Morgunblaðið - 07.12.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 07.12.1957, Síða 15
Laugardagur 7. des. 1957 MORCVNBLAÐ1Ð 15 Matseðill kvöldsins 7. desember *57 Frönsk lauksúpa o Soðið heilugfiski Duglért 0 Uxasleik á lu Mode eöa Aligrísafille m/rauðkáli * o Ananas-ís o Húsið opnað kl. 6 Neotríóið ieikur Leikiiúskjallariim I.O.G.T. Unglingastúkun Unnur nr. 38 Fundur á morgun, sunnudag, kl. 10 e.h. — Kvikmynd, upplest- Ur o. fl. — Gæzlumaður. St. Súley nr. 242 Félagsvist og dans í Templara- höllinni í kvöld kl. 8,30. — Nefndin. DANSÆFING hjá Vélskólanum í kvöld í Sjómannaskólanuni N e f n d i n Selfosshíó Dansleikur í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Þráins Kristjánssonar leikur Selfossbíó SKIPAUTGCRB RIKISINS IVfl.s. Tongufoss Fer frá Reykjavík miðvikudag inn 11. desember til Vestur- og Norðurlands. — Viðkomustaðir: ísaf jörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag. — H.f. Eim.skipafélag fslands. TIL SÖLU Siudebaker model 1948, ný standsettur. Bíllinn hefur ávallt verið í einkaeign. Uppl. á Borgar- bílastöðinni í dag og á morg un frá kl. 1—7. VEXRARGAEDURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir i síma 16710, eftir kl. 8. V. G. Njarbvikurleikhúsið sýnir gamanleikinn Mtisheppnaðir hveitihrauðsdagar EFTIR KENNETH HORNE sunnud. 8. des. í Samkomuhúsi Njarðvíkur kl. 4 og kl. 8.30 Aðgöngumiðar frá klukkan 3, sunnudag NJARÐVlKURLEIKHtJSIÐ STÚLKA eðo eldri kona óskast á lítið heimili. — Upplýsingar í síma 12173. Barnagallar Nýkomnir sænskir barna- gallar, í bleiku, bláu og gulu OUjmpia Laugavegi 26. Mjaðmabelti Slankbelti, teyg j ubelti, — brjóstahaldaraV. — Verzlið þar sem úrvalið er mest. Otqmpia Laugavegi 26. Volkswagen Smíðaár 1956 í sérstaklega góðu lagi, lítið keyrður, til sölu. Uppl. á Þjórsárgötu 5 í dag frá kl. 5—8. Siuíóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld 10. þ.m. kl. 8,30 Stjórnandi: WILHELM SCHLEMNING Einleikari: JÓN NORDAL Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. OPIÐ I KVOLD Aðgöngumiðar frá kl. 8 Sími 17985. Silfurtunglið Dansleikur í kvold klukkan 9 Óli Ágústsson og Edda Bernliards syngja með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 5 Útvegum skemmtikrafta, símar 19611, 19965 og 11378 INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöid klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 12826 HÓTEL BORG Kaldir l’éttir ' (Smörgaas Bord) í dag kl. 12—3.30 framreiddir [ kvöid ki. 7—9. GÖItUU DANSARNIR Hin spennandi verðlaunakeppni ÁSADANSINN heldur áfram í kvöld. 3000 kr. lokaverðlaun. 21 par hafa þegar komizt í úrslitin 3 bætast við í kvöld. Fjórir jafnfljótir leika Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. LAUGARDAGUR Þárscafé Gömlu dansarnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖI.D KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 Iðnó DANSLEPKUR í I » N Ó í kvöld klukkan 9. • Úrslit í Fegurðarsamkep-nninni. Gestirnlr velja fegurstu stúlku desembermánaðar. • SIGRÚN JÓNSDÓTTIR RAGNAR BJARNASON og • K. K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. • Öskalög kl. 11. Aðgöngumiðasala frá kl. 4:—6. — Síðast seldist upp. Komið límanlega og tryggið ykkur miða og borð. I Ð N Ó .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.