Morgunblaðið - 10.03.1959, Side 15

Morgunblaðið - 10.03.1959, Side 15
Þriðiudaerur 10. marz 1959 MORCTJTSBLAÐIÐ 15 Trésmibur Til sölu ný óupptekin, þýzk sambyggð, fimmföld trésmíða- vél gerð: „Rekkord 111“., með fræsara, hjólsög, borvél, afrétt ara og þykktar-hefli. Verðtil- boð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Trésmiðavél — 5365“, fyrir 13. þ.m. Lyfjaglös keypt. — INGÓLFS APÓTEK Aðalstræti 4. INNANMAt OIUOOA ■'.PFNISBREIOO*----- Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 1. O. G. T. St. Verffandi rtr. 9. Félagar eru beðnir svo vel gjöra að fara í heimsókn til St. Dröfn Fríkirkjuvegi 11 kl. 8,30 í kvöld. — Æt. St. Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30 St. Verð andi kemur í heimsókn. Kaffi og fleira. Æt. Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30 Allir velkomnir Æskulýffsvikan, Laugarneskirkju Samkoma í kvöld kl. 8,30. Þátt- ur um prédikarann Billy Graham Magnús Oddson, safnvörður tal- ar. Kórsöngur. Allir velkomnir. KFUM — KFUK. KFUK Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. Allt kvenfólk velkomið. Hafnarfjörffur. St. Daníelsher nr. 4. Fundur í kvöld. St. Vík frá Keflavík heimsækir. — Skemmtiatriði o. fl. Templarar fjölmennið. Félagslíl Körfuknattleiksdeild KR. Piltar, munið æfingarnar í kvöld í íþróttahúsi Háskólans. 4. fl. mæti á fyrri æfinguna en 3. og 2. fl. á þá seinni. Mætið stundvíslega. Stjórnin. FH-ingar Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður haldinn sunnudaginn 15. marz kl. 2 Fund ar efni: Venjuleg aðalfundar- störf. Fjölmennið. Stjórnin SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ISLANDS Tónleikar í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi Dr. Thor Johnson. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Onfirúingar í Reykjavík Árshátið Önfirðingaféiagsins verður haidin í Tjarn- arcafé, föstudaginn 13. marz kl. 9 síðdegis. Fjölbreytt skemmtiskrá. — Húsið opnað kl. 8. Önfirðingafélagið Þjóðdansasýning Hin árlega vorsýning félagsins fyrir styrktarmeðlimi og aðra, verður haldin í Framsóknarhúsinu miðvikudag- inn 18. þ.m. kl. 8,30 e-h. Sýndir verða fjölbreyttir dansar frá ýmsum löndum, síðan dansað til kl. 1 Styrktarmeðlimagjald er kr. 50.— og veitir rétt að 2 miðum að skemmtuninni. Uppiýsingar í sima 12507. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR Hlutabréf í Eimskipafélagi Islands h.f. til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Hlutabréf—5367“. Skrifstofustörf Ung stúlka vön venjulegum skrifstofustörfum og simavörzlu óskast nú þegar. t Upplýsingar í skrifstofunni, Laugavegi 15. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. LUDVIG STORR & CO. V erðlaunasamkeppni um skáldsögur Hinn 12. apríl 1953 tilkynnti Menntamálaráð íslands, að það efndi til samkeppni meðal íslenzkra höfunda um skáldsögur, er væru ca. 12—20 arkir að stærð, og hét 75 þúsund króna verðlaunum fyrir sögu, er talin yrði verðlaunahæf. Frestur til að skila handritum í sam- keppni þessa var eitt ár. Nú hefur Menntamálaráð ákveðið að framlengja frest þennan um fjóra mánuði. Eiga handrit að hafa borizt til skrifstofu ráðsins, Hverfisgötu 21 í Reykjavík, fyrir 12. ágúst 1959. Skulu þau merkt dulnefni eða öðru ein- kenni, en nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi, er sé auðkennt á sama hátt. Menntamálaráð áskilur sér, f. h. Bókaútgáfu Menningarsjóðs, útgáfurétt á því handriti er verðlaun hlýtur, án þess að sérstök ritlaun komi til. Einnig áskilur Menntamálaráð sér rétt til að leita samn- inga við höfunda um útgáfu á fleiri skáldsögum úr sam- keppninni en þeirri, sem verðlaun hlýtur. 5. marz 1959. MENNTAMÁLARÁÐ ISLANDS ^ v » y v ’ v> •v*c w • ■ VI, Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextcttinn leikur. Söngvarar: á Elly Vilhjálms á Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Þórbergur Þórðarson sjötugur Þeir, sem ætla að taka þátt í samsæti fyrir Þórberg Þcuðarson á sjötugsafmæli hans fimmtudaginn 12. marz í samkomu- húsinu Lido, gjöri svo vel að skrifa nöfn sín á lista, sem liggur frammi í bókaverzl- unum ísafoldatr, Lárusar Blöndals og Máls og Menningar. Aðgöngumiðar óskast sóttir á miðviku- dag. F orstöðunef ndin Árnesingafélagið í Reykjavík minnist 25 ára afmælis síns á Árnesinga- móti, sem haldið verður í Veitingahúsinu Lídó, laugar- daginn 14. majg n.k. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 6.30 stundvíslega. D a g s k r á : Formaður félagsins, Hróbjartur Bjarnason stór- kaupmaffur, setur mótiff. Guðni Jónsson, prófessor, flytur afmælisræðu. Karlakór Árnesinga. Karl Guðmundsson leikari skemmtir. Einsöngur og tvísöngur, óperusöngvararnir Þurjður Pálsdóttir, Kristinn Hallson og Guð- mundur Guðjónsson. Að borðhaldinu loknu verður stiginn dans til kl. 3 Aðgöngumiðar verða seldir í bókabúðum Lárusar Blöndals á Skólavörðustíg 3 og í Vesturveri, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Félagsmenn, tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. STJÓRNIN V einaðorvörukaupmenn Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé (uppi). Félag vefnaðarvörukaupmanna ZýllýVý XAZA ý iýSTAHfAVnASHAXAVVHí OpýV u. 10-10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.