Morgunblaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 12
12
MOnCinSfíLAÐlÐ
Miðvikudagur 6. jan. 1960
— Landbúnaðurmn
Framh. aí bls. 11
•f Kjarna þ. e. um 8000 tonn af
hreinu köfnunarefni á ári. Búizt
er við, að ekki geti orðið um
full afköst að ræða 3 fyrstu mán-
uði ársins 1960 og að heildarfram-
leiðslan verði þetta ár nálægt
7000 tonnum af hreinu köfnunar-
efni. Er því augljóst að flytja
verður inn nokkurt magn af
köfnunarefnisáburði, ef til vill
um 1000 tonn.
Vonandi verður þess ekki langt
að bíða, að áburðarverksrniðjan
í Gufunesi geti einnig séð bænd-
um landsins fyrir fosfór og kalí-
áburði, og mun vera ötullega
unnið að því. Þar er þó þyngra
undir fæti, því að flytja verður
inn megnið af hráefninu. Kjarn-
inn er hins vegar svo til einvörð-
ungu búinn til úr lofti og vatni.
Eins og kunnugt er, hefur
Kjarni ekkert af kalki. í kalí-
áburði er ekkert af kalki og til-
tölulega lítið í þrífosfati. f þessu
efni hefur orðið mikil breyting j
frá því, sem áður var, því að
bæði kalksaltpétur og superfosfat
voru kalkríkar áburðartegundir.
>arf að vera vel á verði í þessu
efni, því að kalk er eitt af nyt
sömum næringarefnum fyrir jurt
irnar, auk þess sem það mettar
sýrur jarðvegsins. Verði jarðveg
urinn mjög súr, minnkar uppsker
an. Þessi mál eru nú í athugun
hjá Áburðarverksmiðju ríkisins.
Heyfengur
Það lætur að líkum, að hin
mikla nýrækt síðustu ára, sam-
fara aukinni áburðarnotkun alls
og miðað við flatareiningu, hef-
ur í för með sér vaxandi töðu-
feng. Þetta skal sýnt með nokkr-
um tölum er sýna töðufeng að
meðaltali á ári:
1891—1900 449 þús. hestb.
1921—1930 723 þús. hestb.
1954—1958 2.600 þús. hestb.
Töðufengurinn hefur því rúm-
lega 5 faldast frá því um síðustu
aldamót. Og síðustu 30—35 ár
hefur töðufengurinn nær því 4-
faldast. Að sama skapi minnkar
útheyskapurinn. Um og upp úr
aldamótum er heyjað mun meira
af útheyi en af töðu, um 1930 er
magnið svipað að hestburðatölu.
Síðan tekur breytingin risaskref-
um, og árin 1954—1959 er út-
heysfengurinn aðeins 440 þús.
hestb. á ári. Mælt í fóðureining-
um lætur nærri hin síðustu ár,
að af öllum heyfeng landsmanna
sé taða 90%, en úthey aðeins 10%.
Þetta er m.a. árangurinn af
brautryðjendastarfi Sigurður Sig
nrðssonar búnaðarmálastjóra, er
hann flutti inn fyrsta þúfnaban-
ann árið 1921 og var aðalhvata-
maður Jarðræktarlaganna 1923.
En margir aðrir góðir menn hafa
að sjálfsögðu lagt fram í þessu
máli verðmætan skerf.
Hins vegar dugir ekki að loka
augunum fyrir því, að nýrækt
okkar gefur ekki ávallt þann arð,
sem æskilegt væri. Að því ber
að stefna á næstu árum að hún
geti orðið árviss. Ber þar m.a. að
athuga framræsluaðferðir, hent-
uga áburðarskammta og þó ef til
vill sérstaklega tegundaval í
fræblöndunum og afbrigði, sem
henta náttúruskilyrðum okkar.
ar grasið mun fyrr, þegar það
er tætt eða snúið strax eftir slátt.
Er þetta mjög athyglisvert. Tæki
þetta kostaði sl. sumar um 7000
kr. Það tætir einnig vel úr hey-
görðum.
Samband ísl. samvinnufélaga
flutti einnig inn nýja gerð af
heytæti — Wuffler. Snýr hann
mjög vel heygörðum. Bæði Fella
og Wuffler tæta heyið fram fyrir
sig, en ekki aftur fyrir, eins og
flestar aðrar snúningsvélar gera.
