Morgunblaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 4
/
MORCVNBLAÐIÐ
Laugardagur 15. Sgúst 1955
f dag er 227. dagur ársins.
Laugardagur 15. ágúst.
Árdegisflæðí kl. 03:24.
Síðderisflæði kl. 16:01.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Lseknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzla vikuna 8. til 14.
ágúst er í Vesturbæjar-apóteki.
Sími 22290. —
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnúd.
1—4.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson. Sími 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
EBBMessur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árdegis. Séra Óskar J. Þorlákss.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
2 (ferming). — Séra Árelíus Ní-
elsson.
Elliheimilið: — Guðsþjónustc
kl. 10 árd. Heimilispresturinn.
Grindavíkurkirkja: — Messa
kl. 2 eftir hád. — Sóknarprestur.
Hafnir: — Messa kl. 5 síðdegis.
Sóknarprestur.
* AFMÆLI *
75 ára verður á morgun Þor-
steinn Sæmundsson, Framnes-
vegi 63.
1^1 Brúðkaup
f dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svav
arssyni, Rakel Ragnarsdóttir og
Björgvin Árnason, húsgagnasmið
ur. Brúðhjónin leggja af stað
áleiðis til Danmerkur með M.s.
Gullfossi í dag.
S.l. sunnudag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Sigurjóni
Þ. Árnasyni, Áslaug B. Þórhalls-
dóttir, bankamær, Borgarholts-
braut 37 og Guðjón Baldvinsson,
viðskiptafræðingur, Reynimel 55.
Heimili ungu hjónanna verður
að Eskihlíð 12.
Hjónaefni
S.l. þriðjudag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Svanfríður
Guðbjörnsdóttir, Urðarstíg 16
og Reynir Gísli Karlsson, íþrótta
kennari, Langholtsvegi 45.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Gíslunn Jóhannsdóttur,
Skúlagötu 42 og Ottar Guðmunds
son, húsasmíðanemi, Álfheim-
um 52. —
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór frá Þorlákshöfn 12. þ.m. áleið
is til Stettin. Arnarfell fer í dag
frá Akranesi áleiðis til Norður-
landshafna. Jökulfell fer í dag
frá Keflavík áleiðis til New York.
Dísarfell losar á Austfjarðahöfn
um. Litlafell er á leið til Rvíkur
að austan og norðan. Helgafell
fer í dag frá Stettin áleiðis til
íslands. Hamrafell fór frá Eatúm
6. þ.m., áleiðis til íslands.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
fer frá Kristiansand í kvöld áleið
is til Færeyja. Esja er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Herðubreið
kom til Reykjavíkur í gær að
austan úr hringferð. Skjaldbreið
er á Húnaflóa ánorðurleið. Þyr-
ill fór frá Reykjavík í gær áleið
is til Eyjafjarðarhafna. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í gær
til Vestmannaeyja.
gjFlugvélar*
Flugfélag fslands h.f.: — Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt-
anlegur aftur tií Reykjavíkur kl.
22:40 í kvöld. Fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra-
málið. — Hrímfaxi fer til Osló-
ar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 10 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 16:50
á morgun. — Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar ,Blönduóss, Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafýarðar, Sauðár-
króks, Skógasands og Vestmanna
eyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Egilsstaða, Kópa-
skers, Siglufjarðar, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg frá Stafangri og Osló kl.
21 í dag. Fer til New York kl.
22:30. — Saga er væntanleg frá
New York kl. 8:15 1 fyrramálið.
Fer til Gautaborgar, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 9:45. —
Leiguvélin er væntanleg frá
mc^M4iJcajjínU'
— Láttu þér standa á sama. Þú
varst hvort sem er búinn að tala
um að fella -tréð. —
— Þú skalt aldrei efast um
gáfur þínar.
— Af hverju ekki?
— Vegna þess að það gera aðr
ir svo mikið betur.
— Jæja, þú sagðir henni upp,
þegar hún fékk sér gleraugu.
