Morgunblaðið - 02.04.1959, Page 12
12
MORCV1SBLAÐ1Ð
Fimmtudagur 2. apríl 1959
Nokkrar leiðbeiningar
um
Bókaval
til fermingar-
gjafa
Fyrir pilta
og stúlkur
Rit Þorsteins Erlingssonar
I—III. Verð kr. 600. —
Ljóðmæli Matthíasar I—II.
(tæpl. 1500 bls).
Verð kr. 500. —
Sögur herlæknisins I—III.
Verð kr. 525. —
T.jóðmæli og Lanst mál
Einars Benediktssonarl—V.
Verð kr. 450. —
fslandsferðin 1907,
(með 220 myndum frá
fslandi fyrir 50 árnm).
Verð kr. 225. —
Endurminningar
Sveins Björnssonar,
fyrsta forseta lýðveldisins.
Verð kr. 240. —
Ljóðmæli
Guðmundar Guðmundssonar.
I—II. Verð kr. 150. —
Rit Kristínar
Sigfúsdóttur I—m.
Verð kr. 160. —
Hrafnhetta,
skáldsaga eftir
Guðmund Danielsson.
Verð kr. 185. —
Sleðaförin mikla,
eftir Knud Rasmussen.
Verð kr. 100. —
Trúarbrögð mannkyns,
eftir
Sigurbjörn Einarsson, próf.
Verð kr. 95. —
☆
Einhver nytsamasta
fermingacrgjöfin, sem
þér getið gefið, eru
orðabækur vora»r,
dönsk-íslenzk,
íslenzk-dönsk,
ensk-íslenzk,
þýzk-íslenzk
og
frönsk-íslenzk.
Verðin eru frá kr.
120. —íkr. 340.—
ISAFOLD
Ný sending
Hollenskar
sumarkápur
Tökum pelsa
til breytinga og viðgerða.
Cóð stúlka
óskast strax í mjólkur og brauðbúð, ekki yngri
en 16 ára.
SVEIABAKARflÐ
Hamrahlíð 25 — Sími 33435.
Stúlka óskast
á hjúkrunardeild Hrafnistu Uppl.
gefuir vfirhjúkrunarkonan í síma 36380.
Hrafnista D.A.S.
Afgreiðslumaður
óskast í verzlun vora. Uppl. gefur verzlunarstjórinn.
Egill ViUijálmsson h.f
Laugaveg 118 — Sími 22240.
MiirhÉunarnet og lykkjur
Bindivír — Mótavír
Saumur
Fyrirliggjandi
Girðinganet og gaddavír
Borgartúni 7 — Sími 2-22-85.
Málorasvelnor — Málarasveinar
Okkur vantar málarasveina strax.
HÖRÐUR & K.IARTAN H.F.
Mávahlíð 29.
Nr. 23/1959.
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið hámarksverð á
eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir:
Heildsölu- Smásölu-
verð verð
Miðdagspylsur pr. kg...kr. 21,10 kr. 25,10
Vínarpylsur og bjúgu pr. kg. — 24,00 — 28,60
Kjötfarz pr. kg......... — 15,10 -— 18,00
Kindakæfa pr. kg........ — 33,00 — 42,00
Reykjavík, 31 marz 1959.
Verðlagsstjórinn.
B æ k u r
Skemmtilegar fermingagjafir
Rit ólafíu Jóhannsdóttur
með ævisögu hennar eftir Bjarna Benediktsson alþm.
Andlegt atgervi og glæsilegur þokki einkenna
rit Ólafíu eins og hana sjálfa. Líknarstörfin sem
hún ritar um eru ógleymanlegur lestur.
Vísindi nútímans
Yfirlitsrit um almenna þekkingu og tækni ritað
af 12 þjóðkunnum mönnum.
Kjörbók handa gáfuðum unglingum, sem farnir
eru að brjóta heilann um framtíðarfyrirætíanirnar.
Björn Blöndal: Vinafundir
Bók um fugla og fleiri dýr, full af merkilegum og
skemmtilegum athugunum. Bók náttúruskoðarans.
Saga mannsandans
Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar, Ritsafn
í 5 brndum.
Þetta er fyrir löngu orðin vinsælasta og skemmti-
legasta fræðibókin og er jafnan sú bókin er menn
grípa oftast úr bókahillunni. — Þetta er stórt rit-
safn, sem nú kostar lítið.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu