Morgunblaðið - 28.11.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. nóv. 1958 Sf O R CITS BL AÐ1Ð 9 Karfamidaleit og tilraunir með síldarvörpur á miðunum við SV-land. Auk þes að gera til- raunir með þýzkri síldarvörpu við SV-land. Fyrst voru gerðar tilraunir í Miðnessjó með báðum veiðarfær- unum. Enda þótt- síld virtist vera mjög nærri botni á daginn, feng- ust aldrei meira en 10 tunnur í togi í botnvörpuna. í 5 togum fengust alls 100 tunnur í flot- vörpuna, þar af 50 tunnur í einu togi. Auk þess var togað í til- raunaskyni og var dýpt vörpunn- ar þá ákvörðuð með aðstoð v/s Fanneyjar. Þá var haldið austur fyrir land. Síldin virtist yfirleitt vera dreifð á mjög stóru svæði 60—100 sm út af NA-landi. Um 400 rússnesk síldveiðiskip voru þarna að rek- netjaveiðum. Erfitt var um vik með togtilraunir innan um rek- netjaskipin, því að net þeirra voru í sjó allan sólarhringinn. Utan rússneska síldveiðiflotans varð ekki vart við verulegt síldar magn, og tilraununum því hætt þar eftir nokkur tog. í einu þeirra fengust 10 tunnur af ágætri síld á 40—50 fðm. dýpi. Að lokum voru aftur gerðar til- raunir við SV-land. Þar sprakk varpan. Ekki var gerlegt að gera við hana strax svo fullnægjandi væri, og var því tilraununurn hætt að sinni. Þannig verður að teljast, að hvorki hafi fengist fullnægjandi reynsla á flotvörpunni né á veiði- möguleikum í Austurdjúpi. Tak- ist viðgerð á vörpunni á næst- unni, er áformað að fara í annan leiðangur í desember. Þessum leiðangri stjórnuðu þeir Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur, og Bjarni Ingimarsson, skipstjóri. Auk þessara veiðarfæratilrauna hafa verið gerðar veiðarfæratil- raunir á Fanneyju, eins og áður getur. Þar var reynd kanadisk flotvarpa og rússnesk síldarbotn- varpa. Nokkrum sinnum hafa fengist um 20 tunnur í togi í kanadisku vörpuna og var togað nærri botni. I rússnesku vörpuna fékkst engin síld við botn, en ýmis konar aðrir fiskar svo sem ufsi og þorskur veiddust allvel. Þeg- ar varpan var höfð upp í sjó fengust í hana 6 tunnur af síld í togi. Þessum tilraunum stjórnuðu þeir Ingvar Pálmason og Illugi Guðmundsson. Auk þeirra aðalveríkfna, er að framan getur, hefur nefndin tek- ið afstöðu til nokkurra minni hátt ar tillagna og tilrauna einstakl- inga í veiðitækni. Ef Fanney verður á næsta ári í þjónustu nefndarinnar, er gert ráð fyrir, að hún verði áfram við síldarleit og veiðitilraunir. Enn fremur er áformað , að fram- Morgunblaðinu hefir borizt eftirfarandi fréttatilkynning um starfsemi fiskileitar- og veiðitilraunanefndar. EINS og kunnugt er, hefur Al- þingi veitt á undanförnum árum nokkurt fjármagn til fiskileitar og veiðitilrauna. Framkvæmd leiðangra og tilrauna, sem gerð- ar hafa verið fyrir þetta fé, hafa til þessa verið í höndum ýmissa aðila. í júlibyrjun sl. sumar skipaði svo sjávarútvegsmálaráðuneytið, nefnd til þess að hafa með hönd- um framkvæmdir á fiskileit og veiðtilraunum. í nefnd þess- ari eiga sæti Illugi Guðmundsson, skipstjóri, sem jafnframt er for- maður nefndarinnar, Jakob Jak- obsson fiskifræðingur og Ingvar Vilhjálmsson forstjóri, en vara- menn þeirra eru dr. Jakob Magn- ússon og Sæmundur Auðunsson íorstjóri. Karfaleiðangrar. Nefndin tók þegar til starfa. Fyrsta verkefni hennar var að skipuleggja og hrinda af stað karfaleitarleiðangri, og hafa ver- ið farnir tveir slíkir leiðangrar í ár. Að athuguðu máli var ákveð- ið að kanna svæðið við austur- strönd Labrador (Hamilton- banka) og Nýfundnalands. Fyrri leiðangurinn var farinn dagana 18. júlí til 2: ágúst. Leitað var í austurhalla Hamiltonbanka, allt suður fyrir ál þann, sem er NA af sundinum milli Nýfundnalands og Labrador (Belle-Isle-sund). Karfa varð allsstaðar vart á leit- arsvæðinu. Á Hamiltonbanka var magnið ekki mjög mikið, en hins vegar fékkst ágætur karfaafli á horni sunnan við áðurnefndan ál, sem íslendngar hafa nú nefnt Sunddál. Senni leiðangurinn var farinn dagana 15 .sept.