Morgunblaðið - 28.12.1958, Side 13

Morgunblaðið - 28.12.1958, Side 13
Sunnudagur 28. des. 1958 MORGUNBLAÐIB 13 Andvari — Framtíðin — Gefn — Hálogaland — Hrönn Vetrarstarfsnefnd Grímudansæfingin verður í kvöld í GT-húsinu kl. 8,30. Húsinu lokað kl. 9,30. Mætið öll grímubúin. — Fjölmennið. Vetrarstarfsnefnd Starfsfólk Mjólkursamsölunnar Jólatrésskemmtun fyrir böm starfsfólksins verð- ur haldin í Framsóknarhúsinu sunnudaginn 4. jan- úar kl. 4 e.h. -—- Miðar við innganginn. Skemmtun fyrir starfsfólkið verður um kvöldið klukkan 9. Hljómsveit Gunnars Ormslev. Söngvari Helena Eyjólfsdóttir. — Miðar við innganginn. Starfsmannafélag Mjólkursamsölunnar. Tilkynning iró Bánaðorbanba íslands Afgreiðslur bankans og útibúa hans í Reykja- vík verða lokaðar föstudaginn 2. jan. 1959. Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjalddaga 30. desember 1958 verða afsagðir 31. des. 1958, verði þeir eigi greiddir fyrir lok- unartíma þann dag. Búnaðarbanki Islands Áramótafagnaður stúdenta verður haldinn að Hótel Borg á gamlárskvöld Fagnaðurinn hefst kl. 9,30 e.h. og skiptast á skemmtiatriði og dans fram undir miðnætti. Þá flytur sóra Bjarni Jónsson vígslubiskup áramótaávarp og samkomugestir fagna nýju ári Laust eftir miðnætti verður þeim samkomugest- > } um, sem óska að skreppa heim til sín og árna ætt- ingjum og vinum heilla í upphafi nýja ársins, séð fyrir heimferð eftir því sem unnt er, — en að öðrr leyti mun dansinn standa fram eftir nóttu. Bjarni Guðmundssön blaðafulltrúi stjórnar samkvæminu. Verð aðgöngumiða ásamt áramótaveitingum o.fl. Vr. 140,00. Aðgöngumiðasala í suðuranddyri Hótel Borgar í dag kl. 3—5 og á morgun kl. 5—7, ef .eitt- ' "að verður óselt (borð tekin frá á sama tíma). Stúdentafélag Reykjavíkur Stúdentaráð Háskóla Islands. Einangrunarkork 1”, 1%“ og 2“ S A U M U R , flestar stærðir. AMERÍSKT lím, Contact Bond fyrirliggjandi. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 Ármúla 13 Simi 1-64-12 Sími 3-40-00 llvítur 0 M 0 -þvottur Hérna kemur hann á splunkurnýju reiðhjóli. En það er skyrtan, þvegin úr OMO, sem þú tekur eftir Til- sýndar eru öll hvít föt sæmilega hvít, — en þegar nær er komíð, sést bezt, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi skyrta ei eins hrein og hreint 'getur verið eins hvít og til var ætlazt. Allt, sem þvegið er úr OMO, hefur alveg Blátt OMO skilar yður þolir allan samanburð sérstakan, fallegan blæ. Ef þú notar blátt OMO ertu hanlviss um, að hvíti þvotturinn er mjallahvítur, tandur- hreinn. Mislit föt koma úr freyðandi þvælinu björt og skær á litinn eins og ný. Til þess að geta státað af bvott- inum, iáttu ekki bregðast að hafa OMO við höndina. hvítasta þvotti í heimi — einnig bezt fyrir mislitan! Kirkjan og skýjakljúfurinn íftir Jón Auðuns. Vér getum afgreitt þessa bók aftur frá forlagi voru á morgun. Þorsteinn Jónsson segir í ritdómi: „ . . . síðan ég las predik- anir Kaj Munks hef ég aldrei lesið skemmtilegri guðsorðabók“. Einnig getum vér afgreitt aftur skáldsöguna Hinumegin við heiminn eftir Guðmund L. Frið- finnsson. „Þessi bók svíkur engan“ segir Hagalín. „Töfrandi skáldverk“ seg ir Kristmann. „Hér hefir Guðmundi tekist upp“ segir Indriði G. Þorsteinsson. ísafold X-OMO it/EN-64CC -J.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.