Morgunblaðið - 10.09.1959, Page 20

Morgunblaðið - 10.09.1959, Page 20
VEDRID SV gola í nótt. SA kaldi og rigning á morgun. 197. tbl. — Fimmtudagur 10. september 1959 Samtal við Thor Thors Sjá bls. 11. Athurð- irnir í Kefla- vík / MORGUNBLAÐIÐ skýrði frá því sl. þriðjudag, að vopnaðir verðir hefðu ráðizt á starfs- menn flugmálastjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli og þýzkan flugmann, sem með þeim var. í gær stóð rannsókn málsins enn yfir og ekki var vitað, hver ábyrgð bar á at- burði þessum. Morgunblaðið fregnaði í gær, að varnarmálanefnd hefði verið á fundi suður í Keflavík á þriðju- dagsmorguninn, þegar hún fékk þau skilaboð frá utanríkisráð- herra, að íslenzku nefndarmenn- imir skyldu ganga af fundi þeg- ar í stað. Ennfremur hefur blað- ið fregnað, en ekki fengið stað- fest, að utanríkisráðherra hafi tilkynnt forráðamönnum varnar- liðsins á Keflavikurflugvelli að ráðuneytið myndi snúa sér fram- vegis til bandaríska sendiráðsins, en ekki hersins. ★ Eins og fyrr getur, fékk Mbl. þessa fregn ekki staðfesta í gær, en vonandi er hún rétt, því nauð- synlegt er að koma réttum aðil- Um í skilning um, að ekki verður þolað, að slíkir atburðir endur- taki sig á Keflavíkurflugvelli, en að því er nánar vikið í forystu- grein í blaðinu í dag. Frá kveðjusamsætinu, talið frá vinstri: Ludvig Storr, aðalræðismaður, kona utanríkisráð- herra, frú Rósa Ingólfsdóttir, Emil Jónsson, forsætisráðherra, kona Friðriks Einarssonar, lækn- is, frú Ingeborg Einarsson, Eggert Knuth greifi, sendiherra, kona forsætisráðherra, frú Guð- finna Sigurðardóttir, Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráðherra og Friðrik Einarsson, læknir, formaður Dansk-íslenzka félagsins. * Mikil mæðiveiki í fé í Barðastrandarsýslu KRÓKSFJARÐARNESl, 9.sept. — Fréttaritari Morgunblaðs- ins í Austur-Barðastranda- sýslu átti tal við Guðmund Gíslason, lækni, en hann er nú í Króksfjarðarnesi, ásamt aðstoðarmanni sínum, Jóni Kjartanssyni, bónda í Kjörs- 37 tíma sigling með lask- að skip til Seyðisfjarðar SEYÐISFIRÐI, 9. sept. — Síðast liðna miðvikudagsnótt kom frey- gátan Troll, sem er eftirlitsskip með norska flotanum við ísland, hingað með norskt síldveiðiskip, Kerrock, sem er tréskip 189 tonn, byggt í Kristjánssand 1922. Leki hafði komið að skipinu, er það var statt 225 sjómílur, 28° réttvísandi frá Glettingi, en það er nær Jan Maien en íslandi. — hetta gerðist sunnudaginn 6. þ.m. og sama dag kallaði Kerrock á eftirlitsskipið, sem tók það í tog. Voru þeir 37 tíma á leiðinni hing- að til Seyðisfjarðar. Allar dælur voru stoðugt i gangi um borð í Gamli Óðinn skírður upp • EFTIR að tilkynning birtist !í blöðunum, að hinu nýja varðskjpi hefði verið hleypt S J af stokkunum í Alaborg og $ gefið nefnið Óðinn, veltu I margir því fy yrði við ír ser, hvao gamla Óðin, \ gert ^ voru jafnvel uppi raddir um s að honum myndi verða lagt. í Morgunblaðið fékk þær i upplýsingar hjá Landhelgis- S gæzlunni í gær, að gamli j Óðinn muni verða skírður ; upp, en ekki mun ákveðið S hvaða nafn hann hlýtur. { S Þótti tilhlýðilegra, að stærsta S • varðskipið hlyti nafn hins ■ C máttugasta meðal goða. ( I J Kerrock og var3 einnig að nota handdælu til að hafa við lelcan- um. Viðgerð á skipinu fer fram hér á Seyðisfirði. Er