Globus flutti inn fyrir Árna
Jónsson tilraunastjóra og Baldur
Sigurðsson á Akureyri norska
dráttavélagröfu. Kostaði hún, án
dráttarvélarinnar, um kr. 90.000.
Hún grefur með 8 m löngum
armi, aðallega mjórri skurði, t.d.
fyrir vatnsleiðslur.
Globus og Samband ísl. sam-
vinnufélaga hafa flutt inn mjólk-,
ins var hið sama og 1958, þ. e. 5
millj. kr., auk þess til íbúðar-
húsabygginga 1,5 millj. og til
jarða, sem hafa minni tún en 10
ha., 5,0 millj. kr., alls 11,5 millj.
kr. —
Búnaðarbankinn veitti á árinu
þessi lán:
Úr Ræktunarsjóði 1053 lán
(928) að upphæð 40,7 millj. kr.
(42,7).
Úr byggingasjóði 122 lán (148)
Alls var lánað úr sjóðnum 5,0
millj. kr. (9,3).
sýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu
og Borgarfjarðarsýslu.
Nythæsta kýr landsins mun ár-
ið 1958 vera sú sama og 1957,
Skrauta nr. 80 hjá Ólafi Ögmunds
syni í Hjálmholti í Árnessýslu.
Hún gaf 6426 kg af mjólk með
5,07% fitu, en það gerir 32580
fitueiningar. Af kjarnfóðri át hún
1386 kg.
Sæðingarstöðvar starfa á 4 stöð
um á landinu. Hér verða sýndar
tölur yfir hve margar kýr voru
sæddar frá þeim árin 1958 og
1959:
mæðiveiki á einum bæ í Naut-
eyrarhreppi (Múla). Var fé slátr-
að þar á 3 bæjum. í nokkrum
hreppum í Dalasýslu var slátrað
9 vetra gömlum ám og ám, sem
voru áberandi rýrar, í því skyni
að athuga, hvort þar gæti leynzt
vottur af mæðiveiki. Var þann-
ig fargað 1200—1400 ám, en ekk-
ert fannst grunsamlegt.
Berklapróf í nautgripum hefur
á árinu 1959 verið framkvæmt í
allstórum mælikvarða í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, Árnes-
sýslu og Rangárvallasýslu. Að
Úr veðdeild voru veitt 216 lán 1958 1959
að upphæð 7,2 millj. kr. Sæðingarstöðin á Akureyri 3000 um 3300
Sæðingarstöðin á Hvanneyri 300 — 600
NautgTiparækt Sæðingarstöðin á Lágafelli 500 — 700
Samkvæmt hagskýrslum var fjöldi nautgripa 1958 48.000 og Sæðingarstöðin á Laugardælum .... 2000 — 4800
5800 9400
hafði fækkað um rúmlega 1000
Rapid mjólkurkælir
Vélar og verkfæri
Á árinu 1959 munu hafa verið
fluttar til landsins 384 dráttar-
vélar, en auk þess mikið af margs
konar landbúnaðarverkfærum,
þar á meðal má nefna sláttutæta,
jarðtæta, ámoksturstæki, hey-
gaffla o. m. fl. Hjólamúgavélar
eru að ná mikilli útbreiðslu á
kostnað kambmúgavéla. Jarfftæt-
arar koma víða í staðinn fyrir
herfi og jafnvel plóga, heykvíslar
í stað heyhleðsluvéla og sláttu-
tætarar eru víða keyptir.
Af verkfæranýjungum vil ég
einkum nefna Fella heytæti, sem
Hamar flutti inn fyrir Hvanneyr-
arbúið. Hann er tengdur aftan í
sláttuvél um leið og slegið er og
tætir múginn úr síðustu umferð.
Samkvæmt tilraunum á Hvann-
eyri sumurin 1958 og 1959 þorrn-
urkæla. Við notkun þeirra kæl-
ist mjólkin á tiltölulega mjög
skömmum tíma niður í hitastig,
sem er 2—3 gráðum fyrir ofan
hitastig kælivatnsins. Vatnsmagn
ið þarf að vera minnst 4—5 sinn-
um meira en mjólkin, sem á að
kæla. Kostir við þessi tæki eru
einkum þeir, að mjólkin kælist
fyrr og það þarf minna vatn en
þegar kælt er í vatnsþróm. Þvotta
vélar fyrir mjaltatæki hafa einn-
ig verið fluttar inn (ný gerð),
af Sambandi ísL samvinnufélaga.
