Morgunblaðið - 07.06.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.06.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. júní 1958 MORGVNBLAÐ1Ð 7 Torveldar eðlilega þróun í uppbyggingu og atvinnulífi bœjarins HÚSEIGENDAFÉLAG Reykja-, gegn ríkjandi hugmyndum og víkur hélt 35. aðalfund sinn í réttarvitund almennings um eign- Verzlunarmannaheimilinu h. 28. f. m. Fráfarandi formaður félags- ins, Hjörtur Hjartarson, setti fundinn. Fundarstjóri var kjör- inn Páll S. Pálsson en fundar- ritari Sigurjón Einarsson. Formaður gaf síðan skýrslu um störf stjórnarinnar á liðnu ári, og bar hún það með sér, að starf- semi félagsins er í hröðum og góðum vexti, t. d. hafði tala fé- lagsmanna aukizt um 50% á ár- inu. Páll S. Pálsson, fram- kvæmdastjóri félagsins, skýrði frá hag þess á árinu og rakti stuttlega starfssögu, félagsins. — Umræður um skýrslu stjórnar- innar urðu fjörugar og báru ótví- ræðan vott um áhuga fundar- manna. Við stjórnarkjör hlaut kosn- ingu sem formaður, Páll S. Páls- son, hæstaréttarlögmaður, fram- kvæmdastjóri félagsins. Með- stjórnendur, sem úr stjórninni áttú að ganga, voru endurkjörn- ir. Meðstjórnendur eru nú: Ólaf- ur Jóhannesson, kaupm., Alfreð Guðmundsson, skrifstofustj., Jón G. Jónsson, skrifstofum., og Jón Guðmundsson, skrifstofum. Til vara: Valdemar Þórðarson, Sig- hvatur Einarsson og Þórey Þor- steinsdóttir. Að loknu stjórnarkjöri hófust umræður um ýmis áhugamál fé- lagsins. Fundurinn gerði eftirfarandi samþykktir: Afnám laga, er hindra þróun í uppbyggingu og atvinnulífi bæjarins Fundurinn vítir harðlega, að hin einstrengingslega lagasetning um bann við breytingu íbúðar- húsnæðis í atvinnuhúsnæði, skuli eigi enn hafa verið rýmkuð eða afnumin, en hins vegar farin sú leið af löggjafarvaldinu, að veita einstaka undanþágu frá þessu með sérstökum lögum hverju sinni. Skorar fundurinn á Alþingi að afnema bannið, þar eð það tor- veldar eðlilega þróun í uppbygg- ingu og atvinnulífi bæjarins. „Stóreigna“-skattur Aðalfundurinn telur, að lög um stóreignaskatt séu tilræði við eignarrétt einstaklinga, brjóti Gagnfræðaskól- anum við Réttar- liollsveg slitið GAGNFRÆÐASKÓLANUM við Réttarholtsveg var slitið laugar- daginn 31. mai. Alls stunduðu 265 nemendur nám í skólanum s.l. vetur, allir á skyldunámsstigi (1. og II. bekk- ur). Vorprófi I. bekkjar luku 150 nemendur. Hæstar meðaleinkunn ir hlutu Grétar Marinósson, Foss- vogsbletti 7, 9.00, Hjálmar Sveins son, Hólmgarði 46, 8.97 og Lóa Gerður Baldursdóttir, Akurgerði 44, 8.95. Unglingapróf þreyttu 115 nem- endur II. bekkjar og stóðust rlO prófið. Hæstar meðaleinkunnir hlutu Sigrún Jónsdóttir, Grund- argerði 35, 9.29, Hörður Alfreðs- son, Hæðargarði 10, 8,93 og Aðal- heiður Birna Gunnarsdóttir, Ak- urgerði 40, 8,92. Bókarverðlaun frá skólanum fengu þeir nemendur, sem bezt- um námsárangri 'náðu, hvor í sín- um aldursflokki. Ennfremur fengu hringjarar skólans og for- maður nemendafélagsins viður- kenningar fyrir vel rækt störf. Við skólann störfuðu í vetur 15 kennarar, þar af 8 stunda- kennarar. Þetta var annað starfsár Gagn- fræðaskólans við Réttarholtsveg. Skólastjóri er Ragnar Georgsson. arréttinn og séu til þess fallin að draga úr einstaklingsframtaki og vilja manna til sjálfsbjargar. Endurtekin skattálagning í þessari mynd er ógnun við alla íbúðaeigendur í Reykjavík, sem upphaf að almennri eignaupp- töku, því að búast má við því, að ef hún hlýtur staðfestingu dóm- stóla, verði hún síðar látin ná til allra íbúðaeigenda. Fundurinn felur stjórninni að neyta allra ráða til þess að fá þessari skattaálagningu hrundið fyrir dómstólum. Endurbygging Miðbæjarins Aðalfundurinn samþykkir að beina eindreginni áskorun til bæjaryfirvaldanna um það, að skapa eigendum eldri timburhúsa í Miðbænum og nágrenni skilyrði til þess að flytja húsin á ný, skiplögð svæði í útjaðri bæjar- ins, svo að möguleikar verði til nýbygginga á hinum verðmætu lóðum i eldri hlutum bæjarins Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur samþykkir að skora á bæjaryfirvöld Reykjavíkur að gerðar verði sem allra fyrst raun hæfar ráðstafanir til þess að bæta úr þeim tilfinnanlega skorti á köldu neyzluvatni, er hefur um nokkur undanfarin ár gert all- víða í bænum vart við sig, og fer sívaxandi. Góð vinna Snyrtilegar og duglegar afgreiðslustúlkur óskast við góða veitingastofu strax. Gott kaup. