Morgunblaðið - 12.09.1958, Side 17

Morgunblaðið - 12.09.1958, Side 17
Föstudagur 12. sept. 1958 MORGVNBLÁÐIÐ 17 Forsföðukona fyrir Blindraheimili óskast, húsnæði fylgir. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, fyrri störf og mennt- un sendist blaðinu fyrir þriðjudag merkt: „7589“ Blindravinafélags lslands. Atvinna Nokkrir lagtækir menn geta fengið atvinnu nú þegar. STÁLHÚSGÖGN. VINNA Ungur maður, sem lengi hefur unnið í verzlun, óskar eftir góðri vinnu. Margs konar vinna kemur til greina. Bílpróf og áhugi fyrir hendi. Til>b. sendist afgr. blaftsins fyrir 17. þ.m., merkt: „Vinna — 7595". Iðnaðarhúsnæði ca. 170 ferm. óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Iðn* aðarhúsnæði — 7590“. Húseign í Keflavík Húseignin Skólavegur 28 er til sölu. 1 húsinu eru tvær 3ja her bergja íbúðir, mjög vandaðar. Semja ber við eigandann, sem gefur nánari upplýsingai-. Magnús I'orvaldsson. Sfór íbúðarhœð eða tvær minni í sama húsi eða einbýlishús óskast til kaups. Útborgun allt að sex hundruð þúsund. Upplýsingar gefur JÓN P. EMILS hdl. íbúða- og húsasalan Bröttugötu 3a. Símar 14620 og 19819. X~0M0 34/EM-2V45 Biáft OIU 0 skilar yður HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI! einnig bezt fyrir mislitan LESIÐ EKKI ÞESSA AUGLÝSINGU ef þér ernð í einlægni ánægðar með hár yðar Góð hárgreiðsla byggist á fallegum bylgjum. Er það ekki kostnaðarsamt? Ekki með TONI HEIMAPERMANENTI. Hvaða kosti hefur TONI umfram önnur heimapermancnt? TONI er endingargott, það er auðvelt, fljótlegt og skemmtilegt í notkun TONI er með hinum nýja „Ferksa" hárliðunarvökva (engin römm amoniak-lykt). Hárbindingin er nú jafn auðveld og venjuleg skolun. Getur TONI liðað mitt hár? Auðvitað Þér veljið aðeins þá tegund hárliðunarvökvans, sem hentar hári yðar, fylgið leiðbeiningunum, sem fylgja hverjum pakka og þér getið verið öruggar um árangurinn. -fo Það er því engin furða að TONI er eftirsóttasta heimapermanentið. HVOR TVIBURANNA NOTAR TONI? Sú til hægri er með TONI, en hin systirin er með dýrt stofu-permanent. Það er ekki hægt að sjá neinn mun, — og miklir peningar sparaðir. Super fyrir hár, sem erfitt er að liða. | ' Regular fyrir venjulegt hár. Gentle fyrir hár, sem tekur vel liðun. Austurstræti 14, Síini 11687. Hekla Afgreiðslumaður óskast nú þegar. Uppl. kl. 5—7 í dag — ekki í síma Bankastræti. IMjarðvík — Suðumes Starfrækjum í Ytri-Njarðvík trésmíðaverkstæði, smíðum innréttingar, glugga, hurðir og fl. Önnumst alls konar byggingaþjónustu. TRÉSMIÐJAN VIÐ REYKJANESVEG Ytri-Njarðvík — Sími 680. * Björn Björnsson Faxabraut 34D Keflavík, Friðrik Valdi- marsson Tunguveg 4, Ytri-Njarðvík, sími 744. Krækiber, bláber og aðalbláber komu í gær. Bióma- og grænmetismarkaðurinn Laugaveg 63 — Sími 16990. VELSKIPIÐ „Ingvoi Guðjónsson" E. A. 18 er til sölu. Upplýsingar gefa: GUNNLAUGUR GUÐJÓNSSON, Siglufirði og SVEINN BJÖRNSSON, Garðastræti 35, Reykjavík. Lagerskápar Nýkomnir stálskápar hentugir fyrir varahlutaverzlanir, sbrifstofur og fl. ORKA^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.