í Eyjafirði og víðar eru bænd-
ur mjög farnir að nota vélar til
að setja niffur meff spíraffar kart-
öflur. Munu þær kosta 3—-6000
kr. eftir gerð. Tveir menn sitja
á vélinni og tína kartöflurnar
annað hvort beint í moldina eða í
hjól, sem færir þær niður í jarð-
veginn. Árni Jónsson tilrauna-
stjóri telur það vera 9 dagsverk
að setja kartöflur þannig niður
í 1 ha lands og erfiðisminna en
með öðrum aðferðum.
Sláttutætar eru stöðugt fluttir
inn, eldri og nýrri gerðir. Hér
er sýnd mynd af slíku tæki með
vagni, sem Globus flytur inn. —
Vagninn er með færibandi og
getur losað sig sjálfur. Má einn-
ig nota hann sem dreifara fyrir
búfjáráburð. Tætarinn kostar um
kr. 14.000,00 og vagninn með öllu
tilheyrandi um kr. 18.000,00.
Landnám og lán
Árið 1959 samþykkti nýbýla-
stjórn stofnun 74 nýbýla (70).
Auk þess að byggja upp á 17 eyði
býlum (9). Ennfremur var veitt
aðstoð í 5 tilfellum, svo að jarðir
færu ekki í eyði (17). Einnig var
mikið unnið í byggðahverfum að
jarðvinnslu, vegagerð, girðingum
og húsagerð.
Framlag ríkisins til landnáms-
frá árinu 1957. Fækkunin náði
aðallega til geldneyta. Árið 1953
var fjöldi nautgripa 45.229. Fjölg
un þeirra er því ekki ör. Hins
vegar batnar kúastofninn, svo að
aukning framleiðslunnar er meiri
en nautgripafjöldinn segir til
um.
Starfsemi nautgriparæktarfé-
laganna hefur verið sem hér
segir:
Sæðingarnar ná til um 27% af
kúm landsmanna.
Afkvæmarannsóknir á naut-
gripum eru á 2 stöðum hér á
landinu, Laugardælum og Lundi
við Akureyri.
Afkvæmarannsóknir á saufffé
hófust á Hesti sl. vetur og halda
áfram í vetur. Er þeim hagað á
tilsvarandi hátt og hjá nautgrip-
um.
Mjólkurframleiffsla
Ætla má, að mjólkurframleiðsl-
an í landinu sé alls um 90 millj.
kg. Er magn hennar 1959 mjög
líkt og það var 1958. Þetta svarar
til, að hver landsmanna neyti
daglega um 1,5 kg. mjólkur (þar
í mjólkurafurðir). Til mjólkurbú-
anna mun berast rétt um 69 millj.
kg., þegar allt árið er tekið, eða
sama magn og 1958.
Þegar þetta er ritað, er ekki
vitað um framleiðslu á mjólk og
afurðum hennar í desembermán-
uði. En í eftirfarandi yfirliti
verða sýndar nokkrar tölur um
þetta efni mánuðina janúar til
nóvember árin 1958 og 1959:
Innvegin mjólk í mjólkurbú, kg.
Seld nýmjólk, lítrar ....
Seldur rjómi, lítrar ....
Framleitt smjör, kg...
Framleitt skyr, kg....
Framleitt mjólkurostur, kg
Framleitt mysostur, kg. .
Framleitt nýmjólkurduft, kg,
Framleitt undanrennuduft, kg,
Framleitt fóðurostur, kg. .
Mjólk í niðursuðu, lítrar ...
Undanrenna í kasein, lítrar
nokkru var þetta gert vegna
mjólkursölu til setuliðsins á
Keflavíkurflugvelli. Milli 30 og
40 kýr reyndust grunsamlegar
við rannsóknina. Var þeim slátr-
að, en í engri þeirra fannst vott-
ur af berklasýkingu.
Slátrun saufffjár haustið 1959
var óvenju mikil. Alls var farg-
að í sláturhúsum rétt um 690.000
fjár í stað 681.500 haustið 1958.
Þar af voru 650.000 dilkar. Kjöt-
þungi þessa fjár reyndist alls um
10.000 tonn á móti 9.927 tonnum
1958. Meðalþungi dilka 1958
reyndist á öllu landinu 14,12 kg.
