Morgunblaðið - 10.09.1959, Side 18
18
MOnVZJNBL'AÐIÐ
Fimmtudagur 10. sept. 1959
Enskt firma vill hefja get-
raunasfarfsemi hér með
5,3 millj. kr. hámarks-
vinningi
Samningar hafa strandað vegna
landhelgissfríðsins
GETRAUNASTARFSEMI í sambandi við knattspyrnukappleiki
er í flestum Evrópulöndum vel þekkt. Fyrirtæki, sem um get-
raunirnar sjá, velta hundruðum milljóna króna og vinningarnir
skipta í flestum tilfellum helmingi veltunnar, svo þar er um tugi
eða hundruð milljóna króna að ræða árlega. Fólk hefur mikil
og mörg tæl^ifæri til fjárvinnings því vikulega eru getraunaseðlar
gerðir og nýjar upphæðir streyma til og frá getraunafirmunum.
o.s.frv.
★ Til menningarmála
í flestum eða öllum löndum er
rekstur getraunastarfseminnar
þjóðnýttur, þ.e.a.s. getraunirnar
eru notaðar til að afla fjár til
ákveðinna framkvæmda. Á flest-
um stöðum rennur stór hluti
ágóðans til íþróttastarfsemi, bygg
ingar íþróttamannvirkja
En víða fá aðrar stofnanir s.s. vís
indi sinn góða skerf.
Getraunir voru starfræktar hér
um nokkurt skeið en náðu aldrei
almennilega að festa rætur. Áítu
þær þó vinsældum að fagna í sín
um þrönga hring. En það mis-
Nýkomið frá
RU.
on
Varalitur og naglalakk
allra nýjustu tízkulitir.
ENNFRÉMUR
Steinpúður og Touch and glow o. m. fl.
Birgðir takmarkaðar.
Pantanir óskast sóttar strax.
Bankastræti 7.
Dönrnr Vetrorlízkan
Hattar valdir af frú Báru, teknir fram í dag.
Hjá Báru
Austurstræti 14
Fr amkvæmdast j óri
vélaverzlunarinnar
og yfirvélfræðingur skipa- og
Ships & Power, Inc., Miami, Flprida,
verða staddir hér á landi næstu viku. yiðskipta-
menn vinsamlegast snúi sér til
NJÁLS ÞÓRARINSSONAR,
Tjarnargötu 10, sími 16985.
Cóð 3/o herb. íbúð
(má vera með aukaherb. í kjallara eða risi) óskast
til kaups í Vesturbænum eða nágrenni hans. Góð
útborgun. Tilboð með greinagóðum upplýsingum
sendist undirrituðum fyrir 15. þ.m.
Lögmenn
GEIR HALLGRlMSSON
EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON
Tjarnargötu 16.
tókst að gera þær að „almenn-
ingseign" og þá um leið að skapa
stóra vinninga, sem er lyftistöng
þátttökunnar og þá um leið til
ágóða til menningarmála.
★ Enska tilboðið
En árið 1957 barst tilboð frá
Vernos Pools (eitt stærsta
getraunafirma Englands) um
að það fengi að reka hér get-
raunastarfsemi og yrði starf-
semin hér þannig að þeir er
„tippuðu“ á íslandi ættu á
sama hátt og þeir er sendu
ágizkunarseðla í Englandi rétt
til hinna himinháu vinninga
— ef þeir gizkuðu einir rétt.
í skýrslu íþróttanefndar ríkis-
ins er getið umfangsmikilla samn
ingaviðræðna, tilboða og fl. er
fram hafa farið varðandi þetta
mál og liggur fyrir yfirlýsing
íþróttanefndar og stjórnar íþrótta
sjóðs (er fengi hluta hagnaðar)
um að æskilegt væri að gera slíka
tilraun, en hið enska firma vill
að tilraunin standi í 5 ár.
★ Strand
Þar lauk samningaumræðum
að stungið var upp á að hver
röð á getraunaseðlinum (þ.e.
einu sinni getið til um úrslit 12
leikja) kosti 1.50. Af því íé
mundi enska firmað fá 59 aura,
en til að standa straum af aug-
lýsingakostnaði og öðrum kostn-
aði og til ágóðahlutar yrðu 91
eyrir eftir á íslandi. Öll tæki
myndi enska firmað leggja fram.
