Morgunblaðið - 02.04.1959, Side 16

Morgunblaðið - 02.04.1959, Side 16
16 MORCUIVBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. apríl 1959 „Blöð mannsins yðar eiga að út- kreiða boðskapinn: „Við viljum ekki svelta fyrir Berlín". Þau eiga að berjast á móti þeim fi-am- kvæmdum, sem ríkisstjórn ykkar liefur áformað til að bjarga Ber- lín“. „Þú veizt að það er ómögulegt". „Ég veit ekki hvort það er émögulegt. Ég veit bara að ég mun ekki krefjast þess af þér“. „Og hvað viltu þá, Jan?“ Hann horfði út um gluggann. „Kannastu við „Prinsinn frá Hamburg“?“ „Leikritið eftir Kleist? Ég held að ég hafi séð það leikið í Þýzka- landi“. Hún virtist fui'ða sig á þessarri spuimingu hans. „Já, það var oft leikið árið 1945, vegna þess að það var aldrei leikið í Þriðja Ríkinu. Það er leik ritið um hetjuna sem var hrædd við dauðann". Hann kveikti sér í vindlingi. Hönd hans skalf, „Ég «r prinsin nfrá Hamburg. Hetjan •em viil ekki deyja“. Hún snerti hönd hans lauslega. „Og ég vil ekki að þú deyir". „Og ég ætla ekki að fram- lcvæma erindi mitt. Þess vegna •ótti ég það svo ákaft að taia við l»ig“. Hann greip hönd hennar. — „Þú verður að hjálpa mér, Helen. Einu sinni aftur“. Hann talaði [ hratt eins og maður, sem hefur mjög nauman tima. — „Ég verð að hverfa. Ég veit ekki hvernig | .... og ég hef enga peninga. Þeir eru stöðugt á hælunum á mér”. — Hann sleppti hönd hennar. „Hefurðu nokkra sérstaka áætl- „Já, ég á frænda í Brazilfu. •— Hann myndi taka við mér. Hann vinnur sem verkfi-æðingur í frum- skógunum. Þar myndu þeir ekki finna mig“. Hún vax-paði öndinni. „Ég skal láta einkaflugvél Mori-isons flytja þig“. „Það gengur ekki. Það verður að gerast með leynilegri hætti. Ég get dregið þá á langinn í tvo til þrjá daga. Ég verð að tilkynna þeim að ég sé að semja við þig. Þú ferð eins fljótt og þú getur til Kali forijíu. Ég fer með þér — með þínu samþykki. 1 Kalifoxníu lánar þú mér vagninn þinn til umráða. Ég verð að fara á honum yfir mexiköásku landamærin. Það- „Þannig verður við þá að hafa það“, sagði hún ákveðnum rómi. — „Ég ek þér þá sjá'lf yfir mexi- könsku landamærin. Svo lengi sem þú ert með mér, munu þeir ekki gruna þig um neina græsku“. „Og hvað ætlarðu að segja manninum þínum?“ „Sannleikann". Hann leit aftur beint í augu hennar. Aftur hló hann. „Hvers vegna hlærðu?" spurði hún æst. „Vegna þess að þetta er allt svo einfalt. Leyniþjónustan hugsar um allt, nema bara ekki um hið ein faldasta. Hún er sannfærð um það, að þú munir aldrei verða fær um að segja eiginmanni þínum sann- leikann". Har.n sneri koníaksglas- inu sem stóð fyrir framan hann á boiðinu. — „Elskarðu manninn þinn svo heitt?“ kynnti skrifstofustúlkan henni að hr. Clark þyrfti mjög nauðsynlega að tala við hana. Nokkrum mínútum síðar kom Bill gamli inn í herbergið til henn ar. Hann var ekki með pípuna sína í munninum. Það var illur fyrirboði. Hann lét fallast í hægindastól, fyrir framan skrifborðið henn- ar. — „Þér vitið það sem sagt ekki?“ sagði hann. Hún fékk hjartslátt. „Morrison?" spurði hún. „Nei, nei. Jan Möller". Það fór ískaldur straumur um líkama hennar. „Hvað hefur komið fyrir hann?