Morgunblaðið - 17.06.1959, Page 19
Miðvtkudagur 17. }ún! 1959
Moncrrym.AÐiB
19
Allt brauð, tertur og smákök-
ur, allt heppnast, ef þér notið
0tker-lyftiduft í baksturinn.
Þetta víta milljónir hús-
mæðra .. . Þetta hefur komið
fræðarorði á 0tker-lyítiduft
í meira en 42 löndum. 0tker-
lyftiduft í allan bakstur.
P Einangrunar-
GLER
hentar
í íslenzkri
veðráttu. —
&M/ /2056
CUDOGLER HF ,
k BKAUTAPHOL T/
Fimmtudagur
Ingólfscafé
Dansleikur
annað kvöld kl. 9.
STRATOSKVINTETTIPfN leiknr
Söngvari JÖHANN GESTSSON
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826
Skrilstolur
Nokkrur skrifstofuherbergi í nýju húsi við miðbæ-
inn til leigu.
Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á
afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofur—9215“.
Skemmti-bátur
Sænskur maghony skemmtibátur, sem nýr til sölu
og sýnis á morgun og næstu daga frá kl. 1—3, á
Grensásvegi 16.
"TIVDLI' *
TIVOL
Tívolí skemmtigarður Reykvíkinga opin í dag frá kl. 3
Aðgangur inn í garðin ókeypis
Fjölbreytt skemmtitæki
Bílabraut — Rakettubraut
Parísarhjól — Bátarólur
Skotbakkasalur — Automatar
Speglasalur — Bátar
FJÖLBREYTTAR VEFEINGAR
TlVOLÍBÍÓ sýnir teikni og gam-
anmyndir, sem ekki hafa verið
sýndar áður hér á landL
FJOLBREYTT DYRASVMNG
Apaynja með nýfæddan unga, Nefbjöm og
Risapáfagaukur og m. fl.
Starfsstúlkur óskast
nú þegar.
TJpplýsingar á skrifstofunm
ELLI OG HJÚKKUNARHEIMILH) GEUND
Biireiðaveikslæðið Spindill
Vegna skemmtiferða starfsmanna verður verkstæðið
lokað til mánudagsmorguns.
Framreiðum
allan daginn
allskonar veitingar
Súkkulaði og rjómaterta
ís og ,,Sake“ — ÖI og gosdrykkir
Kaffi og kökur — Heitur matur
Matsfofa Austurbœjar
Laugavegi 116. — Simar: 10312 og 13370
THERHOs
naiSTCMO TUN MAM
Kaffikimnur S80
Fallegar
Hentugar
í daglegri notkun
árið um kring
Rauðar — Grænar
Gulatr
Fást hjá
B. H. Bjarnason,
Edinborg,
Ceysir
Umboðsmaður á íslandi — John Lándsay, Pósthólf 724
Reykjavík .
SILFU RTU NCLID
opið í kvöld og fimmtudagskvöld frá kl 9—11,30
Hljómsveitin 5 í fullu fjöri
Flugvél varpar niður gjafapökkum — Skemmtiatriði
Strætisvagn ekur frá Miðbæjarskólanum frá kl. 3
Söngvari GUÐBERGUR AUÐUNSSON
TÍVOLÍ.
Sitfurfunglið sími 19611