Morgunblaðið - 07.12.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1957, Blaðsíða 7
Líragardagwr 7. ðes. 1957 MOnClJlS'BIABIB 7 Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar að ráða til sín stúlku til idmennra skrifstoíustaría. Þarf aö hafa góða vélrit- unarkunnáttu. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. merktar: Vélritun — 3506. Fegurstu bonur heims ...veija Drene shumpoe Takið eftir hinum gullfallegu kvikmynda- stjörnum, heillandi dansmeyjum og hrífandi tízkusýnum. Sjáið hve hárið er mikill feg- urðarauki. Og flestar þeirra veija DRENE —shampooið, sem gerir hárið silkimjúkt og auðvelt við að eiga. Hár yðar getur orðið eins undurfagurt . . . ef þér notið DRENE SHAMPOO. DRENE SHAMPQO gerir hárið silkimjúkt og auðvelt við að eiga. V\Í) V*^1' SvrW ^ **VV «» *• •f■ “•‘S1- "* .»»" . * . ...í*"" *?_n W' ...» .»»* • * , v»»* ; j»»»’ tJi Vörubill óskast keyptur. — Stað- greiðsla. — Upplýsingar i síma 34860. Ibúö óskast Englendingur, f>rv» starfar hjá fyrirtæki hér í Reykja- vík, óskar eftir þriggja her- bergja íbúð' i: leigu , a. m. k. eitt ár. Tilb. óskast send til J. H. Maynard, c/o Fiug- féiag Islands h.f., Reykja- víkurflugvelii. JÓLABJðLLÖR Skreytið heimili yðar um jólin með þessum failegu bjöilum, þær eru í smekklegum umbúðum og því tilvalin jólagjöf fyrir vini og kunningja. Vesturgötu 2 — Laugaveg 63 Sími 24-330 WELLIT plata I cm á þykkt einangrar jafnt og: 1,2 cm asfalteraður korknr, 2,7 cm tréullarplata, 5.4 cm gjallull, 5.5 era tré 30 cm steinsteypa 24 cm tígulsteinn WELLIT þolir raka og fúnar ekki. — auöveldar í nieðferð. WLLLii' plutur eiu najog lenar ug WELLIT einangrunarehu Byrgðir fyrirliggjandli. Mars Tradiai Co. Klapparstíg 20 — Sími 17313 VERÐ: 4 cm. þykkt kr. 30.50 ferm. 5 cm. þykkt kr. 35.70 ferm. ÓLÍKUR ÖLLUM ÖDRUM PENNUM HEIMS! Eini sjálfblekungurinn mcð sjáif-fyllingu . . , Brautryðjandi í þeirri nýjung er Parker 61, vegna þess að hann einn af öllum pennum er með sjálf-fyllingu. Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndkt sýnir, með háræðakerfi á fáum sekúndum. — Oddinum er aldrei difið í blekið og er hann því ávallt skinandi fagur. Til þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gisiasonar, Skóiavörðustíg 5, Rvik 7-6124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.