“ „Hann fannst myrtur í gistihúss herbergi í New York í nótt um klukkan þrjú“. Til fermigargjafa Hárþurrka er tilvalin fermingargjöf. Verð kr: 385. — Hekla Ansturstræti 14 sími 11687. „Eg er kominn til þess að kúga þig, sagði Jan og hló þurrlega. „Svo heitt að hvað?“ „Að þú segir honum sannleik- ann. Nú veit ég a. m. k. að ég get horfið rólegur inn í frumskóginn minn. Ég hef enga von framar. Þá ást, sem segir sannleikann get ég ekki sigrað“. Hann bjóst ekki við neinu svari. Hún sagði: „Morrison ‘kemur aftur annað kvöld. Hann er í ferðalagi. Þr. tala ég strax við hann. Næsta morg- un fer ég svo til Kaliforníu. — Að tveimur klukkustundum liðnum ferð þú á eftir mér. Við hittumst I „Santa María“. Þar verður allt undirbúið eins vel og frekast má verða“. „Þakka þér fyrir, Helen“. Hann stóð snögglega á fætur, eins og hann væri hræddur við að halda samtalinu áfram. Þau gengu s-amhliða til dyra. Leið þeirra lá fram hjá ókunna manninum í evi-ópsku fötunum. Hann lézt lesa í blaðinu sínu. Svo sat Helen í leigubifi-eið á 1 leiðinni til Park Avenue. Henni var óvenjulega létt í skapi. Hún tók það sem góðan fyrir- boða, að síminn skyldi hringja á því augnabliki er hún gekk afbur inn í svefnherbergið sitt. Það var Florida......Það var Morrison. Um hádegi daginn eftir, þegar 1 hún ,kom inn í blaðahöl'lina, til- Hún spratt á fætur. „Það er ekki mögulegt". „Það er því miður satt“. „Vita menn nokkuð nánar um þetta?“ Bill gamli tók blað upp úr tösk- unni sinni. „Ég er hérna með skýrslu frá lögreglunni í New York“. „Lesið þér hana upp fyrir mér“. Hún hallaði sér aftur á bak í stólnum. „Dyravörður við eitt Broadway- gistihúsið“, hóf Bill lesturinn, — „tilkynnti lögreglunni í morgun klukkan hálf átta að Þjóðverjinn Jan Möller hefði fundizt myrtur í herbergi sínu. Hei-bergisþernan, sem ætlaði að vekja hinn 35 ára gamla Jan Möller, sem hafði kynnt sig sem fréttaritara, bankaði á her bergisdyrnar hans, en fékk ekkert svar. Þegar hún gekk inn í her- bergið, sem var ólæst, fann hún gestinn örendan í rúmi sínu. — Rúmið var allt atað í blóði. Lög- reglulæknirinn, sem skoðaði likið, fullyrti að hann hefði verið dauð- ur í fjórar klukkustundir. Hann hafði verið stunginn til bana með hníf. Þar sem engin merki sáust um nein átök í herberginu, þykir líklegast að Þjóðverjinn hafi ver- ið myrtur í svefni. Morðvopnið hefur hvergi fundizt. Lögreglan telur útilokað að hér hafi verið um ránsmorð að ræða þar eð hvorki höfðu horfið peningar né aðrir verðmætir hlutir. Margt virðist benda til þess að orsök morðsins hafi verið ástamál. Skulu nefndar tvær staðreyndir því tií stuð-^bgs. Þýzki fréttaritarinn hafði k^öldið áður sézt með óþekktri konu, ber- sýnilega amerískri, í veitingastofu gistihússins. Auk þess hafði fund- izt svartur kvenhanzki á náttborði hins myrta“. Helen greip hendinni fyrir munninn á sér, eins og til að kæfa niðri hljóð. „Hanzkinn minn“, stamaði hún Bill gamli spennti greipar. Það var eins og hann spennti þær í bæn. „Voruð þér hjá Möller?“ spurði bann. „Já“. „í herherginu hans?“ „Nei, auðvitað ekki“. „En hanzkinn. .. . ?