Morgunblaðið - 28.12.1958, Qupperneq 5
Sunnudagur 28. des. 1958
MORCTJISRLAÐIÐ
5
Flugeldar
H E L L AS
Skólavörðuslíg 17.
Sevn nýr
radiofónn
úr mahogny iil sölu með plötu-
spilara í (Garard). — Upjxlýs-
imgar í síma 16413.
JARÐÝTA
fil leinii
BI4RG h.f.
Sími 17184 jg 14965.
Flugeldar
Blys og
Stjörnuljós
í niiklu úrvali.
Kaffistell
12 manna mávastóll tid sölu.
Upplýsnigar í síma 11099.
Trésmiður
getur eftir áramótdn tekið að
sér verk, hvoi't heklur er ný-
smíði, breytingar, viðhald eða
verkstæðisvinnu. — UppJýsing-
ar í síma 24933.
æ'
Utvarps-
grammófónn
sem nýr, til sölu, tíu lampa
tæki. — Uppl. í síma 32226 í
dag og næstu daga.
Herbergi
óskast, helzt í Mdðbæmum, og
með sérinngangi. Tilboð send-
iist Mbl._ merkt: „5590“.
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega eítir les-
endafjölda beirra. Ekkert
hérlent blaf Kem þar 1
námnnda við
Jilorgittttblaðib
Crephosur
og nælonsokkar saumlausir
og með saum.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. Sími 11877.
Mulfilifh „80"
OFFSET-vél
till söllu. — Tiilboð sendSiat afgr.
hlaðsins fyrir 7. jan., merkt:
„Nýleg — 5595“.
Einar Ásmundsson
hæstaréltarlögniaóui.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Sími 15407, 1981?
Skrifstofa Hafnarslr. 8, II. hæð.
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðanhæðum^ nýjum
eða nýlegum, í bænum. Mikl-
ar útborganir.
Höfum einnig kaupendur að
2ja og 3ja herb. fokheldum
íbúðarhæðum eða rishæðum í
bænum.
itiýja fasteignasalan
Bankast-æti 7. — Sími 24300,
ILINDARGÖTU 25~l j
7/7 leigu
er rúmgott herbergi með hús-
gögnum, á góðum stað í bæn-
um. Aðgangur að baði, eldhúsi
og síma. Sími 18746.
2ja herbergja
ibúb
óska«t. Engin börn. — TilFboð,
merkt: „5591“, sendist Mbi.
Pipur
svartar og galvaniseraðar, frá
V2—2” — Rennilokur, ofn-
k anar. — Baðker og tiiheyr-
andi. — Gúmntí á gólf og stiga.
Plastplötur á borð..
Á. EINARSSON & FUNK b.f.
Garóastræti 6. Sími 13i>82.
Aramótafagnaður
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinti á gamlárskvöld.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni á morgun
klukkan 1—3.
Sjálfstæðishúsið.
Jólatrés-
skemmtun
Jólatrésskemmtun KR fyrir meðlimi félagsins
og gesti þeirra verður haldin í íþróttahúsi félagsins
við Kaplaskjólsveg laugardaginn 3. janúar kl. 3
síðdegis.
Verð aðgöngnmiða kr. 30,00.
Aðgöngumiðar verða seldir á Sameinaða og í Skó-
sölunni Laugavegi 1, 29. og 30. desember.
STJÓRN KR.
Dnnsskóli
Hermanns Ragnars og
Jóns Valgeirs Stefáns-
sonar, Reykjavík
tekur aftur til starfa að
loknu jólafríi mánudaginn
«
5. janúar 1959.
Vegna mikillar eftirspurnar verður bætt við byrjenda-
flokkum í ballet, barnadansi og samkvæmisdansi og hefst
innritun í þá flokka fimmtudaginn 2. janúar 1959 í sím-
um: 19662 — 11326 — 50945. Aðrir nemendur mæti á
sama stað og tíma og verið hefur.
Stúdentar Stúdentar
Jólatrésfagnaður
fyrir börn stúdenta verður haldinn að Gamla Garði
í dag, s.unnudag 28. des. kl. 3 e. h.
Aðgöngumiðar seldir vægu verði við innganginn.
Stúdentaráð.
Tilkynning
Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir bank-
anna í Reykjavík lokaðar þriðjudag og miðvikudag
30. og 31. desember 1958.
Landsbanki Islands
Ctvegsbanki Islands
Búnaðarbanki Isl&nds
Iðnaðarbanki fslands.
Lokað
vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember
og 2. janúar.
Sparisjóðnr Rykjavíkur
og nágrennis.
Sparisjóðurinn ■
Keflavík
verður lokaður 31. desember og 2. janúar.
Sparisjóðsstjórnin.
Umbúðir
frá
• •
Oskjur og Prent
Mávahlíð 9
Vélstjórar
Jólatrésskemmtun vélstjóra verður haldin fyrir
börn félagsmanna í Tjarnarcafé, sunnudaginn 4. jan.
1959 kl. 15,30. Dansskemmtun hefst kl. 21.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Vélstjóra-
félags Islands í Fiskhöllinni kl. 15-—18 og skrifstofu
Motorvélstjórafélags Islands, Tryggvagötu 6 kl.
17—19, Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23, Sveini Kragh
Rafstöðinni við Elliðaár, Kjartani Péturssyni, Hring-
xraut 98, Daníel Guðmundssyni, Blómvallagötu 11
og Gunnari Gíslasyni, Njálsgötu 71.