—28. sept í þeim leiðangri var leitað meðfram út- kantinum sunnan Sundáls allt suður á 50°23’N. Á þessu leitar- svæði fékkst góð karfaveiði á 40 sm. svæði, en þó mest á norður- enda lágs hryggjar, sem þar er. Veiðisvæði þessu 'var gefið nafn- ið Ritubanki. Mi’li Sundáls og Ritubanka eru um 80 sm. Sund- álsveiðisvæðið er um 120—130 sm. undan landi, en Ritubanki um 170—180 sm. Á báðum þessum veiðisvæðum hefir íslenzki togaraflotinn siðan haft uppgripa afla, eins og kunn- ugt er. Fullyrða má, að þessi nýju mið hafa komið að mjög miklum notum, því karfasókn hef ur aldrei verið meiri en í ár, en veiðarnar sjaldan rýrari á öðrum miðum. Hafa nú aflást á þess- um miðum a. m. k. 55 þúsund tonn. Stjórn þessara leiðangra önn- uðust Dr. Jakob Magnússon og Sæmundur Auðunsson. Annað aðalverkefni nefndarinn ar var að skipuleggja síldarleit við SV-land í haust. Til þessarar leitar var v/s Fanney leigð. Síð- an um miðjan september hefur hún leitað síldar við SV-land. Jafnframt hafa verið framkvæmd í GÆR var útbýtt á Alþingi til- ar nokkrar veiðarfæratilraunir á ! lögu til þingsályktunar um lækn- kvæmdar verði á skipinu fiski- og sjórannsóknir með sérstöku tilliti til hrygningar nytjafisk- anna, meðan á vetrarvertíð stend ur við S- og SV-land. Mun Fiski- deild AtVinnudeildar Háskólans annast þær rannsóknir. Að svo stöddu er ekki hægt að gera hánari grein fyrir fram- kvæmdum þeim, sem fyrirhug- aðar eru á næsta ári, þareð ekki er vitað, hve mikið fé Alþingi veitir til þeirra. Óffinn — eltt hínna litlu skipa okkar, sem tapar alltaf elt- ingaleik viff lögbrjótana. Aukið öryggi og efling landhelgisgœzlunnar EINN liður landhelgisgæzlunnarútivist. Áhöfnin hafði varla dval- er björgun og aðstoð við skip og báta, sem þess þurfa með. Þessi liður landhelgisgæzlunnar hefur oft og tíðum verið argsamur og varðskipin þar af leiðandi lítið getað sinnt landhelgisgæzlu. Báð- ir liðir landhelgisgæzlunnar, land helgisgæzla og björgunarstörf, eru veigamiklir liðir í baráttu okkar fyrir lífsafkomu: Land- heigisgæzlan til varnar fiskistofni okkar fyrir botnvörpunni innan landhelgi, sem útfærsla landhelg innar hefur sýnt okkur og sann- að, nauðsyn á, og björgunarstarf- semin til að efla öryggi þeirra sem sjóinn stunda. Varðskip okkar eru fá, og má méð sanni segja, að hver klukku- stimd varðskipanna er dýrmæt. Það mætti því búast við, að hver bátaformaður gerði sitt til að létta undir með varðskipunum og vera ekki að kalla þau á vett- vang nema nauðsyn krefji. En því miður kemur það of oft fyrir, að varðskipin eru kölluð til að- stoðar bátum, sem hefðu getað notað aðrar leiðir til að komast í höfn. Mörg aðstoðin hefur ver- ið veitt bátum, sem hefðu getað komist sjálfir í höfn ef áhöfnin- izt heima sér meira en 4 klst. þegar beiðni kom frá Slysavarna- félaginu um að fara vélbát til aðstoðar sem væri með bilaða vél í Miðnessjó. Komið var SA- hvassviðri og fór vaxandi. Áhöfn in var þegar kölluð saman og siglt af stað. Það var með þennan bát, eins og flesta þá báta sem aðstoðar þurfa, að staðarákvarðanir þeirra eru mjög á reiki, og standast vanalega aldrei. Báturinn fannst þó loks eftir að varðskipið og þrjár