— Nei, það var hún sem sagði
mér upp.
— Ef yður langar í vindling,
skuluð þér bara segja við sjálf-
an yður að þér hafið ekki nokkra
löngun til að reykja, sagði lækn-
irinn við þann með tóbakseitr-
unina.
— En það er nú bara alls ékki
nóg, svaraði sjúklingurinn. Ég
þekki það bezt sjálfur, hvað ég
er íyginn.
New York kl. 10:15 í fyrramál-
ið. Fer til Oslóar og Stafangurs
kl. 11:45.
Ymislegt
Bandalag ísl. skáta. Foringja-
skólinn að Úlfljótsvatni verður
frá 12—19. sept. og ér ætlaður
fyrir sveitaforingja og sveitafor-
ingjaefni. Aldur 15 ára og eldri.
Umsóknir sendast skrifstofu B.
I. S., Pósthólf 831, Rvík.
Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur.
— Dansskemmtun í kvöld til kl.
23,30. — Ungir skemmtikraftar
syngja með hljómsveitinni.
Frá læknadeild Háskóla ís-
lands. — í tilefni af auglýsingu
í dagblöðum bæjarins frá Apó-
tekarafélagi íslands, þar sem
LITLA HAFMEYJAN — Ævintýri eftir H. C. Andersen
Hún hafði alltaf verið hljóðlát
og hugsandi, og nú ágerðist það
enn. Systurnar spurðu hana, hvað
hún hefði séð í ferð sinni upp á
yfirborðið — en hún var þögul og
vildi ekki frá neinu segja.
Oft var það á kvöldin og
morgnana, að hún synti upp um
sjóinn, þangað se*m hún hatði
yfirgefið kóngssoninn. Hún sá,
að ávextirjiir í garðinum þrosk-
uðust og voru tíndir. Hún sá
snjóinn bráðna á fjöllunum háu.
En hvergi sá l.ún kónssoninn, og
þess /egna hélt hún jafnan heim
enn hryggari í bragði en hún
hafði farið. — Heima var það
helzta huggun hennar að sitja í
litla garðinum og faðma að sér
fallegu marmarastyttuna, sem
var svo lík kóngssyninum — en
hún hirti ekki lengur um blómin
sín. Þau uxu eins og villigróður
út yfir gangstígana, og leggir
þeirra og blöð flæktust um grein-
ar trjánna, svo þar varð mjög
skuggýnt.
Loks gat hún ekki lengur á str
setið, en sagði einni systur sinni
upp alla söguna, og þá fengu hin-
ar systumar bráðlega að heyra
hana líka, en enginn nema þær
— og svo nokkrar aðrar hafmeyj-
ar, sem engum sögðu hana, nema
sínum nánustu vinkonum. - Ein
þeirra vissi, hver kónsonunnn
var og hvar kóngsriki hans var.
— Komdu, litla systir, sögðu
hinar kóngsdæturnar. Og svo
leiddust þær upp úr sjónum og
komu upp, þar sem höll kór.s-
sonar var. — Hún var reist úr
ljósgulum, glampandi steini, með
stórum marmaratröppum, op
einar þeirra lágu alveg niður í
sjó. Fagrir, gullnir hvolfturr.ar
gnæfðu yfir þakið, og milli súln-
anna, sem voru utan með ollu
húsinu, stóðu marmaramy.idirn-
ar, sem virtust lifandi við fyrstu
sýn. — Það var hægt að sjá _nn
í glæst salarkynnin gegnum háa
gluggana, en í þeim var hið tær-
asta gler. Inni í sölunum mátti
sjá dýrleg silkitjöld og teppi, og
stór málverk prýddu alla veggi.
Það var hreinasta unun á að
horfa. — í fyrsta salnum miðjum
hjalaði stór gosbrunnur. Vatr.s-
súlurnar náðu alveg upp undir
glerhvelfinguna í loftinu. Geisl-
ar sólarinnar brotnuðu í vatn-
inu og böðuðu fallegu blómm.
sem uxu í skálinni kringum gos-
brunninn.
