Morgunblaðið - 28.12.1958, Síða 16

Morgunblaðið - 28.12.1958, Síða 16
V EÐRIÐ Allhvass austan slydda og síðar rigning. 297. tbl. — Sunnudagur 28. desember 1958 Qeykjavíkurbréf er á bls. 9. Drengur missir 3 fingur í sprengingu Fann dýnamithvellhettu heima hjá sér Reykjavíkurbær hefur verið mjög fallega skreyttur á jólunum í ár. Heima við hús sín hafa menn víða upplýst jólatré í görðum eða aðrar ljósaskreytingar. Að vanda er skrautið íburðarmest í miðbænum, ljósum prýddir grenisveigar, jólabjöllur og sitthvað fleira setja jólasvip á bæinn. _ Aðalhátíðisdagar jólanna eru nú liðnir, en skrautið er að jafnaði látið óhreyft fram undir þrett- indann. Myndin er tekin efts í Bankastræti. (Ljósm.. Ól. K. M.) Fyrsta verk rikisstjórnarinnar: Umræður um starfsgrundvöll útvegsins hófust á 2. jóladag AÐ kvöldi Þorláksmessu stór- slasaðist 12 ára drengur er dyna- mithvellhetta sprakk í höndum hans. Þrír fingur tættust að mestu í sundur við sprenginguna. Drengur þessi heitir Jónas Hermannsson til heimilis að Hólmgarði 127. Varð slys þetta milli klukkan 9 og 10 um kvöldið við húsið Bústaðaveg 67. Jónas hefur skýrt rannsóknar- lögreglunni svo frá að hann hafi fundið þessa dynamithvellhettu í geymslunni heima hjá sér. Fað- ir hans dó fyrir nokkrum árum, og vissi móðir Jónasar ekki til hvers þetta átti að notast. Aftur á móti vissi drengurinn um að þetta voru hvellhettur. Hann hafði haldið hvellhettunni í hægri hendi, og strokið henni niður eftir steinsteypu húsvegg, en þá varð mikil sprenging. Var hún svo öflug að rúður skulfu í nærliggjandi húsum. Hægri hönd Jónasar tættist við sprenginguna og einnig skaddað- ist vinstri höndin allmikið og áverka hlaut hann í andlit. Þrír fingur hægri handar eyðilögðust og varð að taka af að mestu í læknavarðstofunni þar sem búið var um hin miklu meiðsli Jónasar litla. Þetta alvarlega slys er vissu- lega vísbending til foreldra um að þeir grennslist eftir því hvort stálpaðir drengir þeirra séu með einhvert sprengiefni undir höndum. , Geta má þess að bannað er að STÚDENTAFÉLAG REYKJA- VIKUR og Stúdentaráð Háskól- ans gangast að vanda fyrir ára- mótafagnaði að Hótel Borg á gamlárskvöld. Að þessu sinni hefst fagnaðurinn kl. 9,30 e.h., og verður sérstaklega til hans vandað. Þegar líða tekur að mið- nætti munu gestir „mar- séra“ um dansgólfið. — Síðan verður gert hlé á marsinum og gestum verða afhentir pappírs- hattar og „confetti", en síðan flytur séra Bjarni Jónsson stutt áramótaávarp. Á miðnætti verð- ur klukkum hringt og nýja árinu fagnað. Þá verða ljósin slökkt um stund, en síðan verða bornir inn stamp ar með víni og mönnum fengn- ar krúsir til að Séra Bjarni. ausa af þeim, og verður þá drukkin áramótaskál á dansgólf inu. Þannig er ætlunin að mið- nætti verði hápunktur fagnað- arins og er þess vænzt að sem flestir gestanna verði þá komnir. Gestir geta skroppið heim eftir miðnætti Þar sem suma mun fýsa að fara heim til ættingja og vina til að óska þeim gleðilegs nýárs, hafa forvígismenn fagnaðarins gert ráðstafanir til að greiða fyr- ir þeim gestum, sem skreppa vildu heim milli klukkan tólf og eitt. Að því búnu, væntanlega laust eftir klukkan