Morgunblaðið - 07.12.1957, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.12.1957, Qupperneq 8
8 MORGVNBTAÐTÐ Laugardagur 7. des. 1957 Ævisaga Helen Keller FÆST Á ÞESSUM STÖÐUM Bókaverzlun ísafoldar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Verzluninni Víði, Laugavegi 166 Ingólfsstræti 16, (syðri dyr), Silkibúðinni, Laufásvegi 1. Ágóði af sölu bókarinnar rennur til Blindravinafélags Islands. — Gefið góða bók í jólagjöf og styrkið með því gott málefni. — Söluverð er aðeins kr. 55.00. Blindravinafélag íslands. PeysLLsettin komin. MJÖG FALLEGIR LITIR ■A T H li G I Ð! NYTT IM ÝTT TELPUÚLPAN FRÁ Herkúles er athyglisverð nýjung í úlpugerð ★ Tvöföld ★ Ullarefni annars vegar ★ Tackle — Twille hins vegar ★ Má nota báðum megin ★ Sérlega smekkleg í sniði og vönduð 1 öllum frágangi. Laugaveg 38 25 GLÆSILEG LEIKFÖNG eru í Happdrætti Handknattleikssambands íslands Lofið börnunum að sjá.leikföngin í glugga Álafoss, Þingholtsstræti 2 nú um heleina. — DREg'o 22. DESEMBER EFTIR JON MÝRBAl Er spennandi sveitalifssaga frá ofanverðri 19 öld Höfundur þessarar sögu, sem hér birtist í fyrsta sinn á prenti, var einn þeirra íslendinga, sem fengust við skáldsagnagerð á ofanverðri 19. öld. Ekki er það lítið að vöxtum, sem eftir Jón Mýrdal liggur, skáldsögur, leikrit, kvæði og ýmislegt smávegis, og hefur sumt verið prentað en annað ekki. Mestrar hylli hefur notið skáldsagan Mannamunur, sem komið hef- ur út í þremur útgáfum, fyrst 1872. Sýnir það hinar miklu vinsældir sög- unnar, og enn kannast hvert mannsbarn við sumar persónur, sem þar er frá sagt. Kvennamunur, sem hér birtist, heitir í stíl við hina Þótti ekki úr vegi að draga þessa skemmtisögu frá fyrri öld fram í dagsljósið, og sýnir hún hvað bókhneigður, önnum kafinn alþýðumaður á 19. öld komst á þessu sviði, hvaða söguefni hann vildi fást við, og hvað lesendur þeirra tíma vildu þýðast. Sagan er hér prentuð eftir eiginhandar riti höfundar, og er ekkert undan fellt. Kvennamunur er gjafabókin um jólin. BÓKAÚTGÁFAN FJÖLNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.