Morgunblaðið - 25.02.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.02.1959, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 25. febr. 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 15 Félagslíf SKEMMTIFUNDUR verður í Félagsheimili K.R. í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: Kvik- myndasýnirig'. Félagsvist og dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — KörfuknaUleiksdeiId K.R. Knattspyrnumennð Þróttar Mjög áríðandi æfing verður i kvöld kl. 9,20 í K.R.-heimilinu. — Æfingarleikir verða á milli A, B, C og D liða félagsins. Mjög áríð- andi að aLlir leikmenn félagsins mseti. — Þjálfarinn. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- ing fulltrúa til Þingstúíku. — Flokkakeppnin heldur áfram. — Eldri flokkur verður á sviðinu í kvöld. —• Ávarp. — Leikþáttur. — Músik-getraun. — Nýstárleg hljómsveit leikur, o. fl. — Æ.t. St. Minerva nr. 172 heldur fund i kvöld kl. 8,30. — Inntaka nýrra félaga. — Kvik- myndasýning. — Æ.t. Císli Einarsson héraðstlóinslögma )ur. Málflutningsskrifstofa. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra heldur spilakvöld í Sjómannaskól- anum í kvöld kl 20,30. Fjölmennið! Takíð með ykkur gesti. STJÓRNIN. S k e m m f i kv ö I d í kvöld kl. 9 í Framsóknarhúsinu. F.U.F. VETRARGARÐIJRINN K. J.—Kvintcttinn leikur DANSLEIKIJR I KVÖLD KL. 9 Miðapantanir . síma 16710 Haf narf jtírður—Hafnarfjiirður Pökknnarstúlkur vantar strax í Hraðfrystihúsið Frost h.f., Hafnarfirði. Uppl. í síma 50165. Félag pípulagnigameistara Sveinafélag pípulagningamanna Árshátíðin verður haldin föstudaginn 27. febrúar 1959 kl. 9,00 e.h. í Þjóðleikhúskjallaranum. Aðgöngumiðar í verzlun Vatnsvirkjans. Mætum allir. SKEMMTINEFND. Týr F.H.S. Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn á miðviku- dagskvöld kl. 8,30 s.d. að Melgerði 1. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin Þórscafe MIÐVIKUDAGU* DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: -fc Elly Vilhjálms -á Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Miðnæturhljúmleikar I Austurbæjarbíói, föstudag 27. febr. kl 23,30 Ýmsir hinna vinsælustu og mikilhæfustu listamanna vorra, leika og syngja lög eftir: T Ö L F T A SEPTEMBER \ Þuríður Pálsdóttir Guðmundur Guðjónsson Haukur Morthens Eva Benjamíns- dóttir, 12 ára Alfreð Clausen Hulda Emilsdóttir Gestur Þorgrímsson ásamt söngflokki I.O.G.T. unditr stjórn Ottós Guðjónssonar, — syngjandi og dansandi ungmennum og 7-manna úrvalshljómsveit undir stjórn hins ágæta listamanns Þctrvaldar Steingrímssonar. Hér er óvenjulegt tækifætri til að hlusta á svo ágætt listafólk túlka lög þessa vinsæla höfundar. — Sala að> göngumiða er þegar hafin í Fálkanum, sími 18670, Vesturveri, sími 11815, og Austurhæjarbíói, sími 11384. Kynnir: Gestur Þorgrímsson S. K. T. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.