búizt við að lokið verði að þétta það í dag og að það fari út í kvöld eða fyrramálið. Skipstjórinn á Kerrock kvað mikla síld vera á þessum slóðum á 10 metra dýpi, og hefir hann fengið 2 tunnur í net. Einnig varð Troll var við mikla síld við lóðningu. Um 20 norskir bátar eru búnir að fá í sig, annars er veiðin nokk uð misjöfn hjá þeim, frá 6 til 1200 tunnur. Staðarákvörðun er 68 gráður og 39 minútur norður og 7 gráður og 35 mínútur vest- ur. Þess má geta að norska eftir- litsskipið Troll sein er 1571 tonn hefir dregið hingað 11 báta í sumar, en í fyrra voru þeir 6. Þá var hér annað eftirlitsskip, sem hét Draug. eyri, til þess að fylgjast með slátrun úr Reykjaneshólfi, og sagðist honum svo frá: Slátrun hófst 7. þ. m. í Króksfjarðarnesi vegna fjár- skipta, sem þegar hafa verið ákveðin í Reykjaneshólfinu. Þegar hefur verið slátrað öllu því fé, sem til hefur náðst af þeim bæjum, þar sem vitað er um sýkt fé. Á Miðhúsum fundust sjúkleg einkenni í lungum úr um 36% (af 94) af fullorðnu fé, á Börmum 27% (af 47), á Seljanesi 19% (af 61). Auk þess hafa nú þegar fundizt mæðiveikar kindur á nýjum bæjum í ná- grenninu, bæði hjá Tómasi bónda á Reykhólum og á Hyrningsstöðum. Þar sem slátrun er að byrja, er ekki hægt að segja um, hvað mæðiveikin er útbreidd, sagði GuðmUndur Gíslason, læknir. SV. G. FRANKFURT, 9. sept: — Fram- liðinn maður sat við stýri bif- reiðar sinnar á götu í Frankfurt í þrjá sólarhringa áður en því var veitt athygli. Maðurinn mun hafa látizt af völdum hjartaslags, er hann settist upp í bílinn. -s SÍÐASTLIÐID þriðjudags i kvöld hélt Dansk-íslenzka s \ félagið Eggert Knuth, greifa, S S sendiherra Dana á íslandi, ■ i kveðjusamsæti í Þjóðleikhús s • kjallaranum, en sendiherrann s S fer héðan næstkomandi laug- ■ i ardag, eins og flestum er ; \ kunnugt, eftir rúmlega 3 ára S S starf hérlendis. S Friðrik Einarsson, læknir, ; ■ formaður Dansk-íslenzka fé- S lagsins, ávarpaði sendiherr- S ann fyrir hönd félagsins. | Emil Jónsson, forsætisráð- s herra minntist sendiherrans, S auk þess fluttu ávörp Níls s Jörgensen, formaður Danne- | brog og O. Kornerup-Hansen, S formaður Det danske selskab S og færðu honum þakkir fé- ■ Iaga sinna. En Knuth, sendi- S S herra þakkaði og minntist S S dvalar sinnar hér með mikilli ^ J hlýju og mun ræða hans hafa s s snortið marga, er á hlýddu. S S Að loknum kvöldverði, var ^ s stiginn dans til kl. 1 e.m. Var s J kveðjusamsætið mjög fjöl- S S mennt og skemmtilegt og fór ■ : hið bezta fram. Meðlimir ’ • Dansk-íslenzka félagsins eru s S nú á fimmta hundrað, og ) i _------------- S .. 1 Önnur skákin: Friðrik tapaði BLED, 9. sept.: — Biðskákir úr fyrstiu umferð fóru þaunig, að Fischer vann Keres eftir 52 leiki og Smyslov vann Tal í 65 leikj- um. í annarri umferð sigraði Tal Gligoric og Benkö vann Friðrik Ólafsson eftir 55 leiki. Skákir Petrosjan og Fiseher og Keres og Smyslov fóru aftur í bið, en Petrosjan og Keres stóðu betur að vígi. — Freysteinn. Seldi fyrir 83 þús.mörk HAFNARFIRÐI — Fyrsti ís- lenzki togarinn, sem seldi í Þýzkalandi á þessu hausti, var Karlsefni frá Reykjavík, en hann seldi í gær í Cuxhaven. 