Alþýðublaðið - 02.11.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1929, Blaðsíða 1
ubla 6efið óft af Alþýðnflokknni með happdrætti verður haidin í Góðtemplarahusinu við Templarasund sunnudaginn 3. nóv. Húsið verður opnað kl. 3 e. h. Inngangur kostar 50 aura, drátturinn 50 aura. — Enginn núll. — Vinningar á happadrættinu eru þessir: 1. Avísun Á ftannlœknSngav1 fyvlr ks*. 100,00. 2» Avlsnn á ftannlækningar fyrir kr. 100,00. 3. Saumavél 4. Eiftft ftonn af kolnsn kr. 125,oo kr. 48,oo Á hlutaveltunni eru margir góðir og gagnlegir munir, sem öllum henta. — Hljóðfærasláttur. — Fjölsækið hlutaveltuna. Reynið heppnina og styrkið á þann hátt nauðsynjamál alþjóðar. NEl’NDIN. siMM nio Blind ást í síðasta sinn í k völd. Kápu-ogkjóla- taubútar fást i nokkra daga með lágu verði. Verzlun SiQurðar Guðmnndssonar, Pósthússtiæíi 13. Fundur veiðar haldinn laugardaginn 2. nóv. kl. 8 e.h. í Templarasalnum við Bröttugðtu. Fundaref ni: 1. Félagsmál, 2. Stjórnarshrárfrumvarp fyrir Alþýðu- sambandið, Pétur G. Guðmundsson. Áriðandi að vel sé mætt. Stjórnin. Leikfélag stúdenta. Hrekkir Scapins. Gamanleikur í 3 páttum eftir MOLIÉRE verður leikinn af leikflokki stúdenta SUNNUDAGINN 3, nóvember klukkan 8 >/2 í Iðnó. HARALDUR BJÖRNSSON LEIKARI hefur íeiðbeint við æfingar og leikur sjálfur aðalhlutverkið : SCAPIN. HLJÓMSVEIT UNDIR STJÓRN P. O. BERNBURGS. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 síðd. og á miorgun kl. 10—12 f. h. og 1—8 Va síðdegis. Nýja Bié Fazil Prinz, Fox-kvikmynd í 7 páttum, er gerist í Austurlöndum og Evrópu, m. a í París og Fen- eyjum. Hún er gerð eítir hinu fræga leikriti P. Frond- aíe’s, er sýnt hefir verið í helztu menningarlöndum álfunnar við mikla aðsókn. Aðalhlutverk leika: Charles Farrel og Greta Níssen. Hurðapnmpur, Hnrðafjaárir, Hurðagormar, Lndv?g Storr, Laugavegi 15. M e n n, sem ætla sér að æfa morgunleikfimi (frá kl. 7 V* — 10), gefi sig fram nú pegar. Nokkrar konur geta komist í leiklimistima siðari hluta dags. Stúlkur sem pantað hafa æfingatíma eftir kl. 8 á kvöldin, og aðrar, sem kynnu að vilja taka pátt í leikfimi á pessum tima, komi til viðtals hið allra fyrsta. í pessum mánuði byrjar sérstök deild við skólann fyrir smábörn á aldrinum frá 6 — 11 ára. Foreldrar, sém ætla að koma börnum sínum i þessa kenslu, verða sjálfir að sækja um fyrir pau og tala við úndirritaðan. Viðtalstími frá kl. 3 — 5. Slmi: 738. JÓN ÞORSTEINSSON frá Hofstöðum. D anzsýning Rigmor flanson með aðstoð nokkurra nemanda sunnudaginn i Gamla Bíó klukkan 3]A- BALLET og KARAKTERDANZ - NÝJUSTU SAMKVÆISDANZ- ARNIR og PLASTIK. Aðgöngumiðar kr, 2,50, uppi og niðri, Fást í Hljóðfæraverzlun Helga Hallgríssonar, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, hjá H. S. Hanson og við innganginn frá kl. 1 á sunnudag. Séra Sigurður Einarsson flytur erindi á morguu kl. 4 eltir miðdag í Nýja Bíó um Tvo nppreisnarmenn og æsknlýð Mi ð~E vr óp n. Aðgðngumiðar á 1 kr. i NýjaBíó frá kl. 1 og við innganginn. Gerist ðskrifendnr að AlDýðubókinni! Koatar ai elna i kréuu, ef gnldd er fjrrir lraai. Suðuegg, Bðkunaregg, Klein, Báldnrigðtn 14. Simi 37. Ljðsmyndasíofa Pétnrs Leitssonar, Þingholtstræti 2, uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga kl. 1—4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.