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „Snyrtileg — 6066“. Félagsgarður Kjós BÖGGLAUPPBOÐ og DANS í kvöld, laugard. 7. júní kl. 21.30. Góð hljómsveit. —Ferð frá B.S.Í. kl. 21 Kvenfélagið. Silfurtunglið Dansleikur verður í kvöld kl. 9 NYJi; DANSABNIR Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt. Silfurtunglið. Útvegum skemmtikrafta, símar 19611, 19965, 11378 Húseigendur Lækkið hitakostnaðinn. Stilli centroltæki og kynditæki. Upp- lýsingar í síma 12871. Hudson '47 6 manna til sölu. Uppl. í síma 18898. Vii lána 11 ára telpu til þess að passa barn. Uppl. í síma 17561 milli kl. 3—7 í dag. Garðeigendur, ga rðyrk j umenn I Túnþökur I til sölu af mjög góðu túni. Heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í símum 24512 og 11118. Volkswagen '56 keyrður aðeins 28 þús. km. — Skipti hugsanleg á eldri bif- reið. NVJA BÍLASAIAN Spítalastíg 7, sími 10-18-2. Nýja bílasalan Höfunt kaapendur uð 4ra, 3 og 6 niann bifreiðum, ennfremur jeppum og vörubifreiðum. — Látið skrá bifreið yðar strax til sölu. fióð bifreiðastæði, opið frá kl. 9—7. NÝJA BÍLASALAN Spítalastíg 7, sími 10-18-2. Austin A-70 model 1950 í mjög góðu lagi. Kevrður ea. 50.000 km til sölu á Sóleyjagötu 13, Flókagölu megin, milli ‘kl. 5 og 9 í dag Til sölu er 13 tonna mótorbátur með dýptarmæli, línu- og dragnótar spili, og er bæði bátur og vél í fyrsta flokks standi. Uppl. gefur Árni Sigurðsson, Fjarð- arstræti 39, Isafirði. JARÐYTA til ieigu. B .1 A R G h. f. Sínii 17184 og 14965. Herbergi — barnavagn Lítið forstofuherbergi til leigu strax, reglusemi áskilin. Pete- gree barnavagn til sölu, verð 1100 kr.. Upplýsingar í síma 33530. 7/7 leigu er 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Vesturbænum, leigutil- boð sendist til afgr. blaðsins fyrir 11. þ.m. merkt: „6097“. Nokkrir menn geta fengið /æð/ Uppl. að Hverfisgötu 80 milli kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. Farmall A dráttarvél í ágætu lagi til sölu ásamt slátt urvél. Uppl. í síma 186 um B-úarland. Húseigendur Vantar 2—3 herb. og eldhús. Uppl. í síma 2357Í. íbúð óskast 3ja til 4ra herb. íbúð óskast sti-ax. Uppl. í síma 17763. Kerruvagn óskast. Uppl. í síma 17597. Ibúð 1 herb. og eldhús í kjalara til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir þriðjud. merkt „Kleppsholc -— 6098“. Bílskúr ca. 30 ferm. til leigu við Hvammsgerði 13. Upplýsingar í síma 43001 frá kl. 5—8 e.h. Jeppi eða 4ra manna bíll af eldri gerð í fullkomlega góðu standi, óskast milliliðalaust. — Stað- greiðsla. Uppl. í síma 19898 eft i, kl. 5 laugardag og sunnudag á sama tíma. Vörubíll Ho 't'h ’55, austur-þýzkur diesel bill sem nýr. Skipti á eldri bíl koma til greina. Bi'reiSasalan Bókhlöðustíg 7, sími 19168. Bílar til sölu Dodge ’50 6 manna Willy’s Station "53 með fram h ióladrifi Kaiser ’52 og ’54 Chrysler ’52, minni gerð Dodge og Plymouth ’42 og '47 Chevrolei '47 Ford og Mercury ’47 Jeppi ’42 . ouxhal ’47 Ford junior ’47 Pacard ’47 selst fyrir gott verðskuldabréf. B’lar þessir fást allir með sér- lega hagkvæmum greiðsluskil- málum. Austin A70 '50 Lítið eV' og sérlega fallegur bíll Austin 12 ’47 Packard ’50 tveggja dyra. B i f r e i ð a s a I ■' n Bókhlöðustíg 7, sími 19168.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.