134% lest fyrir 82,884 mörk. Er það mjög góð sala þegar miðað er við aflamagn. Má búast við að þeim togurum fjöldi á næst- unni, sem leita á Þýzkalands- markað með afla sinn, ekki hvað sízt eftir þessa ágætu sölufrétt. Héðan mun t. d. Röðull sigla með aflann, en hann er nú á veiðum, og fleiri bætast svo í hópinn inn- an skamms. Mjög treg veiði hefir verið síð- ustu vikurnar hjá togurunum, en þeir hafa stundað karfaveiðar ýmist á Nýfundnalandsmiðum eða við Vestur-Grænland. Bátarnir eru nú flestir komnir að norðan eftir ágætt síldarsum- ar. Mest aflaði Faxaborgin eða 14,842 mál, næst var Haförnin með 11,572 og Ársæll Sigurðsson þriðji báturinn í röðinni með 10,051 mál. — G. E. mun það vera elzta félag s sinnar tegundar hér á landi, s stofnað 1916. i Engel Lund ákaft fagnað FYRSTU tónleikar Tónlistar- félagsins á þessu hausti voru í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. —■ 1 jóðlagasöngkonan heimskunna, Engel Lund, söng þjóðlög frá ýmsum löndum, þar á meðal tvo flokka af fsl. þjóðlögum, sem margir hverjir hafa ekki heyrzt hér áður. Húsið var þéttskipað áheyrendum og söngkonunni fagnað ákaft, og varð hún að syngja mörg aukalög. Dr. Páll ísólfsson aðstoðaði. — Síðari tónleikar Engel Lun<l eru í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7. — Héraðsmót í Ólafsfirði og Dalvík SJÁLFSTÆÐISMENN i Eyjafirði halda tvö héraðsmót nú í vik- unni. Mótin verða á Ólafsfirði á föstudag og á Dalvík á laugardag. Dalvík / Mótið á Dalvík verður á laug- ardagskvöld og hefst kl. 9. Ræður flytja alþíngismennirnir Magnús Jónsson og Jónas G. Rafnar. — Skemmtiatriði flytja leikararnir Bessi Bjarnason, Steindór Hjör- leifsson og Knútur Magnússon. Að lokum verður stiginn dans. Ólafsf jörður Héraðsmótið á Ólafsfirði verð- ur haldið á föstudagskvöld og hefst kl. 8,30. — Ræður flytja alþingismennirnir Magnús Jóns- son og Jónas G. Rafnar. Skemmtiatriði annast leikar- arnir Bessi Bjarnason, Steindór Hjörleifsson og Knútur Magnús- son. Gautlandsbræður leika fyrir dansinum. Guðrún frá Lundi mest lesni höfundur landsins Á 6. SÍÐU blaðsins er rætt við Guðmund G. Hagalín, rithöf- und um útlán bóka hérlendis, og skýrir hann m. a. frá því, að sú starfsemi hafi aukizt hér á landi, t. d. voru lánaðar 2,5 bækur á íbúa í Reykja- vík 1957, en 2,1 árið áður. í skýrslu hans er þess einnig getið, að mest lesni höfundur landsins 1957 og 1958 sé Guð- rún frá Lundi. Mest lesnir 1957 voru lánuð um allt land 3817 bindi af verkum Guðrúnar. Næstur kemur Guðmundur Hagalín með 2882 og í þriðja sæti er Nóbelsskáldið Halldór Kiljan Laxness með 2542, þá Ragnheiður Jónsdóttir með 1865 óg Jón Sveinsson með 1804. Hagalín efstur í sveitunum í sveitunum var Guðmundur Hagalín mest lesinn 1957 (1540), þá Guðrún frá Lundi og Kiljan í þriðja sæti, en í Reykjavík er Guðrún frá Lundi efst (1376), þá Ragnheiður Jónsdóttir og Jón Sveinsson í þriðja sæti, en Guðmundur Hagalín er þar í 10. sæti. Þeir höfundar, sem mest eru lesnir úti á landi eru: Jensína Jensdóttir í Kópavogi, Guðrún frá Lundi á Akranesi, Guðmund- ur Hagalín á ísafirði, Sauðár- króki og Siglufirði, Halldór Lax- ness á Akureyri, Guðrún frá Lundi í Húsavík og Neskaupstað og Hagalín í Vestmannaeyjum. Sendiherra Dana heiðraður FORSETI íslands hefur að tillögu orðunefndar, sæmt sendiherra Danmerkur, Eggert Adam Knuth greifa, stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.