miðunarstöðvar úr landi höfðu miðað hann. Báturinn var með bilað stýri, hann gat þó hreyft skrúfuna án þess að eiga nokkuð á hættu. Ekki reyndu þó skipverjar að útbúa neyðar- stýri til að reyna að koma sér til hafnar. Bátur þessi var á ufsa veiðum, lá fyrir stjóra og góðum vír, rétt hjá honum voru tveir bátar, og var annar þeirra frá sama útgerðarfélagi. Hvorugur þessara báta gerðu neina tilraun til að aðstoða þá á bátnum með biluðu vélina, þótt þeir vissu að hann þyrftL aðstoðar með, og jafnvel eftir að legufæri bátsins slitnaði og hann fékk brot á sig, hefði lagt smá erfiði á sig, og ég | sem þó olli ekki teljandi skemmd- tala nú ekki um þá báta, sem í | um, reyndu þeir ekki einu sinni kringum hina biluðu báta hafa ] að hafa talsamband við hann, verið, en ekki gert neina tilraun ] til að fá vitneskju um hvernig til að liðsinna þeim. Er skrítið, að slíkt skuli koma fyrir þar sem sjómannshöndin hefur verið tal- in ætíð reiðubúin til að rétta hjálparvana félögum hjálp, þeg- ar á hefur þurft að halda, og 1 þessu sambandi vil ég minn- ast á atvik eitt er kom fyrir fyrir nokkru. Eitt varðskipanna var nýkom- ið til Reykjavíkur, eftir 16 daga S/ómenn á miðum fái því skipi. Framan af tímanum fannst lítil síld, en síðustu vik- urnar hefur verið um talsvert síldarmagn að ræða. Upplýsingar þær, sem fengizt hafa við leitina munu hafa orðið veiðiflotanum að talsverðu gagni. Síldarleitinni er enn haldið áfram og stjórnar henni Ingvar Pálmason, skip- stjóri. Síldveiffitilraunir. Þriðja aðalverkefni nefndar- innar fram til þessa var að skipu- leggja síldveiðitilraunir með flot- vörpu og botnvörpu. Dagana 4. nóv. til 21. nóv. voru gerðar síld- veiðitilraunir á togaranum Nep- túnusi. Tilgangur tilraunanna var að reyna nýja gerð af flotvörpu við síldveiðar í Austurdjúpi og ishjálp sjómanna á fjariægum miðum. Flm. Pétur Ottesen. Er tillagan á þessa Ieið: Alþingi ályktar aff skora á rík- isstjórnina að athuga, á hvern hátt hægt er aff tryggja togara- sjómönnum nauffsynlega læknis- hjálp, þegar togararnir eru aff veiffum á fjarlægum miöum. í greinargerð segir: Nú um skeið hefur íslenzki tog- araflotinn stundað veiðar á karfa miðunum við Nýfundnaland. Það tekur 4 sólarhringa að minnsta kosti að komast á þessi mið. Til næstu hafnar við miðin mun vera sólarhrings sigling. Af þessu má ráða, við hve mikið öryggisleysi sjómennirnir eiga við að búa á þessum miðum, ef slys ber að honum reiddi af. Þetta er ekki eina sagan um bát sem þarf aðstoðar við en fær enga aðstoð frá félögum sín- um í kring, þrátt fyrir vaxandi , veðurhæð, og kannski langa bið enginn veit, nema sa, sem reynt j eftir varðskipi> sem er að sinna hefur, hvað er að láta reka hjalp- ; öðrum störfum. En til eru und- arvana í stormi og stórsjó. | antekningar> en því miður of fa. ar. Hver einasti bátaformaður við- urkennir nauðsyn útfærslu fisk- veiðitakmarkanna, og áreiðan- lega eru þeir sammála umTéleg- an og lítinn varðskipakost. Þar af leiðandi ..Ijóta þeir að sjá, að hver klst. varðskips er dýr- mætur timi, sem ekki má eyða með óþarfa aðstoðar kalli. Hver er þá ástæðan fyrir því að bátarnir vilja ekki aðstoða hver annan? Er það vegna þess að þeim finnst þeir ekki fá nógu vel borgað fyrir snúð sinn, eða hreinlega sagt, að varðskipin hafi ekkert annað að gera en að draga bilaða báta að landi? En hvernig verður þá hljóðið í þeim á komandi vertíð, þegar búast má við, að varðskipin verði að liggja úti yfir veiðarfærum þeirra, er leggja fyrir utan 4ra mílna mörkin, til þess að gæta þeirra fyrir ágengni