Samningar strönduðu er land-
helgisstríðið skall á — og liggja
niðri. En óhætt er að fullyrða að
forráðamenn ísl. íþróttahreyfing
ar hafa áhuga á að þetta mál
komizt í heila höfn. Til marks
um áhuga hins enska firma má
geta þess að það hefur boðizt til
að taka á móti ísl. vörum í stað
þess að yfirfæra þurfi hluta þess
af veltunni.
★ 5,3 millj. kr. vinningur!.
Hið enska firma — Vernos
Pools — greiðir fimm vinn-
ingaflokka á getraunaseðlun-
um vikulega (í stað 3 er var
hjá fsl. getraunum er þær
störfuðu) og hámarksvinning-
ur í 1. flokki er 75 þúsund
sterlingspund eða tæpar 5.3
milljónir ísl. króna. Það yrði
ekki amalegur vinningur fyrir
íslending.
Tvö héraðsmót í frfálsíþróttam
HÉRAÐSMÓT Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu var haldið að
Görðum í Staðarsveit, sunnudag-
inn 12. júlí sl. Kl. 10 árdegis
hófst undankeppni í frjálsum í-
þróttum. Kl. 2 setti form. HSH
mótið og síðan fór fram guðsþjón
usta. sr. Þorst. L. Jónsson prédik-
aði. Að henni lokinni var keppt
til úrslita í hinum ýmsu greinum.
Veður var mjög gott og móts-
gestir margir. 61 keppandi tóku
þátt í íþróttakeppninni, sem fór
þannig:
100 m hlaup:
1. Brynjar Jensson Snf. 11,9
2. Jón Lárusson Snf. 12,1
3. Karl Torfason, Snf. 12,1
400 m hlaup:
1. Hannes Gunnarsson Snf. 58,1
2. Hrólfur Jóhannesson St. 59,8
3. Karl Torfason Snf. 5:) ,9
1500 m hlaup:
1. Guðmundur Jónasson, t>. 4:55,9
2. Vilhjálmur Pétursson G. 5.05,5
3. Hannes Gunnarsson, Snf. 5 12,5
4x100 m hoðhlaup:
1. Umf. Snæfell, A-sveit 50,9
2. Umf. Staðarsv. A-sveit 51,6
3. Umf. Snæfell B-sveit 51,6
Hástökk:
1. Þórður Indriðason t». 1,63
2. Helgi Haraldsson T. 1,65
3. Brynjar Jensson Snf. 1,60
Langstökk:
1. Þórður Indriðason t». 5,95
2. Jón Lárusson Snf. 5,78
3. Helgi Haraldsson T. 5,76
Þrístökk:
1. t»órður Indriðason Þ. 13.61
2. Brynjar Jensson Snf. 13,34
3. Hildim. Björnsson Snf. 13,01
Stangarstökk:
1. Brynjar Jensson Sn. 3,45
2. Þórður Indriðason 1». 3,00
3. Guðm. Jóhapnesson M. 2,80
Kúluvarp:
1. Erling Jóhannesson M 13,75
2. Ágúst Ásgrímsson M. 13,69
3. Helgi Haraldsson T. 12.61
Kringlukast:
1. Erling Jóhannesson M 40,60
2. Helgi Haraldsson T. 33,90
3. Guðbj. Knaran T. 31,93
Spjótkast:
1. Hildim. Björnsson Sn. 47,42
2 Jónatan Sveinsson V. 44,07
3. Einar Kristjánsson V. 43,25
KONUR:
80 m hlaup:
1. Svala Lárusdóttir Sn. 11,1
2. Helga Sveinbjörnsd. E. 11,3
3. Svandís Hallsdóttir E. 11,5
Hástökk:
1. Svala Lárusdóttir Sn. 1,31
2. Elísabet Sveinbjörnsdóttir E. 1,28
3. Karen Kristjánsdóttir Sn. 1,25
Langstökk:
1. Helga Sveinbjörnsdóttir E. 4,33
2. Svala Lárusdóttir, Sn. 4,23
3. Karen Kristjánsdóttir Sn. 4,22
4x100 m boðhlaup:
1. Umf. Eldborg 61,0
2. Umf. Snæfell 61,2
3. Umf. Þröstur 68,7
Erling Jóhannesson vann beztu
afrek mótsins, 13,75 m í kúlu-
varpi. Brynjar Jensson og Svala
Lárusdóttir unnu sérverðlaun
mótsins fyrir 3 beztu afrek sam-
anlagt.
Umf. Snæfell í Stykkishólmi
hlaut flest stig á mótinu, eða 78.
Næst að stigum varð Umf. Þröst-
ur á Skógarströnd með 26 stig
og þriðja íþróttafél. Miklaholts-
hrepps með 16 stig.
