Morgunblaðið - 07.12.1957, Síða 11

Morgunblaðið - 07.12.1957, Síða 11
Laugardagur 7. des. 1957 MOfíCriVBT 4Ð1Ð 11 Krisfmann Guðmundsson skrifar um: Minningar Sveins Björnssonar Stytta skáldsins PálS V. G. Kolka: ÚTGÁFA sjálfsævisögu fyrsta forseta íslands er stórviðburður á bókmenntasviðinu íslenzka, og óvænt gleðiefni, því það rjiun hafa verið á fárra vitorði, að forsetinn lét eftir sig handritið að þeim. Nú eru þær komnar fyrir almenningssjónir, — fögur bók og smekkleg, virðulega út gefin, svo sem hæfir efni hennar. Dr. Sigurður Nordal hefur ann- azt útgáfuna og fylgir henni úr hlaði með eftirmála, þar sem hann m. *>. rekur sögu handrits- ins. Forsetinn hafði lagt bann við útgáfu minninganna, eins og þær voru, tók skriflega fram að þær væru uppkast og lýsti, í formála fyrir nokkrum hluta þeirra, yfir því, að hann væri óánægður með það, sem þá var ritað af þeim. Eigi að síður hefur verið horfið að því ráði að gefa minningarnar út, og munu allir Islendingar fagna því. Eru þær mikill gróði og góður fyrir stjórnmálasögu vora, menningar- sögu og bókmenntir. Vafalaust má telja að Sveinn Björnsson hefir ætlað sér að end- ursemja, hreinrita, hefla og fága sjálfsævisögu sína, áður en hún yrði prentuð. En honum entist ekki tími til annars en gera „upp- kast“ að minningum sínum fram til þess tíma, er hann tók við ríkisstjóraembættinu. Segir frá því síðast, er ákvörðun var tekin um stofnun þessa embættis, í júní 1941. Allir sem nokkuð þekktu for— setann, vissu að honum var eink- ar vel lagið að segja frá. Hann hafði fengið mikinn skerf af þeirri frásagnargáfu, sem er forn arfur íslendinga og fjölmörgum þeirra í brjóst lagin. Þess fær nú alþjóð að njóta í ævisögu hans. Enda þótt höfundurinn kalli hana uppkast, er þar livarvetna í lif- andi og ljósri frásögn ausið úr lindum óvenjulegrar og dýrmætr ar reynslu og margháttaðrar þekkingar. Dr. Nordal segir svo um hana í eftirmála: „Hún er rituð af mikilli einlægni og vilja til að segja það eitt, sem höfundur vissi sannast og réttast, af heil- brigðu sjálfsmati, jafnfjærri yfir í stjórnmálum og vann sér slíkt traust, að jafnt samherjum sem andstæðingum. þótti hann sjálf- kjörinn í hina ofur vandasömu sendiherrastöðu. Nú á tíð er erfitt að gera sér grein fyrir þeim örðugleikum, sem mættu fyrsta sendiherra Is- lands í Danmörku. M. a. var heimanbúnaður hans alls ónógur, hvað fjármuni snerti, svo að hann varð að nota af sínu eigin fé, sem ekkj var mikið, til þess að skapa virðingu um stöðuna. í byrjun setans leiðir oss i margan ann- leika, enn hollt er að kynnast, því þetta er baráttusaga, saga lang- varandi og oft mjög tvísýnnar bar áttu, þar sem ekki þurfti síður við seiglu, og sveigju og lipurðar en hörku og ákafa. En jafnframt sem þetta er bar- áttusaga vor, bergmála einnig í henni átök heimsþjóðanna, og brugðið er upp skyndimyndum af mörgu stórmenni, auk lýsinga af löndum og stöðum. Kyrrstæð er bókin aldrei, efnið er glitrandi umhverfis afgirtan húsagarð. Það hafði meira að segja það til sins ágætis, að talið var reimt í því og einn, ef ekki tveir, húsdraugar þar á ferð. í raun og veru hefði átt að friðhelga það sem forngrip, en ekki má við minna una en að saga þess og lýsing verði skráð vandlegar en hér er gert, og gefst mér ef til vill tækifæri til þess síðar. Gimli-lóðin er að vísu nluti af upprunalegri lóð Stefáns Gunn- laugssonar, sem þá náði norður að Bernhöftslóð, en Guðmundur landlæknir seldi Knud Zimsen þann hluta