eitt, verður dansinum svo haldið áfram fram eftir nóttu. Stjórnandi fagnaðar- ins verður Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi. framleiða og selja hvers konar sprengjur og er þess að vænta að slíkt bann verði haldið, sagði rannsóknarlögreglan í gærkvöldi. Róleg jól en margir hlutu minni meiðsli ÞAÐ voru það sem kailað er: „Ró- teg jól í Reykjavík", þ. e. a. s. að ekki urðu brunar og ekki dró til sérstakra tíðinda, sem lögregl- an þurfti að hafa afskipti af. — Hér í bænum var sæmilegasta veð ur um hátíðamar, strekkingur nokkur á aðfangadagskvöld, frost laust veður þar til á annan í jól- um, en er fólik reis úr rekkju á annan dag jóla, var lítilisháttar snjóföl. Á sama tíma sem rólegast var hjá lögreglu og slökkvildði, voru miklar annir á slysavarðstofunni. I Þangað leitaði mikiilil fjöldi fóliks_ en yfirleitt voru það smáskrámur sem um var að ræða, mikið af börnum hafði verið komið með sökum minni háttar meiðsla, brunasára og slæmra byltna á jólaskónum. HÚSAVÍK, 27. des. — Veður hef- ur verið mjög gott hér yfir jólin, þurlviðri og logn. Dálítill snjór er samt á jörðu og ekki greið fært um bæinn. — Fréttaritari. Affgöngumiðar I dag og á morgun Þess er að vænta að stúdentar, eldri sem yngri, fjölmenni á fagnaðinn og mæti tímanlega, þannig að þeir fari einskis á mis af því sem á boðstólum verður. Aðgöngumiðar að áramótafagn aðinum verða seldir í suðurand- dyri Hótel Borgar í dag og á morgun milli klukkan fimm og sjö e.h. des. — í morgun lenti hér á Keflavíkurflugvelli Skymaster- flugvél frá flugbjörgunarsveit- varnarliðsins hér. Hingað flutti flugvélin frá Grænlandi mann, sem særzt hafði alvarlega vegna hnífsstungu í kvið. Var gerður uppskurður á manni þessum, sem var mjög hætt kominn, er hann kom í sjúkrahúsið. Það var að kvöldi annars í jól- um að flugbjörgunarsveitinni hér barst hjálparbeiðni frá Meist aravík. 1 námabænum þar hafði maður særzt alvarlega í rysking- um. Hafði hann hlotið hnífs- stungu. Var það skoðun læknis- ins þar, að svo alvarlegs eðlis væri hnífsstungan, að maðurinn yrði að komast á skurðarborðið sem fyrst. Á AÐFANGADAG jóla skipaði forsætis- og sjávarútvegsmála- ráðherra, Emil Jónsson, sjö menn nefnd til þess að ræða við út- /egsmenn og forráðamenn fisk- /innslustöðva um starfsgrund- völl útvegsins á árinu 1959. Þess- ir menn voru skipaðir í nefnd- ina: Gunnlaugur Briem, ráðu- neytisstjóri, Benjamín Eiríksson, bankastjóri, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, Haraldur Jó- hannsson, hagfræðingur, Pétur Pétursson, alþm., Tómas Árna- son, deildarstjóri, og Jónas Har- alz, ráðuneytisstjóri. Þeir, sem taka þátt í viðræðum við nefndina, eru fulltrúar frá LÍÚ og fara þeir með umboð bátaeigenda og togaraeigenda. Einnig taka umboðsmenn fisk- vinnslustöðvanna þátt í viðræð- Um klukkan 11 um kvöldið renndi til flugs hér Skymaster- flugvél frá flugbjörgunarsveit- inni og setti stefnuna á Meistara- vík. Læknir frá varnarliðinu var með. í Meistaravík er engin raflýs- ing við flugvöllinn. Þegar flug- vélin kom yfir staðinn sáu flug- menn að meðfram flugbrautinni voru kyntir kyndlar, til þess að auðvelda lendinguna. Eftir 3 