Morgunblaðið - 28.12.1958, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 28.12.1958, Qupperneq 14
14 MORGl’NBLAÐIÐ Sunnudagur 28. des. 1958 Kvikmyndaleikkonuni Audrey Hepburn hefir tekizt að gera bæði gamanhlutverkum og drama tískum hlutverkum góð skil. Á næsta ári koma á markaðinn tvær kvikmyndir, þar sem Audrey leikur aðalhlutverkin. Kvik- myndir þessar eru mjög ólíkar, og gefst kvikmyndahúsgestum, sem sjá báðar myndirnar því kost ur á að ganga úr skugga um fjöl- hæfni leikkonunnar. í „Sögu nunnunnar“ leikur Audrey syst- ur Luke, sem um 17 ára skeið Þakjárn HF. AKUR Hamarshúsinu (Vesturenda). Símar 13122—11299 . Kennsla hefst aftur mánudaginn 5. janúar. Ný stundaskrá. Auka- tímar og námskeið í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Tilsögn fyrir skólafólk. Bréfa- skriftir og þýðingar. Viðtalstími er virka daga aðeins milli kl. 18 og 20, sími 15996 á sama tíma. Harry Vilhelrnsson, Kjartansgötu 5. Skrifstolustúlka óskost Stórt útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða dug- lega skrifstofustúlku strax. Vélritunar- og mála- kunnátta nauðsynleg. Góð laun. Eiginhandarum- sóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31. desember n.k., merktar: „Skrifstofustúlka — 5504“. Tilkynning til skattgreiðenda í Reykjavík Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki lokið að fullu greiðslu skatta sinna, að greiða þá upp fyrir áramótin. Athugið, að eignarskattur, slysatryggingagjöld og almennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við næstu skattálagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir áramót. Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir áramótin. Reykjavík, 27. des. 1958. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. hefir verið klaustursystir í Belgíu og Belgíska Kongó, en lætur köllun sína lönd og leið til að taka þátt í starfi neðanjarð- arhreyfingarinnar í heimsstyrjöld inni síðari. í „Green Mansions" leikur hún náttúrubarnið Rimu, sem lifir frjálsu lífi í frumskóga- paradís í Venezúela. Myndin t. v. er úr „Sögu nunn- ............ ........—........- -------------------- unnar“. Atriðið gerist á geðveikra hæli, þar sem systir Luke er hjúkrunarkona. Einn sjúkling- anna ræðst á hana. Hlutverk geðveiku konunnar leikur Col- leen Dewhurst. Robert Ander- son skrifaði kvikmyndahandrit- ið eftir samnefndri sögu Kathryn Hulmes. Á myndinni hér að neðan sézt Audrey í hlutverki Rimu sýna Anthony Perkins ei- lífðarblóm í skóginum. Perkins leikur hlutverk gestsins, sem kem ur frá hinum siðmenntaða heimi inn í frumskóginn. Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögu Hudsons, sem gefin var fyrst út í Lundún- um 1904. Leikstjóri er Mel Ferr- er, eiginmaður Audreys. Myndin er tekin á Savoyhótel- inu í Lundúnum, og dísin er Annetta Ströyberg, kona franska leikstjórans Rogers Vadim. Hún er danskrar ættar og var fyrir- sæta hjá ljósmyndurum, áður en hún giftist Vadim. Um þessar mundir er verið að taka reynslu- í fréttunum kvikmyndir af Anettu í sambandi við stórmyndina „The Guns of Navarone". Vadim verður leik- stjóri. Mjög margir voru forviða yfir ósigri Mendes-France í kosning- unum í Frakklandi fyrir nokkru. Sigurvegarinn heitir fullu nafni Rémy Montagne. Hann er ungur að árum og lög- fræðingur a ð menntun. Mend- es-France e r sagður hafa í hyggju að hætta afskiptum a f stjórnmálum um sinn vegna þessa ósigurs. H a n n kvað þó alls ekki hafa lagt fæð á Montagne, sem hann telur, að hafi sýnt full- an drengskap í kosningabarátt- unni. Að kosningúnum afstöðn- um ákvað Mendes-France að ganga á fund Montagnes og óska bonum til hamingju með sigur- inn. Montagne varð mjög glaður, er Mendes-France kom í heimsókn, heilsaði honum hjartanlega og sagði: — Eigum við ekki að fá okkur eitt glas? Mendes-France þáði þetta: — En yður er ljóst, að ég vil ekki annað en glas af mjólk. Afgreiðslumaður óskast. Þarf að vera reglusamur og stundvís og helzt eitthvað vanur vélum. Eiginhandarumsókn þar sem tilgreint sé aldur og fyrri störf umsækjanda, sendist Morgunblaðinu fyrir 5. jan. merkt: „Ábyggilegur — 5592“. Teiknarar hafa mikla ánægju af því að gera skrípamyndir af hinum glaðlynda forsætisráð- herra Austurríkis, Júlíusi Raab. Einn þeirra, Vínarbúinn Peichl, sem teiknar undir dulnefninu Ironium, hefur nýlega gefið út bók, þar sem eru eingöngu skrípa myndir af Raab. Er bókin kom út, fór Peichl á fund Raaös og gaf honum eintak af bókinni. Sjomann og landmann vantair á bát sem er með ýsulóð. Uppl. í síma 10344. — Ég vona aðeins, að þetta verði ekki til þess, að yður verði illa við mig, herra forsætisrað- herra, sagði Peichl. — Því fer fjarri, sagði Raab. Nú á tímum fá stjórnmálamenn svo sjaldan tilefni til að hlæja, að þeir hljóta að verða þakklátir fyrir að fá tækifæri til að hlæja að sjálfum sér. SÍ-SLETT POPLIN (N0-IR0N) MIN E RVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.