Nú vissi litla hafmeyjan, hvar
kóngssonurinn átti heima, og
þangað leitaði hún síðan oft á
kvöldin og nóttunni. Hún svnti
miklu nær landi en nokkur hinna
hafði þorað, fór meira að segja
inn í mjóan skurð, sem lá inn
undir fagrar marmarasvalir, cr
vörpuðu skugga sínum langt út
á sjóinn. Þar sat hún og horfði
á kóngssoninn unga, sem ekki
vissi betur en hann væri aleir.n
í björtu tunglskininu.
FERDINAND
Veðsett!
að nokkrir nemendur
í ágústmánuði byrjað
sagt er,
geti nú
nám í lyfjafræði, fyrir milli-
göngu Apótekarafélags Islands,
vill læknadeild Háskólans taka
fram eftirfarandi:
Samkvæmt lögum og reglugerð
Háskóla Islands fer kennsla í
lyfjafræði lyfsala fram á vegum
læknadeildarinnar, og geta þeir
stúdentar, sem uppfylla skilyrði
reglugerðar þar um, innritast til
náms í lyfjafræði lyfsala á veg-
um læknadeildarinnar. Þeir, sem
hyggjast stunda nám þetta með
öðrum hætti en gjört er ráð fyrir
í lögum og reglugerð Háskóla
íslands, gjöra það á eigin ábyrgð.
Frá Borgforðingafélaginu: —
Munið skemmtiför Borgfirðinga-
félagsins í Reykjavík um Borgar
fjörð um helgina 22.—23. ágúst.
Gist verður í tjöldum að Gils-'
bakka. Nánari upplýsingar veit-
ir ferðanefndin. Páll Bergþórs-
son, Guðný Þórðardóttir og Númi
Þorbergsson.
Læknar fjarverandi
Alfreð Gíslason 3.—18. ág. Staðg.t
Árni Guðmundsson.
Alma Þórarinsson 8. &g. i óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Árni Bjömsson um óákveðinn tíma.
Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Lækninga
stofa 1 Laugavegs-Apóteki. Viðtalstímt
virka daga kl. 1.30—2,30. Sími á læka
ingastofu 19690. Heimasími 35738.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí.
Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Gu&»
mundur Benediktsson frá 1. sept.
Björn Gunnlaugsson til 4. sept. StaCg.
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. —•
Staðg.: Guðm. Eyjólfsson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn«
et.
Friðrik Einarsson til 1. sept.
Gísli Olafsson um óakveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50,
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, S.
—24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson,
héraðslæknir, Keflavík.
Gunnar Benjamínsson til 25. ágúst.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Gunnar Biering til 16. ág.
Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik«
ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson.
Hannes I>órarinsson. Staðg.: Harald*
ur Guðjónsson.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jóhannes Björnsson til 15. ág. Staðg.:
Grímur Magnússon.
Jón Þorsteinsson til 19. ág. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Jónas Bjarnason til 1. sept.
Kristján Sveinsson fram 1 byrjun
sept. Staðg.: Sveinn Pétursson.
Kristján Þorvarðsson til 1. sept. StaS
gengill: Eggert Steinþórsson.
Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.:
Henrik Linnet.
Oddur Ólafsson frá 5. ágúst í 2—3
vikur. Staðg.: Henrik Linnet.
Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.:
Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5.
Ólafur Helgason til 20. ág. Staðg.j
Karl S. Jónasson, Túng. 5.
Ólafur Jóhannesson til 19. ág. Staðg.:
Kjartan R. Guðmundsson.
Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað-
gengill: Stefán Ólafsson.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júll.
Staðg.: Oddui* Árnason, Hverfisg. 50.
sími 15730, heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13,30 til 14.30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl.
3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur
‘ Björnsson, augnlæknir.