klst. flug frá Keflavíkurflugvelli lenti Skymasterflugvélin heilu og höldnu í Meistaravík. Hinn særði maður var > þegar settur um borð í flugvélina. Einn ig var settur um borð í hana danskur maður, sá er átt hafði í ryskingum við hinn særða, en unum, frá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og SÍS. Fyrstu fundir hófust á 2. í jól- uf, en þá ræddi nefnd sjávar- útvegsmálaráðherra við fulltrúa frá LÍÚ. Þeim umræðum var haldið áfram í gær og þá einnig rætt við fulltrúa frá SH og SÍS. Þjóðleikhúsið frumsýndi, á ann- an í jólum_ óperuna „Rakarinn í S-evilla" eftir Rossini. Hljóm- sveitarstjóri var Róbert A. Ottós- son, en Tyge Tygesen var leik- leikstjóri. Með aðalhlutverkin hann er Svíi. Báðir eru þeir starfs menn í blýnámunum í Meistara- vík. Klukkan 8 í morgun lenti flug- vélin hér eftir þetta vel heppn- aða sjúkraflug. Á leiðinni hafði borizt skeyti frá lækninum, að nauðsynlegt væri að hafa lokið öllum undirbúningi undir upp- skurð, þá þegar er flugvélin lenti. í fyrstu hafði verið ráð- gert að lenda í Reykjavík, en flug brautirnar voru ófærar vegna ís- ingar, og því vsu: lent hér. í herspítalanum hér var mað- urinn skorinn upp þegar eftir komu sína þangað. Um hádegis- bilið þótti sýnt að uppskurður- inn hefði heppnast og að maður- inn væri úr bráðri hættu. Síðdeg is í dag var líðan hans talin eftir öllum vonum. Um aðdraganda ryskinganna er ekki vitað. Ungi maðurinn danski mun verða sendur heim til Dan- merkur með fyrstu flugferð. — B. Þ. Hefur á þessum fundum verið skipzt á upplýsingum og útreikn- ingum varðandi starfsgrundvöll útvegsins. Umræðum verður haldið áfram og þeim hraðað svo sem föng eru á. Er lögð áherzla á að þeim verði lokið fyrir áramótin. fóru þeir Guðmundur Jónsison, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Guðjónsison, Krisitinn Hallsson og Jón Sigurbjömsson. Söngvurum og hljómsveit var ákaft fagnað, bæði í lok einstakra atriða og að lioknum flutningi óperunnar í heild. Var þetta hin glæsilegasta óperusýning. — Var mikill- hátíðablær yfir leikhúsinu þetta kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem ópera er flutt hér eingöngu af ísl. listafólki. Er vissutega ástæða til þess að fagna því og óska Þjóð- lieikhúsinu og listafólkinu til ham- ingju með það. 4beztu liðlandsins í KVÖLD fer fram að Háloga- landi handknattleikskeppni, sem segja má að sé eitt aðalprófið, sem landsliðsmennirnir ganga undir, og eftir leikina, sem fram fara í kvöld, mun landsliðsnefnd HSÍ hefja undirbúning að endan- legu vali í landslið íslands, sem mætir Dönum, Svíum og Norð- mönnum í febrúarmánuði. Það eru fjögur sterkustu lið landsins sem keppa 1 kvöld. — Leika fyrst ÍR og Fram en síðan FH og KR. Leiktíminn verður 2x30 mínútur hvor leikur, eða fullur leiktími, og kemur þá í ljós úthald og fleira er miklu máli skiptir við endanlegt val. Leikirnir hefjast kl. 8 í kvöld. Fjölþœttur áramótafagn aður stúdenta Flugvél trá varnarliðinu sœkir sœrðan mann til Meistaravíkur Hafði hlotið hnífstungu í ryskingum í námabœnum KEFLAVÍKURFLUGVELLI, 27. Clœsileg óperusýning í Þjóðleikhúsinu í fyrradag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.