Morgunblaðið - 07.12.1957, Side 17

Morgunblaðið - 07.12.1957, Side 17
Laugardagur 7. des. 1957 MORCVHBL AÐIÐ 17 ,01d English" DBI-BRITE (frb. dræ-bræt) FIjótandi gljávax — Léttir störfin! — — Er mjög drjúgt! — — Sparar dúkinn! — Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tima, erfiði, dúk og gólf. Fæst alls staðar 8uh:huimiiiiiíl3P Laugíivegi 33 BARNAHUFUR í mjög góðu úrvali — IBUAR Teiga-, Laugarness-, Langholts- og Lækjarhverf is Sparið tímann og peningana og verzlið í Lækjarbúðinni Laugarnesvegi 50 Fótgangandi, í bíl eða strætisvagni er ávallt styzt að leggja leiðina þangað. Bjóðum yður í úrvali VEFNAÐARVÖRUR — SNYRTIVÖRUR — SMÁ- VÖRUR — SKÓFATNAÐ — PAPPÍRSVÖRUR — RITFÖNG — HERRAVÖRUR — VINNUFÖT — LEIKFÖNG. — Smekklegt vöruúrval hagstætt verð. Nýkomnar vörur BOLLAPÖR og allskonar KÖKUFORM til jólabakstursins. JÓLAPAPPÍR mjög fallegur. JÓLAMERKJAMIÐAR margar tegundir. LÍMBÖND JÓLATRÉSSKRAUT — JÓLAKERTI Jólakort fjöldi tegunda. — Seljuni einnig frímerki HILLUPAPPÍR, ýmsir litir LITABÆKUR og DÚKKULÍSUR, amerískar LEIRKASSAR og VATNSLHTK Fáum eftir helgina ILMVÖIN margar tegundir Benduin sérstaklega á að vér höfum úrval af DOMU-, BARNA- og HEUKASOKKUM Koinið í búðina og kynnist þvi sem vér höfurn að bjóða. LœkjGrbúðinj LAUQARNESVEGtn Látið ekki bækur Æskunnar vanta i bókasafnið Adda í menntaskóla ...........kr. 22.00 Adda trúlofast ................. — 25.00 Bjarnarkló ................... •— 32.00 Bræðurnir frá Brekku ........... — 20.00 Elsa og Óli .................... — 48.00 Dóra sér og sigrar ............. — 35.00 Dóra verður 18 ára ............. — 20.00 Dóra í dag..................... — 35.00 Eiríkur og Malla................ — 23.00 Grant skipstjóri og börn hans .. — 33.00 Grænlandsför mín ............. — 19.00 Glóbrún ...................... -— 30.00 Góðir gestir .................. — 27.00 Hörður á Grund ............... •— 35.00 Hörður og Helga................. — 26.00 I Glaðheimi (framh. af Herði og Helgu ...................... — 32.00 Kappar I...................... — 25.00 Kappar H. Þættir úr íslendingas. — 28.00 Karen .......................... — 36.00 Kári í skóla ................... — 18.00 Krummahöllin ................... — 7.00 Kynjafíllinn ................... — 20.00 Litli bróðir ................... — 18.00 Maggi verður að manni........... — 20.00 Klippið þennan lista úr blaðinu, Nilli Hólmgeirsson ........... •— 23.00 Oft er kátt í koti............ — 17.00 M Skátaför til Alaska........... — 20.00 22 Stella ....................... — 25.00 ® Stella og allar hinar......... kr. 29.00 tð Stella og Klara ............... — 30.00 'ftl Snorri ........................ — 32.00 £2 Todda í Sunnuhlíð ............ .— 25.00 58 Todda kveður ísland .......... •— 25.00 Tveggja daga ævintýri .......... — 25.00 oSj Tveir ungir sjómenn ............ — 18.00 W Uppi á öræfum .................. — 30.00 2 Útilegubörn í Fannadal ......... — 30.00 2! Vala ........................... — 20.00 ^ Vala og Dóra ................... — 38.00 Vormenn íslands................. — 46.00 Örkin hans Nóa ................. — 32.00 Þessar bækur hafa komið út í haust: Geira glókollur ............. kr. 45.00 Dagur frækni ................. .— 40.00 Kisubörnin kátu ............... — 25.00 Sumargestir .................... — 45.00 Ennþá gerast ævintýri .......... — 35.00 Steini í Ásdal ............... ... 45.00 og notið hann sem minnisblað þegar þið farið að kaupa unglingabækurnar núna fyrir jólin- — Gefið börnunum góðar bækur. — Gefið þeim bækur Æskunnar. — Fást hjá öllum bóksölum. — Bókaútgáfa Æskunnar með ferskum liðunarvökva er Iaust við lykt eins og liðun getur verið Engin römm ammoníak-lykt Engin svæla, sem pestar loftið og loðir á hárinu. Hið nýja Toni með „ferska“ hár- liður.arvökvanum er það mild- asta og þó árangursríkasta, sem enn- er völ á. Hárþvottur og HSun á litlum hluta kvöldsins Hið nýja „ferska" Toni er sér- stakt i sinni röð. Hvemig hárteg- und, sem þér haftð. þá tekur lið- unin aðeins 15 stuttar mínútur. Engar tímaágiskanir. Enginn mis- tök. Þér þurfið ekki að bíða all* nóttina, nei, spólurnar eru tektv ar úr eftir fyrsta klukkutimann. Toni bregst ekki — og kvöldið er yðar. Fyrir fegurri endingaroem hár- liðun, sem er laus við lykt. ems og liðun getur verið þá veljið TONI við yðar hæfi. — GENTLE fyrir fint hár SUPER fyrir gróft hár ItEGOLAR fyrir meðal hár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.