“ „Ég hitti Jan í veitingastofunni. Ég hef augsýnilega gleymt öðrum hanzkanum mínum. Jan hefur svo tekið hann með sér, til þess að fá mér hann seinna“. Bill huldi andlitið í höndum sér. „I hamingjunnar bænum, Helen — hvers vegna hafið þér gert þetta? Máttuð þér til með að sjá hann? Elskið þér hann þá enn?“ „Ég elska aðeins Morrison". Hún strauk hendinni yfir ennið. Nú fyrst fór henni að skiljast það að Jan var dáinn. Sársaukinn nísti hjarta hennar. Hún átti erfitt með að halda hugsunum sínum nokk- um veginn skýrum. Rödd Bills kallaði hana aftur til veruleikaas: „Hvað hafið þér hugsað yður að gera?“ „Ég veit það ekki .... ég veit það ekki. .. .“ „Hafið þér nokkra hugmynd um það hver muni hafa framið morð- ið?“ „Ég þekki a. m. k. lýsingu á morðingjanum", sagði Helen. Bill leit undrandi á hana. segi yður seinna frá því sem ég veit. Látið yður nægja það fyrst um sinn, að Jan var myrtur af rússneskum erindreka, vegna þess að sá síðarnefndi hafði með einhverjum hætti uppgötvað áform Jans. Hann átti að beita mig kúgun — en í stað þess fórn- aði hann sér fyrir mig. Maðurinn, sem gaf okkur gætur í „Café Union“ var bersýnilega morðing- inn“. Hún stóð á fætur. — „Við verðum að fara strax til lögregl- unnar, Bill“. Gamli maðurinn sat kyrr í stólnum. Slllltvarpiö Fimmtudagur 2. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Á frívaktinni“, sjó- mannaþáttur (Guðbjörg Jónsdótt- ir). 18,30 Barnatími: Yngstu hlustendurnir (Gyða Ragnarsd.). 18,50 Framburðarkennsla í frönsku. 19,05 Þingfréttir. — Tón leikar. 20,30 Spurt og spjallað í útr varpssal: Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. 21,35 Útvarpssagan: „Ármann og Vil- dís“, eftir Kristmann Guðmunds- son; IX. (Höfundur les). 22,10 Erindi: Á víð og dreif (Jóhannes Davíðsson bóndi í Hjarðardal). —• 22,30 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23,10 Dagskrárlok. Föstudagur 3. apríl: 1) „Segistu ekki ætla að koma með á andaveiðar til Bernharðs- staða? Hvers vegna ekki?“ — »Af því ég ætla að biðja þig um að taka Sigga með þér í staðinn fyrir mig. Hann þarf á einhverri upplyftingu að halda, aumingja strákurinn“. 2) „Gerðu það fyrir mig, Markús, að taka Sigga með þér. Ég get varla beðið eftir því að við komum til Bernharðsstaða og förum að skjóta á endurnar. Ertu ekki spenntur, Markús?" — „Jú, vissulega, en ég hefði verið ennþá spenntari ef Sirrí hefði verið með okkur“. Fastir liðir eins og venjuléga. 13,15 úesin dagskrá næstu viku. 18,30 Barnatími: Afi talar við litla; — fimmta samtal (Guðmund ur M. Þorláksson kennari flytur). 18,55 Framburðarkennsla í spænsku. 19,05 Þingfréttir. — Tón leikar. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Ragnar Jóhannes- son kand. mag. heimsækir kvennaskólann á Blönduósi og tal- ar við Huldu Stefánsdóttur skóla- stýru. b) Jón Jónsson S'kagfirðing- ur flytur frumort kvæði. c) Rímna þáttur í umsjá Kjartans Hjálm- arssonar og Valdimars Lárusson- ar. d) Jóhann Hjaltason kennari flytur frásöguþátt: „Svalt er enn á seltú'. 22,10 Lög unga fólksin* (Haukur Hauksson). — 23,05 1 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.