Morgunblaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1959, Blaðsíða 4
4 MORCinVBLAÐtÐ Miðvikudagur 17. júní 1959 Etmskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Leningrad. — Askja fór frá Kingston á mánudag, til Havana. í dag er 168. dagur ársins. Miðvikudagur 17. júni. Þjóðhátíðardagur íslendinga. Árdegisflæði kl. 01:40. Síðdegisflæði kl. 14.25. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Vagna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Næturvarzla er í Reykjavíkur apóteki vikuna 13.—19. júní. — sími 11760. Ilelgidagsvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunni. — Sími 17911. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegL Ilafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga lcl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR Föstud. 19. 6. 20. HS. Htb. PJ Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörg árdal ungfrú Bára Magnúsdótt- ir, Hjalteyri og Benedikt Alex- andersson frá Dynjanda í Jökul- fjörðum, bóndi á Ytri-Bakka í Arnarncshreppi. Ungfrú Rósa Guðrún Jónsdótt ir frá Skógarnesi á Árskógs- strönd og Halldór Brynjar Ragn arsson, sjómaður, Hjaiteyri. Laugardaginn 13. júní voru gef in saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Þórey Eiríksdóttir og Snorri Guð mundsson. Heimili þeirra er að Hofteigi 36, Reykjavík. Hjónaefni Laugardaginn 6. júní opinber- uðu trúlofun sína Ingunn Asgeirs dóttir, Austurgötu 11, Hafnarfirði og Valur Guðmundsson, rafvirkja meistari, Linnetsstíg 12, Hafnarf. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hrund Jóhanns- dóttir, Ásgarði 19 og Gunnar Jónsson, Langagerði 34. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásgerður S. Hjör- leifsdóttir, Hólabraut 5, Hafnar- firði og Reimar Sigurðsson, hús- gagnasmiður, Brunnstíg 4, Hafn- arfirði. « AFMÆLI ■> Fimmtugur er í dag Jóhannes Bjarnason, forstjóri Rammagerð arinnar, til heimilis að Drápu- hlíð 19. IBBl Skipin Eimskipafélag tslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Haugasundi 15. þ.m. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 13. þ.m. Gullfoss fór frá Leith 15. þ.m. Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss fór frá Hull 1 gær. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá Rvík 4. þ.m. Tungufoss fór frá Esbjerg 15. þ.m. til Hirts- hals, Nörresundsby og Aalborg. Drangajökull fór frá Rostock 14. þ. m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á leið frá Bergen til Kaup- mannahafnar. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er á leið til Reykjavíkur. Skjaldbreið og Þyr ill eru í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell er í Vasa. Jökulfell fór frá Vest- mannaeýjum 13. þ.m. til Ham- borgar og Rostock. Dísarfell kem ur til Hornafjarðar á morgun frá Mantyluoto. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er í Þor- lákshöfn. Hamrafell er á leið frá Batum til Reykjavíkur. E3 Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 23:55 í kvöld. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur. ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 19 í kvöld. Fer til New York kl. 20:30. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9,45. — Edda er væntanleg frá, New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Glas- gow og London kl. 11.45. f^Aheit&samskot Áheit og gjafir til Stranda- kirkju: — M E kr. 30.00; J G 125,00; N N 10,00; frá V 150,00; frá skipshöfninni á m/b Sigur- björgu S.V. 88, vertíðin 1000,00; S E 200,00; J G 50,00; Þ G 50,00; S R 230,00; S A 20,00; E F 50,00; gömul áheit Halli 100,00; Ingi- gerður 100,00; X9 100,00; frá konu úr Grindavík 50,00; N N 25,00; G G 10,00; N G 50,00; V S 50,00; B Þ 100,00; E G 200,00; Guðbjörg 20,00; B B 200,00; B B 200,00; áheit í bréfi 100,00; G G 100,00; A M F 100,00; Þ J 100,00; M K 100,00; gamall maður 300,00, B J 50,00; Þ Ó 150,00; Ó B Skaga strönd 200,00; H K 20,00; F M 160,00; þakklát kona 30,00; G S 30,00; S J 15,00; Ragnh. Jónsd., 50,00; S A 100,00; S G 10,00; Á T H 100,00; S A 20,00; ónefndur 100,00; G J 150,00; M A 100,00; N N 10,00; O S 100,00; S o 10,00; K B 100,00; S G 40,00; A K — Hef ég sagt þér frá því, þeg- ar ég gekk undir uppskurðinn? ★ Þrír strákar, sem voru að leika með kerrubíl, fóru inn í veitinga stofu til þess að fá sér hressingu. — Eina kóka-kola fyrir mig, sagði sá fyrsti. — Einn