Morgunblaðið - 07.12.1957, Page 12
12
MORCVNBT.AÐ1Ð
Laugar'dagur 7. des. 1957
— NESXI — — BENZÍN —
NESTI (Drive in) Fossvogi
Volvodiesel vörubitreii
1955 6—7 tonna er til sölu. Bifreiðin er keyrð 50
þús. km., og er í mjög góðu ásigkomulagi. Verður
til sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 4—6. Tilboð óskast
á staðnum.
Úrslitaleikir
Reykjavikurmótsins
Priónakjólat
lækkað verð til jóla. —
Hattabúð
Reykjavlkur
Laugavegi 10.
Plymouth '50
til sölu
í úrvals góðu lagi. Sími
10072. —
KYNNING
Einmana maður, óskar eftir
að kynnast góðri ’túlku á
aldrinum 35 til 45 ára. —
Þyrfti að eiga íbúð sjálf, á
bíl. Þær, sem vildu sinna
þessu, sendi tilboð 11 Mbl.,
fyrir 10. desember, með
nafni og heimilisfangi, —
merkt: „Vina — 3512“.
Hermonikuleikarar!
I handknattleik fara fram laugardaginn 7. des. og
sunnudaginn 8. des. Leikirnir á laugardag í:
Meistaraflokki kvenna Ármann—KR.
HI. fl. karla Þróttur—ÍR
H. fi. karla Fram—ÍR
I. fl. karla KR—Valur.
Skemmtilegt harmoniku-
hefti eftir Jan Moravek er
komið út með vinsælum vín-
arkruzum, vöisum o. fl. —
Fæst í Vesturveri.
Leikirnir á sunnudag:
H. fl. karla B-lið Fram—lR.
Meistaraflokkur karla Fram—Þróttur
Meistaraflokkur karla Valur—Armann
Meistaraflokkur karla KR—ÍR
Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 15, börn kr. 3.
Handknattleiksráð Reykjavíkur.
BOBÐIÐ hinn bragðgéðn
BORGABFJABBAB 0S1
Heildsölubirgðir:
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
TIL LEIGU
Tvö sóirík kjallaraherbergi
með snyrtiklefa og sér inn-
gangi. Heimilt er að elda 5
öðru herberginu. Leigist á
700 kr. ámánuði gegn a. m.
k. 5 þús. kr. forgreiðslu. —
Tilboð merkt: „Vogahverfi
— 3511“, sendist blaðinu
fyrir 10. des.
Vörubill óskast
Vil kaupa 3—5 tonna góð-
an vörubíl með vægri útb.,
og góðum kjörum. Eldra mo
del en 1947 kemur ekki til
greina. Tilboð er tilgreini
verð og ásigkomulag bílsins,
merkt: „Góð kjör — 3510“,
sendist blaðinu fyrir næst-
komandi þriðjudag.
Bann við rjúpnadrápi
í landi Hafnarfjarðar-
kaupssfaðar
Hér með tilkynnist að allt rjúpnadráp er bannað í
landi Hafnarfjarðarkaupstaðar og varðar sektum,
ef út af er brugðið.
Bæjarstjórinn í Hafuarfirði,
5. desember 1957.
Stefán Gunnlaugsson.
Opnum i dag
blómadeild
/ Tizkuhúsinu, Laugavegi 89
Gjörið svo vel og lítið inn
BLÖItfl & ÁVEXTIR
Sími 2-33-17
Hið vinsæiu
Atvinna
Reglusamur eldri maður
óskar eftir atvinnu. Vanur
öllum verzlunarstörfum. —
Lagerstörf við heildverzlun
eða hliðstæð fyrirtæki, væri
einkar hentug. Tilb. sendist
afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m.,
merkt: „Reglusemi —
3504“. —-
BÍLLINN
Garðastræti 6
Sími: 18-8-33
Ford ’55 (2ja dyra)
Chevrolet ’52
Ford ’54 (2ja dyra)
Zodiak ’57
K ser ’52, ’54
Oldsmobil ’53
Skoda ’56
Fiat ’54 (1100)
Ford (Station) ’55
Chevrolet (Station) ’55
Opel Caravan ’55
CLOZONE þvottaefni
fæst nú aftur i verzlunum
BÍLLINN
Garðastræti 6
Sími: 18-8-33
að ÆjT&miff9# Spmrgctti
er búið til úr beztu semolina. — Þess
vegna sýðst það svo vel og helst mjúkt
og ljúffengt.' Honig’s Spagetti
Heildsölubirgðir:
Eggert Kiistjánsson & Co.