Morgunblaðið - 02.04.1959, Page 5
Rmmtudagur 2. apríl 1959
MORGVNBLAÐIÐ
5
NYLON IT
Hrognkelsanet
Kolanet
Laxanet
Urriðanet
Miwtunet
Silunganet
Selanótagarn
8 þætt, úr hampi.
Nylon netagarn
margir sverleikar.
Bóraullarnetagam
margir sverleikar.
Ceysir h.f.
Veiðafæradeildin
Ibúbir til sölu
2ja lierb. fokheldur kjallari. —
Verð 90 þús. kr.
3ja herb. íbúS, mjög rúmgóð,
á 1. hæð, í tímburhúsi í
timhurhúsi í Skerjafirði. Út-
borgun kr. 60 þús.
3ja lierb. ofanjarðar kjallari í
steinhúsi, innarlega á Sel-
tjarnarnesi. Útborgun kr.
95 þús.
Einbýlishús í Smáí'búðahverf-
inu, um 110 ferm. Allt á
sömu hæð. Steinhús með kork
einangrun.
Falleg 6 herb. hæff við Rauða-
læk.
Málflutr ingsskrifslofa
VAGMS E. JÖNSSOINAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Einhleyp roskin kona (kenn-
ari), óskar að leigja
1—2 herbergi
og eldhús. Reglusemi og góð
umgengni. TiLboð merkt: —
„5859“. —
Stór trillubátur
Frambyggður, ca. 5 tonn, ný-
legur og ný-uppgerður, til sölu.
Hagkvæm lán. Lítiil útborgun.
Upplýsingar gefur:
Guðjón Steingrimsson, lidl.
Reykjavíkurvegi 3.
Hafnarfirði
Símar 50960 og 50783.
Ný amerísk
Kápa og kjóll
til sölu. — Upplýsingar í sima
36529. —
Pússningarsandur
Fyrsta flokks pússningasandur
og vikursandur til sölu. Heim-
keyrt. —
VIKURFÉLAGIÐ h.f.
Sími 10605.
Hús og ibúðir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. — Eignaskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðinuildssoil
lögg. fasteignasali, Hafnar-
stræti 15. Símar 15415 og
15414 heima.
5
5
s
K
* '
O
Barnaskór
uppreimaðir, með og án inn
leggs, hvítir og misljtir.
Drengja- og
telpnaskór
með leður- og gúmmísólum.
Gott úrval. —
Flókainniskór
Kven-, karlmanns-, barna-.
Skóverzlunin
Framnesvegi 2.
Ung hjón utan af landi, með 1
barn, óska eftir 1—3ja herb.
ÍBÚÐ
14. mai. — Helzt í Austurbæn-
um. Upplýsingar í síma 14775,
frá kl. 9—6 daglega.
TIL SÖLU
Höfum til sölu fallega 3ja herb.
íbúð á bezta stað í Austurbæ.
Stærð: 96 ferm.. Góð hitaveita.
Lóð ræktuð og girt.' Ibúðin er
sérlega vel umgengin og
skemmtileg. —
2ja—6 herbergja íbúðir.
Fokheldar ibúðir. -
Einbýdishús. —
Höfum kaupendur
að 2ja til 6 herbergja íbúðum
og einbýlishúsum.
íbúðir til sölu
Litil hús, 2ja lierb. ibúðir við
Sogaveg og Suðurlandsbraut.
Útbirganir frá kr. 45 þús.
Góð 2ja lierb. ibúðarhæð, rúm-
lega 60 ferrn., við Eskihlíð.
Æskileg skipti á 4ra herb.
íbúðarhæð, sem væri helzt al-
veg sér og á góðum stað í
bænum.
2ja hcrb. kjallaraibúð með sér
inngangi og hitaveitu, við Há
teigsveg.
Ný 2ja herb. risibúð, 65 ferm.,
við Mosgerði. Söluverð 175
þúsund.
2ja herb. kjallaraíbúð í Norður-
mýri. —
3ja herb. tbúðir við BragagötU.
3ja herb. ibúðarhæð me.ð sér
hitalögn, í góðu ástandi, við
Hjallaveg. Laus strax. Útb.
ihelzt 130 þúsund.
3ja herb. risibúð við Laugaveg.
Æskileg skipti á 4ra herb.
hæð, í bænum.
3ja herb. ibúðarhæð í Norður-
mýri. Æskileg skipti á góðri
4ra hei-b. íbúðarhæð í bœnum.
Einbýlishús, 3ja herb. ibúð, á
eignalóð, við Njálsgötu.
3ja herb. risibúð, lítið undir
súð, með sér inngangi og sér
hitaveitu, í steinhúsi, við Mið
bæinn. Hálft þvottahús og
hálf eignarlóð fylgir. íbúðin
er í góðu ástandi, með nýrri
eldhúsinnréttingu. Útborgun
140 þúsund.
3ja herb. íbúðarhæð, með sér
hitaveitu, við Óðinsgötu.
3ja herb. ibúðarliæð, 80 ferm.,
m. m., við Skipasund.
Tvær 3ja lierb. risibúðir við
Sörlaskjól.
3ja herb. kjallaraibúðir á hita-
veitusvæði í Vesturbænum og
víðar í bænum.
