Morgunblaðið - 02.04.1959, Side 15

Morgunblaðið - 02.04.1959, Side 15
Fimmtudagur 2. apríl 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 15 Rósir í pottum og afskomar. Gróðrarst. yið Miklatorg. Sími 19776. 1—2 landbúnaðar- verkamenn óskast frá 1. maí, eða síðar, til starfa á búi í nágrenni Rvákur. Danskir eða íslenzkir. Tillb. auð kennt „Ma£ — 5806“, sendist blaðinu fyrir 7. þ.m. Kennsla Látið dœlur yðar læra að sauma. 5 og 6 mán. lámsk. byrja 4. ma£ og 4. nóv. Leitað eftir rílkisstyrk. Atvinnunám 2ja ára kennslukonu- nám. Biðjið um skrá. 4ra mán. namsk. 4. jan. 3ja mán. 4. ágúst. C. Hargböl Hansen, sími 85-1084, Sy- og Tilsksererskolen, Nyköbing F. Samkomur K. F. U. K-Ud. Tómstundakvöldið hefst kl. 8,15. 1 kvöld byrjum við á leðurvinn- unni. Hulda Höydal hefur hugleið- ing-u. Gitartími kl. 7,30. Velkomn- ar. -—■ Sveitarstjórarnir. K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl, 8,30. Sýnd verður kvikmynd um Billy Gra- ham. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld. Kapt. Karl Nilsen stjórnar. — Allir vel- komnir. Fíladel fía Almenn samkoma ki. 8.30. — Allir velkomnir. Bræðrahorgarstig 34: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sæ- mundur G. Jóhannesson talar. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20,30. Kosn- ing og vígsla embættismanna. — Fréttir af aðalfundi Þingstúku Rvíkur. Upplestur: Guðmundur Illugason. Kaffi eftir fund. Mætið vel og stundvíslega. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Koning og innsetning emib- ættismanna. 2. Framhaldsumræður um reglumál. — Æ.t. Félagslíf Skíðadeild K.R. Stefánsmótið fer fram næstkom- andi sunnudag. Keppt verður í svigi í öllum flokkum karla kvenna og drengja. Þáttaka tilkynnist í pósthólf 1268, fyrir fimmtudags- kvöld. — Skíðadeild K.R. F.H.-ingar! Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarf jarðar verður baldinn sunnudaginn 5. apríl kl. 2 e.h. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundar Störf. — Fjölmennið! — Stjórnin. ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðslu, er la.igtum ódýrrra að auglýsa í Mcrgunblaðinu, en ) öðrum blöðum. — Árshátíð Félags ísl. dægurlagahöfunda verður haldin í Silfur- tungiinu miðvikudaginn 8 apríl og hefst kl. 9 e.h. Þeir sem óska eftir þátttöku geta tryggt sér miða hjá eftirtöldum mönnum fyrir sunnudagskvöld. Þóri H. Óskarsson, sími 3-3969; Jóhannes G. Jó- hannesson, sími 18377 og 34201; Freymóður Jó- hannsson, sími 17446; Svavar Benediktsson simi 18250; Jenni Jónsson, sími 36036; Hjördís Péturs- dóttir, sími 10631. — Nefndin. Átthagafélag Kjósverja Sameiginlegur skemmtifundur með heimamönnum verður haldinn í Hlégarði laugard. 4. apríl kl. 21. Til skemmtunar: Gamanvísur: Karl Guðmundsson Upplestur: Helgi Skúlason Einsöngur, tvísöngur Þuríður Pálsdóttir og Guðm. Guðjónsson Þátttaka tilkynnist í síma 33667. STJÓRNIN. Á r s h á t í ð Sjálfstœðisfél. í Kópavogi verður haldin fimmtudaginn 2. apr. og hefst kl. 8,30 s.d. í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: Bingó. — Avarp (Svelnn Einarsson). Gamanvísur. — Dans. Skemmtinefndin. Afgreiðslustarf Ungur maður óskast nú þegar, eða jafnvel seinna til afgreiðslustarfa í eina af stærri verzlunum bæj- arins. Aðeins ábyggilegur og reglusamur maður kemur til greina. Umsókn ásamt mynd og meðmælum, ef til eru„ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Af- greiðslustarf — 5814“. Skrifstofustúlka óskast strax á skrifstofu okkar. Upplýsingar í síma 50165. Frost h.f Hafnarfiirði. Jörðin Múli í Vestnr Húnavatnssýslu er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. — LEIGA get- ur einnig komið til greina. Nánari upplýsingar gefa: Máiflutningsstofa Ingi Ingimundarson hdl., Vonarstræti 4, Reykjavík, sími 24753 og Jón H. Jónasson, sími 17, Hvaramstanga. •í • j IU mk JBK . ' rfii i Bk | jL' ♦ m sSp® m 1111. m Ingólfskaffi Ný|u dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Sigurður Johnnie Aðgöngptmiðar seldir frá kl. 8. Stmi 12826. r< ■ • ■ #a%jj|jg i' f f JT FIMMTUDAGUR PÓrSC3l6Bu“20 Cömlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurðttr Ölafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl 8. — Sími 2-33-33. Gömlu og nýju dunsainir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8 — Stmi 17985. Hafnarfjörður Karlakórinn Þrestir heldur ÁRSHATtO sína i Al- þýðuhúsinu laugardaginn 4. apríl 1959 kl. 8,30 s.d. Styrktarfélagar geta vitjað aðgöngumiða í Bóka- búð Böðvars. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.