lóðarinnar, og reisti Ziemsen Gimli á honum 1905. Nú eru þessi hús öll í eigu ríkis- ins og gamla, virðulega höfuð- bólið á Amtmannsstíg 1 orðið að eyðikoti og beitarhúsum fyrir Framsóknarfénað. ★ Svo að aftur sé vikið að styttu skáldsins, þá þarf enginn að undr ast það, né virða til vansæmdar Jónasi Hallgrímsyni, styttu hans og höfundi hennar, Einari Jóns- Sveinn Björnsson forseti. vildu Danir, með konung i broddi fylkingar, ekki viðurkenna hann sem raunverulegan sendiherra. Kváðu þeir það lagalega ómögu- legt, þar eð þjóðhöfðingjar beggja ríkjanna væru einn og sami mað- læti sem uppgerðar-lítillæti, og ur- „Það er ekki-hægt að skipta af fullri sanngirni í annarra ' mér 1 tvennt, þótt ég sé langur", manna garð. Hún er létt og ' saeði Kristján konungur, bæði í skemmtileg aflestrar, jafnvel þar' Samm °2 alvöru. En Sveinn sem fjallað er um erfitt og þreýt- andj samningaþóf." — Þeim ís- lendingum, sem luma á vanmeta- Björnsson var raunverulegur diplómat og öllum þessum örðug- leikum vaxinn. Hann hélt svo kennd sökum smæðar uppruna fast °S lipurlega á málum lands síns, er hollt og gott að kynnast sms> að andstaðan hjaðnaði niður. Sveini Björnssyni. Hann var raun 1 Síðan mótaði hann sendiherra- verulega tiginn maður í hugsun og tali, framkomu og athöfnum, enda þótt afi hans væri fátækur bóndi á afskekktum bæ, við norð anverðan Breiðafjörð. Og lesand- inn finnur hvarvetna i bókinni nærveru þessa mikilhæfa og prúða persónuleika, sem ritaði endurminningarnar, mannsins er öllum íslendingum þótti sjálfkjör inn fyrsti forseti lýðveldisins. Þegar Sveinn Björnsson gerðist þjóðhöfðingi íslendinga, átti hann að baki mikið og blessunarríkt starf í þágu íslenzku þjóðarinnar. — Sjálfsævisagan hefst á frásögn um bernsku hans og æskuár. Hann fæddist í Kaupmannahöfn, árið 1881, en fluttist til íslands, með foreldrum sínum á þriðja ári. I Reykjavík ólst hann svo upp, lauk stúdentsprófi þar, en hóf síðan laganám í Höfn. Örlög hans voru á einkennilegan hátt bundin Danmörku. Þar kynntist hann konuefni sínu, Georgíu, dönsku stú.lkunni, sem átti eftir að verða tignasta dama íslands, og þar varð hann fyrsti sendi- herra lands síns, með viðtækara starfssviði en síðari sendiherrar íslands hafa haft þar — og án nokkurs efa miklu örðugra. Hann var um tuttugu ára skeið eini sendiherra íslands, frá 1920 til 1940. Ungur hóf hann þátttöku vær en hispurslausa frásögn for stöðuna og skóp henni fulla virð- margháttað og iðandi af lifi. — Hliðstætt verk þessu er hin heims kunna minningabók norska sendi herrans fræga, greifa Wedel Jarls berg, en hann vann mjög svipað brautryðjendastarf í þjónustu Norðmanna og Sveinn Björnsson í þjónustu íslendinga. Báðir voru þeir glæsilegir heimsmenn, prúð- menni hin mestu og miklir dipló- matar, en einkum gæfumenn, sem auðnaðist að vinna ómetanlegt starf fyrir þjóðir sínar. Báðir áttu þeir galdragáfu frásagnarlistar- innar, svo að allt er þeir rituðu, varð skemmtilegt aflestrar. En það skal með hreykni sagt, að STYTTA Jónasar Hallgrímssonar skálds hefur aldrei staðið á lóð hússins Gimli við Lækjargötu, eins og stendur í Mbl. 17. þ. m., þar sem sagt er frá því, að Stúd- entafélag Reykjavíkur hafi lagt blómsveig að stalli hennar á 150 ára afmæli skáldsins. Mér ætti að vera nokkurn veginn kunnugt um þetta, því að ég var í fimm ár sambýlismaður skáldsins, eða öllu heldur styttunnar, á hennar fyrri stað. Við nutum báðir gisti- vináttu míns góða frænda, Guð- mundar landlæknis, ég öll skóla- ár mín fram að stúdentsprófi, en Jónas miklu lengur, eða frá því er stytta hans var afhjúpuð 1907, til þess er hún var flutt í Hljóm- skálagarðinn. Stúdentafélagið mun í upphafi hafa verið í nokkr um vandræðum með stað fyrir styttuna, þangað til Guðmundur Björnsson bauð fram slíkan stað til bráðabirgða á túnblettir.um fyrir framan hús sitt á Amtmanns stig 1, en Guðmundur var framan af embættisárum sínum einn af ____________ __________________ helztu máttarstólpum félagsins. | yni, að skáldið er sýnt í ópress- uðum buxum. Jónas Hallgríms- son kom sem sé aldrei i press- aðar buxur 1 lifanda lífi, og var hann þó talinn nokkur sundar- gerðarmaður í klæðaburði. Síð- buxur með víðum skálmum eru uppátæki 19. aldarinnar og kom- ust ekki í viðunandi fovm með fallegum brotum fyrr en í lok hennar. Það varð fyrir tilvilju.n, að sagt er, og hefur svo verið með margar aðrar merkilegar uppfinningar í sögu mannsand- ans. Játvarður VII fór eitt sinn í siglingu umhverfis hnöttinn, þegar hann var prins af Wales, og hafði meðferðis sparibuxurn- ar sínar, sem höfðu verið vand- lega brotnar saman og spenntar niður í ferðatösku. Einhvers stað- ar úti í löndum ætlaði hann að hafa mikið við og fór í þær, en þá var komið brot í þær af því að Voru þeir Bjar»i frá Vogi þá miklir mátar, eins og á Hafnai- árunum, þótt nokkuð kulnaðí á milli þeirra síðar i stjórnmála- átökum aldarbyrjunarinnar. Það er leitt til þess að vita, að gröf Jónasar Hallgrímssonar í Assistentskirkjugarðinum í Kaup mannahöfn skyldi mega týnd heita áratugum saman, Hitt er með öllu ótækt, að það fari milli mála, hvar stytta hans stóð í Reykjavík, og því skrifa ég þessa leiðréttingu. Stytta síra Friðriks Friðrikssonar mun einmitt standa nú á hinum ferna grunni hennar fyrir framan gamla landlæknis- húsið. Það hús er eitt af elztu og merkilegustu húsum Reykja- víkur, reist fyrir nærri 120 árum af Stefáni Gunnlaugssyni bæjar- og landfógeta, sem var einn af þjóðræknustu embættismönr.um síns tíma, enda er talið, að hann ! liggja fergðar í töskunni. Þetta hafi orðið að láta af embætti • barst með símanum út um allan a. m. k. með fram af þeim sökum. heim og daginn eftir var enginn Þá var þetta talið veglegt hús, eins og það ber enn með sér við nánari athugun. Síðar átti það Martin Smith konúll, sem lengdi það til norðurs, og enn seinna Guðmundur landlæknir, sem lengdi það til suðurs. Eiginlega var þetta „garður“ í gamalli merkingu, með íbúðarhúsi, hest- ingu. Ilann varð brátt mjög vin- íslendingurinn var engu síður sæll í corps diplomatique, og varð | tiginmannlegur í allri framkomu andi álit Dana á lionum nægir að ; en norski greifinn, og bera bækur nefna, að þess var farið á leit | þeirra þess glöggt merki. við hann, að hann tæki við sendi- herrastöðu í þjónustu þeirra, eftir fárra ára starf í Danmörku. Það er fjarska fróðlegt, en jafn framt mjög skemmtilegt að lesa frásögn forsetans af sendiherra- störfunum. Vera má að honum hefði tekizt að gera hana bók- menntalega betur úr garði með endurritunum og annarri heflun, en kannske hefði þá eitthvað glat azt af þeirri einlægu og lifandi tjáningu, sem í frásögninni felst og gerir hana einkar hugstæða lesandanum. Jafnvel það, sem hjá flestum ævisöguriturum verður þungt og tyrfið, svo sem alls kon- Sjálfsævisögu Sveins Björns- sonar lýkur stuttu áður en hann tekur við embætti ríkisstjóra. Að bókarlokum eru birtar tvær ræð- ur forsetans, hin fyrri haldin 