KAPUR
m.a. frá
A L E X S O N
C R A Y S O N
C O J A N A
LONDON MAID
MARKADHRINN
LAUGAVEGI89
HÉRAÐSMÓT Ungmennasam-
bands Kjalarnesþings í frjálsum
íþróttum, var haldið dagana 15.
og 16. ágúst sl. á Varmárvelli í
Mosfellssveit.
Keppt var í þriðja sinn um
verðlaunagrip sem Ólafur Tnors
alþingismaður gaf sambandinu.
Umf. Breiðablik í Kópavogi
vann bikarinn í annað sinn og
hlaut 193 stig. Umf. Drengur
hlaut 53 stig og Umf. Afturelding
hlaut 17 stig. Eitt héraðsmet var
sett, í kringlukasti af Þorsteini
Alfreðssyni Breiðablik, kastaði
hann 45,61 m. Úrslit í einstökum
greinum urðu þessi:
100 m hlaup
1. Unnar Jónsson, B 12.1 sek.
2. Grétar Kristjánsson B 12,4 sek.
3. Friðbj. Guðmundsson B 12,4 sek.
4. Ármann Lárusson B 13.4 sek.
400 m hlaup
1. Unnar Jónsson B 61,5 sek.
2. Grétar Kristjánsson B 63,0 sek.
3. Þorvaldur Gestsson D 65,1 sek.
4. Arthur Ólafsson B 66,0 sek.
Langstökk
1. Ólafur í». Ólafsson D 6,02 m.
2. Arthúr Ólafsson B 5,72 m
3. Ingólfur Ingólfsson A 5,63 m.
4. Grétar Kristjánsson B 5,60 m.
Kringlukast
1. Þorsteinn Alfreðsson B 45,61 m.
2. Ármann Lárusson B 41,59 m.
3. Arthúr Ólafsson B. 39,50 m.
4. Steinar Ólafsson D 35,10 m.
Kúluvarp
1. Arthúr Ólafsson B 13.58 m.
2. Ármann Lárusson B 12,55 m.
3. Ólafur Ingvarsson D 11,70 m.
4. Steinar Ólafsson D 11,52 m.
Spjótkast
1. Arthúr Ólafsson B 46,67 m.
2. Ólafur Ingvarsson D 38,32 m.
3. Unnar Jónsson B 35,16 m.
4. Ármann Lárusson B 32,42 m.
Stangarstökk
1. Grétar Kristjánsson B 3,00 m.
2. Ólafur Þ. Ólafsson D 2,90 m.
3. Ragnar Lárusson A 2,90 m.
4. Karl Arason B 2,70 m.
Hástökk
1. Karl Arason B 1,60 m.
2. Grétar Kristjánsson B 1,55 m.
3. Ingólfur Ingólfsson A 1,55 m.
4. Ragnar Lárusson A 1,55 m.
Þrístökk
1. Unnar Jónsson B 12,60 m.
2. Ólafur t». Ólafsson D 12,58 m.
3. Ingólfur Ingólfsson A 12,09 m.
4. Arthúr Ólafsson B 11,85 m.
3000 m hlaup
1. Sigurður G. Guðmundsson B 10.34.0
2. Jón Sverrir Jónsson A 10.46,1
4x100 m boðhlaup
1. Sveit Breiðabliks 52,5 sek.
Kvennagreinar:
80 m hl. 1. Kristín Harðard. B 11,6 sek.
Kringluk. 1. Ragna Lindberg D 30,18 m.
Langst. 1. Kristín Harðard. B 4,30 m.
Kúluvarp 1. Ragna Lindberg D 8,75 m.
Spjótk. 1. Kristín Harðard. B 23,86 m.
Hástökk 1. Ragna Lindberg D 1,20 m.
Boðhl. 5x80 m. 1. A sveit Breiðabliks
61.2 sek. — 2. B sveit Breiðabliks
67.2 sek.
Drengjagreinar
100 m hl. 1. Daði Jónsson B 12,6 sek,
Kringluk. 1. Lárus Lárusson B 35,78 m,
Kúluv. 1. Ásgeir Þorvaldss. B 11,50 m.
Spjótk. 1. Ásgeir Þorvaldss. B 34,90 m.
llástökk 1. Hannes Ólafsson D 1,35 m.
Langst. 1. Karl Jónsson B 4,89 m.
1500 m hl. 1. Daði Jónsson B 5.07.0 mín.