4ra til 6 herb. ibúðir og nokkr-
ar húseignir í bænuni, og
niargt fleira.
Klýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24300.
og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546
íbúb óskast strax
2—3 herbergi og eldhús. —
Upplýsingar í siíma 35814.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heiin.
Brauðborg
Frtikkastíg 14. — Sim. 18680.
ViÖgerdir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
Rafvclaverkstæðið og verzlun
Halldórs ólafssonar
Rauðarárstig 20. Sími 14775.
Til sölu og
i skiptum
2ja herb. risliæð í stórn steín-
húsi í Lambastaðatúni. Verð
helzt kr. 150 þús. Útborgun
30—50 þús. góðir skilmálar
á eftirstöðvum.
Vinnuskúr með raflögn og hita,
við Efstasund, til sölu eða
ileigu, er laus.
Fokheld 2ja lierb. íbúð á Sel-
tjarnarnesi, ódýr og góðir
greiðsluskilmálar.
Lítið hús á góðri byggingarlóð
í Kópavogi. Verð helzt 60
þúsund.
Ný 3ja her’i. rishæð í Kópavogi.
2ja herb. einbýlishús við Suður
iandsbraut. Húsið ex gott.
5 herb. ný og glæsilcg hæð við
Kambsveg. Bílskúrsréttindi.
Skipti möguleg á 3ja—4ra
herb. hæð, helzt f Austurbæn
um.
4ra herb., ný uppgerð rishæð í
Skerjafirði, ódýr og góðir
skilmálar.
Málflutnlngsstofa
Guðlaugs & Einars Gunuars
Einarssona, — fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573
TIL SÖLU
Glæsileg 4 lierb. fbúð í Laugar
neshverfinu. Sér hiti. — Bál-
skrúsréltur.
Einbýlishús
mjög vandað, á fallegum stað
í Kópavogi, 6 lierb. og kjall-
ari undir hálfu húsinu. Bil-
skúr. Lóð girt og ræktuð.
íbúóir i smiðum
4 og 5 herb. ílbúðir í Háloga-
landshverfinu. Titbúnar und
ir tréverk.
4 og 5 herb. íbúðir á Seltjamar
nesi. Tilbúnar undir Iréverk.
Hagstæðir »kilmálar.
Fasteignasala
€r lögfrœðistofa
Sigurður R. Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. fsleifsson, hdl.
Björn Pétursson
fasteignasala
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 19478 og 22870.
I Ll N DARGÖTU 25~1
1 JMj 1
s
SIMI 13743
Fasteignasalan EIGNIH
Lögfræðitdtrifstofa
Hai-ðar Ólafssonar
Austurstræti 14, 3. hæð.
Símar 10332 og 10343.
Páll Ágústsson, sölum.,
heima 33983.
Gerum við bilaða
krana
og klósett-kassa.
Vatnsveita Reykjavikur.
Símar 13134 og 35122.
Ung hjón með eitt bam
óska eftir
2/o—3/o herb. íbúð
Tilb. sendist afgr. Mlbl. fyrir 5.
apríl, merkt: „Vongóður —
5127".
Loftpressur
með krana, til leigu.
GUSTUR h.f.
Sími 23956 og 1242d.
Stúlka, vön afgreiðslu,
óskar eftir
ATVINNU
hálfan eða allan daginn. Margt
kemur til greina. Upplýsingar
1 sima 35563.
Nýkomin
Vor- og
sumarefni
Vesturgötu 2.
LÓÐ
fyrir einbýlishús, óskast. —
Tilboð merkt: „Einbýlishús —
5126“, sendist afgr. Mbl.
Hjón með eitt barn óska eftir
2ja—3ja herbergja
ÍBÚÐ
Upplýsingar í síma 36395. —
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúð, helzt
ekki í fjölbýlishúsi. — Mikil
útborgun.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð, helzt nýrri
eða nýlegri. Útborgun kr. 200
til 250 þúsund.
Höfum kaupanda
að góðri 4rr. herb. íbúð. — Má
vera í fjölbýlishúsi. — Mikil
útborgun.
Höfum kaupanda
með mikla kaupgetu, að góðri
5—6 herb. íbúð eða einbýlishúsi
Höfum ennfremur
kaupendur
að einbýlishúsum, af öllum
stærðum, svo og íbúðum í smíð-
um. —
EICNASALAI
• BEYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
Opið alla virka daga frá 9—7,
eftir kl. 8, sími 32410 og 36191.
7/7 sölu
Nokkur einbýlishús í Kópavogi,
þar á m-eðal glæsilegt 7 herb.
við Snekkjuvog,
við Framnesveg
við Laugaveg
I Skerjafirði
á Sogamýri
í Smáíbúðarhverfi
við Þórsgötu
við Kaplaskjólsveg
og utan við bæinn.
fbúðir af vinsum stærðum, SVO
sem 2ja, 3ja, 4ra og 5 her-
bergja, víðsvegar um bæinn
og utan við bæinn.
Raðhús, tilbúin undir tréverk.
Einhvlishús utan Reykjavíkur,
ó Akranesi
í Hafnarfirði
í Njarðvíkum.
Austurstræti 14. — Sími 14120.