enskra land helgisbrjóta, ef varðskipin verða alltaf að bregða sér öðru hverju frá með bilaðan bát í eftirdragi, og skilja veiðarfærin eftir í trölla höndum? Því getum við ekki sýnt sömu einurðina, á meðan á þessari íisk veiðideilu stendur og Bretinn, og lagt allt á okkur, til að létta fjaríœgum lœknishjálp höndum eða bráð veikindi. Brýna nauðsyn ber til þess, að leitað verði ráða til þess að bæta vr þessu öryggisleysi. Bezt væri að sjálfsögðu fyrir þessu séð, ef sér- stakt skip með lækni og aðstöðu til læknisaðgerða væri að stað- aldri á þessum miðum, meðan togararnir stunda þar veiðar. Ef það teldistofviðakostnaðar vegna, liggur næst að athuga þann mögu leika til lausnar þessu vandamáli, að það væri að staðaldri læknir um borð í einum togaranna, með þeim hætti, að hann flyttist jafn- an úr togara, sem hefði lokið veiði ferð, í annan, sem nýkominn væri á miðin. — Aðstaða skipshafna á togurum vorum er einnig að þessu leyti mjög erfið og áhættu söm, þegar þeir eru að veiðum við Grænland. undir með varðskipunum, svo þau komi að fullum notum í taugastríðinu við Breta? Ég treysti því á hvern einasta for- mann að sýna nú samhug okkar í landhelgismálinu í verki, og létta undir með landhelgisgæzl- unni við að draga bilaða báta til hafnar. Það er farið að bera við nokkuð oft, að auglýst er eftir bátum, sem saknað er, og nokkru seinna tilkynnt, að þeir séu komnir að landi, og ótal- in eru þau skipti sem varðskip- 'in hafa farið að leita. En til allrar hamingju hafa bátarnir oftast verið heilir á húfi. Oft hefur ástæðan fyrir þessum útköllun- um verið sú, að bátarnir hafa farið út með bilaða talstöð, og jafnvel komið fyrir, að hinn týndi bátur hefur verið í höfninni allan tímann á meðan á leitinni hefur 1 staðið. Þeir formenn, sem fara út með bilaða talstöð, og leggja þar með líf manna sinna í hættu, sökum kæruleysis, ættu skilyrðis laust að missa réttindin. Þegar skip og flugvélar fara að leita að bátuns, sem saknað er, er sú leit oftast algjörlega út í bláinn, því að þeir, sem helzt ættu að vita hvert bátur- ] inn hafði farið, vita sjaldan ann- að en hvert formaðurinn hafði hugsað sér að fara, en svo þegar til kemur hafði báturinn farið allt annað. Þessu þarf algjörlega að breyta, i því að mannslíf geta verið und- ir því komin að nógu snemma sé komið á slysstaðinn, en það er aðeins hægt með því að vita nokk ; urnveginn nákvæmlega hvar bát- | urinn hefur lagt. Á vetrarvertíðinni á hver ver- | stöð að hafa talstöð og mann á verði allan sólarhringinn. Hver I bátur sem á sjó fer, hvaða veiðar I sem hann stundar, á að gefa sig j fram við viðkomandi talstöð, er hann leggur af stað á miðin, og segja hvert hann ætlar. Er bátur- inn leggur, á hann einnig að til- kynna sig og staðinn. Eftir að báturinn er búinn að draga, á hann að tilkynna það stöðinnd í Iandi og jafnframt áætlaðan komutíma, og svo loks þegar hann er komxnn í örugga höfn. Ef eitthvað breytist á hann þeg- ar í stað að tilkynna það til stöðvarinnar í landi. Á öðrum tíma ársins ætti Reykjavíkurradíó eða önnur stöð, semnotuð væri í þessu sambandi, að gilda fyrir Faxaflóa. Aðeins með þessu fyrirkomu- lagi er hægt að koma í veg fyrir að formenn leggi líf maima sinna í hættu, hvort sem það er slf gá- leysi eða athugunarleysi, í sam- bandi við talstöðina eða ekki, auk þéss sem^þetta veitir meira ör- yggi á sjónum, og ef eitthvað kemur fyrir eru björgunarskipin fyrr á staðinn, og eyddu ekki tímanum í árangurslausa leit. Helgi Hallvarffsson, stýrimaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.