18. júní 1944, en hin seinni er ávarp á nýjársdag 1952, síðasta ræða Sveins Björnssonar. Einkunnarorð bókarinnar eru tekin úr ræðu þeirri, er Sveinn Björnsson hélt á Alþingi, er hann tók við ríkisstjóraembættinu. Þau hljóða svo: „En framar öllu öðru lít ég á starf mitt sem þjónustu, þjónustu við heill og hag íslenzku þjóðar- , innar, þjónustu við málstað fs- ar samninga- og málastapp, er I íendinga, hvað sem framundan einatt spennandi í meðferð ’Sveins kann að vera. Það er því ásetning Björnssonar, hjá honum er það Ur minn að ieggja fram alla orrustulýsing kunnandi hershöfð ingja, og frásagnarlistin er honum í blóð borin. Mörgum veitist erfitt að gera sér grein fyrir hinu storkostlega straumfalli íslenzkrar sögu á tutt ugustu öld, þeir skilja naumast hVílíka baráttu hefur kostað margt af því, er vér nú njótum sem sjálfsagðra hluta. Hin hóg- krafta mína, andlega og líkam lega, til þess að sú þjónusta megi verða landi mínu og þjóð til sem mestra heilla. Samkvæmt þeim einkunnarorð um starfaði Sveinn Björnsson alla ævi. Þau lýsa betur en nokkuð talinn fínn maður, sem ekki hafði sams konar brot í sínum buxum. Til allra hamingju höfðu brotin orðið aftur og fram, en ekki á hlið. Þá hafði listaskáldið legið nokkra áratugi í gröf sinni og er því ekki sanngjarnt að reikna því það til hirðuleysis í klæðaburði, að það fylgdi ekki þeirri tízku, húsi, hlöðu og geymsluskemmum sem nú þykir sjálfsögð. Jólagjalasjóður „slóru barnanna“ Góðir Reykvikingar: Ég ætla ekki að hafa mörg orð um Jólagjafasjóð „stóru barn- anna“ að þessu sinni, aðeins minna á hann í blöðunum fyrir jólin og færa þeim einlægar þakkir, sem glatt hafa þessi börn undanfarin ár. Ég hefi áður getið þess, hvernig þessi sjóðshugmynd varð upphaflega til og hvert markmið sjóðsins er, en það er að kaupa jólagjafir handa „stórum" og smáum börnum á fávitahæl- unum. Fyrsta ái'ið var sendur jólaglaðningur á eitt hæli, og þegar meira fór að safnast var bætt við, og í fyrra voru sendar jólagjafir til allra vistmanna, eldri og yngri, sem dvöldust á hælunum um jólin. Hælin eru fjögur. Konan mín var beðin fyrir fyrstu gjöfina í þennan sjóð og ég hefi skrifað fáeinar línur um hann fyrir hver jól síðan. í fyrra fengum við tvo góða liðsmenn til þess að starfa með okkur, Georg Lúðvíksson forstjóra Ríkisspítal- anna Klapparstíg 29, sem er gjald annað þessum manni, sem ávallt! keri og bókhaldari fyrir sjóðinn, verður talinn meðal fremstu og ’ og Ragnhildi Ingibergsdóttur beztu sona íslands. | lækni Kópavogshælisins, sem sér Kristmann Guðmundsson. 1 um innkaup jólagjafanna. Við veitum öllum gjöfum til sjóðsins viðtöku. í fyrra safnaðist meira en áður, eða yfir 5000 krónur í reiðu fé. Auk þess hafa nokkur fyrirtæki ætíð veitt rausnarlegan afslátt á jólagjöfum, sem keyptar hafa ver ið hjá þeim, svo sem Vinnuhæl- ið Reykjalundur, Sælgætisgerð- irnar Víkingur og Freyja og verzlunin Liverpool. Guð blessi alla þá, sem ekki gleyma því að gleðja minnsta bróðurinn um jól- in. Gleðileg jól. Emil Björnsson. Góður afli hjá Húsavíkurbátum HÚSAVÍK, 6. des. — Frá Húsa- vík voru gerðir út til fiskróðra í nóvember 6 dekkbátar, og þrjár trillur. Flestir fóru bátarnir um 20 sjóferðir og var afli allgóður, miðað við þennan tíma árs. Afl- inn var um 6—8 skippund til jafnaðar í róðri hjá þeim flest- um. Var yfirleitt jafn afli. All- ur aflinn er frystur hjá Fiskiðju- samlagi Húsavíkur. — Fréttar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.