ís handa mér, sagði annar. — Ég ætla bara að fá eitt mjólkurglas, sagði sá þriðji, því það er ég sem keyrL ★ — Pabbi, hvers vegna syngur mamma svona? — Hún er að svæfa litla bróð- ur. — Hættir hún að syngja, þeg- ar hann sofnar? —- Já. —- Hvers vegna læzt þá litli bróðir ekki vera sofandi? ★ — Er ekki sauðkindin heimsk- asta skepna jarðarinnar? spurði hún. — Jú, lambið mitt, svaraði hann. 150,00; G K 200,00; J Á 100,00; J P Akranesi 50,00; frá sjó- manni 40,00; H G 150,00; E S 100,00; J Þ E 20,00; gömul áheit Þ B 30,00; M M 60,00; B T 200,00; Þ S G 200,00; frá Sunnu 100,00; frá Lóu í Vestmannaeyjum 200,00 frá Þ E í Hafnarfirði 50,00; K P 100,00; N N 10,00; N N 20,00; B K 100,00; G B 200,00 N N 20,00; J Á 60,00; T Þ 200,00; Ó B 60,00; E S K 75,00; K K 60,00. iH Ymislegt Orð lífsins: — Hver sá, er á þig vonar, mun eigi heldur verða til skammar, þeir verða til skammar, er ótrúir eru að rauna lausu. Vísa mér vegu þína, Drottinn, ken í mér stigu þína. (Sálmur 25, 3—4). ★ 19,-júní hóf Kvenréttindafélags ins verður í Tjarnarkaffi, uppi, n. k. föstudag kl. 8,30 síðdegis. Þar verður til skemmtunar: upp- lestur, söngur og ræðuhöld. Að vanda verður þeim Vestur-ís- lenzku konum, sem staddar eru í bænum, boðið. Félagskonur og gestir eru velkomnir. Sumarskóli Guðspekifélagslns. Lagt verður af stað frá Guðspeki félagshúsinu, Ingólfsstræti 22, á föstudag stundvíslega kl. 4 síðd. Guðmundur Jónasson, fimmtugur — staddur á Vatnajökli — Frækinn treður fjallaslóð finnur alltaf vegi. Vatnajökuls grimmd og glóð Guðmund skelfir eigi. , Hafðu jafnan bezta byr bæði um dag sem nóttu, afmælisins eins og fyr uppi á Jökli njóttu. Eiríkur Einarsson. Leiðrétting: Nafn misritaðist í trúlofunarfregn, sem birtist í Dagbók í gær. Stóð Sigríður, I stað Sigfríður L. Marinósdóttir. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Álfreð Gíslason frá 20./5. til 14./6. — Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Borgþór Smári 14. júní til 15 júlí. — Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Einn góðan veðurdag var kom- Ið með stóran böggul til keisar- ans. Á hann var skrifað: Nætur- gali. „Þarna kemur víst enn ein bókin irm hinn fræga fugl vorn‘ sagði keisarinn. En það var alls engin bók, heldur lítil listasmíð — gervinæturgali, sem átti að vera eftirmynd hins lifandi næt- urgala og var alsettur demönt- um, rúbínum og safírum. Jafn- skjótt og gervifuglinn var dreg- inn upp, byrjaði hann að syngja eitt af lögunum, sem hinn raun- verulegi söng, og þá gekk stélið á honum upp og niður og glitraði af silfri og gulli. Um hálsinn á honum var bundinn lítill borði. sem á var skrifað: „Næturgali Japanskeisara er fátæklegur i samanburði við næturgala keis- arans af Kína“. „En hvað þetta er fallegt!" sögðu allir einum rómi, og sá, sem komið hafði með gervifugl- inn, var umsvifalaust sæmdur nafnbótinni keisaralegur yfir- næturgalaflutningsmaður. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 14. maí—5. júlí. Staðgengill Stefán P. Björnsson. , Esra Pétursson frá 5. júní, I 6 mánuði. Staðgengill: Henrik' Linnet. Dr. Friðrik Einarsson 13.—23. júní. — Guðjón Guðnason til 2. júlí. —. Staðgengill Magnús Ólafsson, Ingólfsstræti 8. — Stofusími 19744. — Heimasími 16370. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðg'engill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10 —11. Sími 15521 Jóhannes Björnsson frá 15. þ.m. til 20. þ.m. — Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Sveinsson frá 31./5. til 31./7. — Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir í Keflavík 15.—30. júní. Staðgengill Guðjón Klemenz- son. Sigurður S. Magnússon, 1. júní til 17. júní. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Skúli Thoroddsen frá 6. júni fram í september. Staðgengill: Guðmundur Bjarnason, Austur- stræti 7. Viðtalstími kl. 2—3. — Sími 19182. Heimasími 16976. Sveinn Pétursson frá 1. — 18. júní. — Staðgengill: Kristján Sveinsson. Tómas A. Jónasson frá 8. júní í ca. 3 vikur. — Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv, tíma. Tómas A. Jónasson, Hverf- isgötu 50. Vikingur Arnórsson læknir fjar verandi frá 15. þ.m. til mánaðar- móta. Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstræti 8. Þórarinn Guðnason 2. júní til 18. júní. Staðgengill: Árni Guð- mundsson —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.