Morgunblaðið - 17.06.1959, Page 5

Morgunblaðið - 17.06.1959, Page 5
Miðvik’udagur 17. júní 1959 MORGUNBLAÐIÐ 5 Einbýlishús 6 herb., mjög vandað einbýlis hús, á fallegum stað í Vest- urbænum í Kópavogi. Bíl- skúr. Lóð standsett. 5 herb. nýtt einbýlishús í Silf urtúni. Bílskúr. Fallega ræktuð lóð. 6 herb. einbýlishús við Kópa- vogsbraut. Allt húsið í 1. fl. standi. Góð byggingarlóð fylgir. 5 herb. einbýlishús við Heiðar gerði. Kjallari undir hálfu húsinu. Lóð standsett. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. TIL SÖLU: Góð 3ja herbergja kjallara- íbúð við Flókagötu. — Uppl. gefur. Lögfræðiskrifstofa RAGNARS ÓLAFSSONAR Vonarstræti 12. Sel fyrsta flokks pússningasand og rauðamöl. — Sími 50177. — CUNNAR MÁR JARÐÝTA til leigu B J A R G h.f. Sími 17184 og 14965. Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum og gerum einnig við. Sækjum, sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. — Sími 17360. Pússningasandur Vikursandur Gólfasandur RauðamÖl VIKURFÉLAGIÐ h.f. Síirj 10600. Nýlr — gullfallegir svefnsófar til sölu með 1200,00 kr. af- slætti. — Notið tækifærið. Grettisgötu 69, kjallaranum. Til sölu úr enskum Ford '42 mótor, gearkassi, housing, dekk o. fl. — Selst ódýrt. — Uppl. í síma 23944, eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu úr Renault '46 sendiferðabíl (1 tonn), mótor með Ford gearkassa, housing, framöxull, stýrismaskína, — dekk o. fl. — Uppl. í síma 33652, eftir kl. 5 á kvöldin. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en í öðrum blöðum. — Sild Duglegur maður, vanur sild- veiðum, óskar eftir plássi sem annar vélstjóri á hringnótabát Upplýsingar í síma 15843 eft- ir kl. 7 e.h., daglega. Til sölu Chrysler '41 í góðu lagi og vel útlitandi. — Fæst með góðum greiðsluskil málum. Upplýsingar næstu kvöld í síma 24613, milli kl. 8 og 11. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja herbergja ibúb til leigu frá 1. sept. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., merkt: .,Reglu- semi — 9204“ fyrir 23. þ. m. Garðyrkjustörf Standsetjum lóðir í ákvæðis- eða tímavinnu. Útvegum efni ef óskað er. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. Upplýsingar í síma 22639. Kaupakona óskast. á sveitaheimili. — Upp- lýsingar í síma 15578 og 23679. 2 hetbergi og eldhús til leigu um lengri tíma, ef óskað er. Lág leiga. en nokkur fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: ,.Gott fólk — 4466“, sendist afgr. Mbl., fyrir 20. Vandað, útlent barnarúm sundurdregið, til sölu. Vatnsstíg 16, uppi. Hafnarfjörður Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppiýsing ar í síma 50363 frá kl. 1—4 og eftir kl. 6. Byggingarlód óskast í Reykjavík eða nágrenni. — Tilboð merkt: .,9213“, leggist inn á afgr. Mbl.. fyrir föstu- dagskvöld. Herb. og fæÖi óskast, í Austurbænum, fyrir reglumann, sem verður til náms í bænum. — Upplýsing- ar í síma 17662. Verkfæraskápar úr stáli, stálborar 1 m.m. til ZlVz m.m. og rafmagnssagir. Slippfélagið. Ibúöir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. nýjum eða nýlegum íbúðarhæðum, í bænum. Miklar útborganir. Höfum einnig kaupendur að nýtízku einbýlishúsum, 4ra til 8 herb. íbúðum. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 Scintilla háspennukeflin svissnesku eru einstök gæðavara. Fáir hlutir í bíl yðar eru jafn mikilvægir fyrir góðan gang og hóflega benzinnotkun og gott há- spennukefli. Reynið Seintilla. JÓH. ÓLAFSSON & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. Hjólbarðaviðgerðir Opið öil kvöld. helgar og helgidaga, til kl. 11,00 e.h. — Hjólbaraviðgerðin Bræðraborgarstíg 21. Sími 13921. Pússningasandur Fyrsta flokks pússningasand- ur, til sölu. — Upplýsingar í síma 50230. Smurt brauð og snittur ^endum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 18680. Loftpressur með krana, tíl leigu. GUSTUR h.f. Sími 23956 og 12424. íbúð óskast 2 til 3 herb. íbúð óskast. sem fyrst. Tilboð sendist Mbl., fyr ir laugardag. merkt: „íbúð — 9203“. — 8—15 tonna bátur óskast leigður í sumar til hand færaveiða. Æskilegt að í bátn- um sé dyptarmælir. Tilboð sendist fyrir 20. júní til afgr. Mbl., Akranesi, merkt: „A. K.“ — Altó saxafónn Til sölu er notaður Alto- saxofónn, selst ódýrt. — Upp- lýsingar í síma 32591. Keflavik Eg hef verið beðinn að útvega 3ja til 4ra herb. leiguibúð. — Upplýsingar í síma 61, Kefla- vík, Keflavíkurflugvelli 7235. Halldór Fjalldal. Vanur meiraprófs-bílstjóri, óskar eft ir starfi við akstur. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m., merkt: „K. T. — 9202“ — Tóbaks- og sælgætisverzlun eða söluturn óskast til kaups eða leigu. Tilboð óskast send á afgr. Mbl., fyrir 25. júní — merkt: „Verzlun — 9201“. Bilstjóri með meirapróf, óskar eftir einhvers konar atvinnu. Van- ur bílaviðgerðum, logsuðu og rafsuðu. Tilboð til Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Bílstjóri — 9200“. Til sölu í Blönduhlíð 2 Rafmagnseldavél tveir armstólar og alfóðraður stóll. — Upplýsingar í síma 16086 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu nú þegar 3 herb. og eldhús, á góðum stað í bænum. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudag n. k., merkt: „Hitaveita — 9199“. Hjólbarðar 1200x20 825x20 32x 6 (fyrir Garant) 650x16 (fyrir rússa jeppa). 600x16 (fyrir Willy’s-jeppa) 640x15 600x15 560x15 550x15 520x14 Loftmælar í tveim stærðum. B A R Ð I N N h.f. Skúiagötu 40 og Varðarhúsinu, Tryggvagötu. Símar 14131 og 23142. Vönduð 4ra herbergja kjallaraíbúð til leigu í 1 ár. — Upplýsingar í síma 24848. — Taunus De Luxe fólksbill '59 ókeyrður, til sölu. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Taunus — 9211“. Handklæði í miklu úrvali. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Keflavík nágrenni Finnska ullargarnið er komið í 19 fallegum litum. — Þekkt gæðavara. — Verzlun Sigríðar Skúladóttur / sumarfriið Tjöld með föstum botni og rennilás. — Svefnpokar Bakpokar Ferða-prímusar Vindsængur Ferðahnífapör Plastbrúsar — box og annar viðleguútbúnaður Góð 3—4 herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. júlí n.k. Góð umgengni. — Sími 3-21-66 og 1-84-01. KAUPUM B LÝ Verzlun 0. Ellingsen Víðimel 19 við íþróttavöllinn. Simi 18745. HÖFUM TIL SÖLU Fiat station fallegan og eftirsóttan bfl. Höfum kaupendur að góðum 4. 5 og 6 manna bíl- um. — Hafið samband við Eignabankann h.f., ef þér vilj ið selja eða hafa skipti á bíl- um. — Eignabankinn Sími 18745 Góð ibúðarkaup Hér er gott tækifæri fyrir trésmið eða laghentan mann, sem vantar íbúð, að gera góð kaup. Til sölu rishæð í stein- húsi, rétt við Miðbæinn. — I risinu er lítil íbúð. en með því að lyfta upp risinu, má stækka íbúðina og gera góða íbúðarhæð. Verðið er kr. 130 þús. og útborgun eftir sam- komulagi. Tilboð sendist fyr- ir hádegi á laugardag, merkt: „Tækifæri — 9216“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.