Morgunblaðið - 19.01.1958, Page 17

Morgunblaðið - 19.01.1958, Page 17
Sunnud. 19. janúar 1958 MORGUIVBLAÐIÐ 17 Almennur kjósendafundur D-listans í Hafnarfirði n.k. mánudag Sjálfsfæðisfélögin í Hafnarfirði halda almennan kjósendafund i Hafnarfjarðarbíó annað kvöld kiukkan 20.30. Á fundinum flytia ávörp og ræður: Valgarð Thoroddsen, Elín Jósepsdóttir, Helgi S. Guðmundsson, Egare»rt ísaksson, Hulda Sigurjónsdóttir, Páll V. Daníelsson, Ólafur Elísson, Þorgrímur Halldórsson, Árni Grétar Finnsson, Sigurveig Guðmundsdóttir, Stefán Jónsson. Fyrir fundinn Ieikua* hljómsveit Carls Billich létt lög, og einnig syngja þau Þuríður Pálsdóttir og Guðmun dur Jónsson, óperusöngvarar, ein- söng og tvísöng. Allir kfósencZur D-listans eru velkomnir á fundinn Vorboðinn, Þór, Fram, Stefnir 4 LESBÓK BARNANNA Strúturinn RASIVHJS Þá var komið aS Simma og Samma að sýna, hvað þeir væru góðir veiði- mcnn. Þeir fundu litla, svarta mús í skóginum. Þá bundu þeir seglgarns- spotta í byssuna og búr með osti í, festu þeir í hinn endaun. Músin læddist þá inn í búrið, því hana langaði í ost. Síðan færðu þeir höfð- ingjaroum músina. Hann brosti og sagði: „Enginn ykkar hefur unnið neitt afrck, og ég cr hræddur um, að ég verði áfram að halda ykkur sem föng um hér á eynni“. — „Úti á skipinu höfum við skrít- inn fugl, sem heitir Ras- mus“, sagði Sammi, „hann getur kannski bjargað okkur“. „Sækið hann strax“, sagði herra Coop- vænt um Rauð og mín mesta ánægja er að fá að sitja á baki hans. María B. Þórarinsdóttir, 10 ára, Fellskoti, Biskupstungum, SKRÍXLUSAMKEPPNIN 43. Meðan Stina litla, sem er fimm ára, var að lesa kvöldbænina sína, kom Siggi bróðir henn- ar og togaði í hárið á henni. Þá sagði Stína: „Afsak- aðu mig, góði guð, með- an ég fer og lem hann Sigga bróður. —o— 44. Lítill drengur, sem hafði í fyrsta sinn fengið að fara upp í sveit, kom hlaupandi til móður sinn ar og hrópaði: „Mamma, mamma, ég sá mann, sem var að enda við að smíða alvöruhest". Móðirin: „Ertu nú alveg viss um þetta?“ Drengurinn: „Já, alveg viss. Hann var að enda við að reka síðasta nagl- ann í löppina á honum. Ég sá það!“ Bjarnfríður, Keflavik. 45. — Veiztu, að hann Steini er þrefaldur? — Hvernig getur hann verið þrefaldur? — Jú, hann er bæði ein faldur og tvöfaldur. Sigmundur, Siglufirði. 4G. — Hvað er pabbi þinn? — Hann er veikur. — Já, en ég meina hvað gerir hann? — Hann hóstar. — Já, en hvað gerir hann, þegar hann er frisk- ur? — Þá hóstar hann ekki. — Skilurðu ekki neitt? Ég 'vil fá að vita, hvað pabbi þinn er, þegar hann er ekki veikur og liggur ekki í rúminu og hóstar? — Nú, þá er hann frísk- ur. ■—o— 43. Sögukennarinn: í hvaða orustu féll Gústaf Adolf? Láki: Ég held, að það hafi verið í síðustu orust- unni hans. Láki, 13 ára. 2i 2 w 2. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 19. jan. 19511» Karlssonur og kötturinn hans EINU sinni var karl og kerling í koti sínu og kóngur og drottning í ríki sínu. Sögunni víkur fyrst til karls og kerling- ar.Karlinn var svo ágjarn, að hann græddi feikna mikla peninga; höfðu menn það fyrir orðtak, að hann græddi tvo peninga fyrir einn. Loks kemur þar að, að karl tekur sótt og leggst í rekkju; leiddi sú sótt hann til bana. Karl og kerling áttu einn son. Fyrstu nóttina eftir lát karlsins dreymdi son hans, að honum þótti maður ókenndur koma til sín og segja við sig: „Hér liggur þú; karl, faðir þinn, er nú látinn og all- ur hans auður orðinn þín eign, því móðir þín deyr bráðum. Nú er þessi auð- ur að hálfu leyti rang- fenginn; þess vegna skaltu gefa fátækum helminginn, en hinu skaltu kasta í sjóinn. En fljóti nokkuð ofan á sjón- um, þegar hitt er sokkið, annaðhvort blað eða bréf, þá skaltu taka það, og geyma vandlega". Síðan hverfur maðurinn, en drengurinn vaknaði. Hann verður nú mjög áhyggjufullur út af draumnum, og er að velta fyrir sér, hvernig hann skuli fara að, og þykir honum ísjárvert að glata auðnum; þó ræður hann það af að gefa fátækum helminginn, en hinu fleygir hann í sjóinn. Þá fer eins og draum- maðurinn sagði, að hann sér eitthvað fljóta ofan á sjónum; hann fer til og nær því, og sér það er blað. Síðan flettir hann því sundur og finnur 6 skildinga innan í því. Hann hugsar með sér: „Hvað á ég að gera með þessa sex skildinga, þegar ég er búinn að .glata svo miklum auði?“ Samt stingur hann þeim niður hjá sér. Hann gerist nú harm- andi og þungbúinn út af missi auðsins og leggst fyrst í rekkju, en síðan fer hann þó á fætur. Hann ráfar nú burt 1 þungu skapi, þegar hann er bú- inn að fylgja móður sinni til grafarinnar. Hann fer út á skóg og ráfar lengi, þangað til hann kemur að kotbæ einum; hann ber þar að dyrum og kemur út gömul kona. Hann bið- ur hana að lofa sér að vera, en segir um leið, að hann hafi ekkert til að borga næturgreiðann með. Hún segir, að hon- um muni ekki verða út- hýst fyrir það. Fer hann þá inn og er honum þegar borinn matur. Ekki sér hann þar aðra menn en tvær konur og þrjá karl- menn. Ekki var mikið um viðræður og þykir honum þar þurrlegt. Meðal annars sér hann þar dýr eitt, grátt á lit, en ekki stórt. Þvílikt kvikindi hefur hann hann aldrei séð áður; spyr hann, hvað menn kalli þetta dýr og er honum þá svarað, að það heiti kött- ur.Siðan spyr hann, hvort kötturinn sé falur, og hvað hann kosti. Honum er sagt, að hann fáist fyr- ir 6 skildinga, og kaupir hann köttinn fyrir skild- ingana sína og sefur síðan af um nóttina. Að morgni kveður hann,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.