Að ræðunni lokinni, sýndi hann lítillæti sitt með því að gefa sig á tal við einn bóndann og sagði: — Þetta er meiri kuldinn. Orð- in frusu í munninum á mér. — Það verður þokkaleg for þegar leysir, sagði bóndinn. Saga frá Kaliforiúu. Bjarndýr brauzt inn í afskekkt an bóndabæ, þar sem konan var ein heima. Hún hélt að þetta væri maðurinn sinn að koma heim og væri drukkinn og kveikti ekki, heldur tók á móti honum eins og hún var vön. Bjarndýrið flúði tvær þingmannaleiðir og önnur bjarndýr fældust það í fulla tvo mánuði, vegna þess hve illa það var útleikið. FERDINAND Ósamkomulag ■ fjölskyldtmni WíT |l !í';i CoRyogh* P. I. B. Boa 6 CopönKojfA ""Sy Já, livort viS erura komin á fa íur. ViS sitjum meira að segja yfir niorgiinkaffinu ég og baksíöan á MorgunldaSinu. •k Apótekarinn: — Þessi hóstasaft Iæknar hósta á einni viku. Ég get borið um það sjálfur, vegna þes* að ég er búinn að nota það í þrjár vikur. ★ — Ég skildi guðspjallið, sagði Stina. En ég skildi ekki útskýr- ingu prestsins á því. ★ Prestur einn í Nýja EnglandS var þekktur fyrir góðmennsk* sína og aö hann skipti aldroi skapi. Eitt laugardagskvöld laum aðist þjófur inn í aldingarðinn hans og stal öllum eplunum af beztu eplatrjánum. Presturinn minntist á þetta í ræðu í stólnum daginn eftir og sagði: — Ef einhver ykkar, sem á mig hlýðið, er kunnugur þeim setn færði burt epli mín í gærkveldi, þá skilið til hans að geyma þau 1 eina vilcu, því þá verða þau langfc- um bragðbetri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.