Enn er ekki búið að gera upp
meðalþunga fyrir sl. haust. Þær
tölur, sem þegar eru fengnar,
benda til þess, að dilkaþungi
muni verða mjög líkur og 1958.
Útflutningur af framleiðslu
ársins 1958 varð 3300 tonn af
kjöti. Þegar er búið að flytja út
af framleiðslu 1959 um 1120 tonn,
þar af til Svíþjóðar 250 tonn og
til Bandaríkjanna 870 tonn. Verð
í Bretlandi hefur verið mjög
lágt og því ekkert flutt þangað
enn. Virðist þó vera nokkuð
1/1—30/11 ’58 1/1—30/11 ’59
Einkennandi fyrir árið 1959 er
meiri sala í nýmjólk og rjóma en
árið 1958, meiri framleiðsla á
smjöri og undanrennudufti, en
minni á mjólkurosti og niðursuða
mjólkur er úr sögunni.
Smjörsala var góð á árinu.
1953 1957 1958 sem betri markaður mun vera
Tala nautgriparæktarfélaga .... 93 99 91 þar fyrir kjötið þannig verkað
Fullmjólka kýr, tala 8350 9379 9362 en fryst. Flutningur tekur 10—
Fullmjólka kýr, kg. mjólk 3172 3509 3445 12 daga. Lengri geymslu en þann
Fullmjólka kýr, % feiti 3,85 3,89 3,93 tíma þolir kjötið alls ekki þann-
Fullmjólka kýr, fitueiningar .... 12212 13650 13539 ig verkað. Komist það beint á
Fullmjólka kýr, kg. kjarnfóður .. 352 535 461 smásölumarkað þá helzt það ó-
Framleiðslan pr. kú 1958 virð-
ist að mestu standa í stað miðað
við 1957. Fækkun félaganna staf-
ar eingöngu af því að strangari
kröfur eru nú gerðar en áður til
þátttöku bænda í þeim. Um 44%
af kúm landsmanna eru nú skráð-
ar í bókum nautgriparæktarfélag-
anna og haldnar yfir þær skýrsl-
ur um afurðir og fóður.
Árið 1958 var tekið upp svo-
kallað aukaeftirlit með kúabúum.
Það er fólgið í því að starfsmenn
nautgriparæktarfélaganna fara á
milli búanna, sem eru undir eftir-
liti, 6 sinnum á ári, mæla mjólk
og taka sýnishorn til fiturann-
sókna. Þessar mælingar eru til
öryggis og hafðar til samanburð-
ar við mælingar þær, er bændur
gera sjálfir. Það eru aðallega hin
stærri kúabú, sem eru undir auka
eftirliti, og þó einkum þau, sem
hafa góðar kýr, sem ætla má að
geti haft veruleg áhrif sem kyn-
bótagripir. Árið 1958 mun auka-
eftirlit hafa verið framkvæmt að
meira eða minna leyti í þessum
sýslum: Rangárvallasýslu, Árnes-
Fyrstu 11 mánuðina seldist 903
tonn í stað 832 tonn á sama tíma
árið 1958 og birgðir minnkuðu
um 15 tonn. Aftur á móti hafa
birgðir af osti vaxið 11 mánuði
ársins, enda ekkert flutt út af
osti, en árið 1958 (1/1—30/11)
var flutt út 384 tonn.
Frá febrúar til desember 1959
var grundvallarverff til bænda
kr. 3,79 pr. kg. mjólkur, en ekki
er enn vitað, hvort það muni
nást eða ekki.
Saufffjárræktin
Hin öra fjölgun sauðfjár hin
síðari ár virðist nú aftur í rénun.
Árið 1958 var fjöldi sauðfjár í
landinu 774.814 og hafði ekki auk
izt frá 1957 nema um rúmlega 5
þúsund.
Mæffiveiki er enn ekki með
öllu útdauð. Fyrri hluta ársins
1959 varð hennar vart á Miðhús-
um í Reykhólasveit og síðar
fannst hún á fleiri bæjum þar.
Var Reykjanesið einangrað með
girðingu. Á sl. hausti var öllu fé
slátrað á þessu svæði, alls um
3500 fullorðnu. Einnig fannst
. . 64.660.026 64.930.660
27.627.285 29.936.254
771.392 821.161
841.459 895.463
1.698.096 1.662.876
613.932
48.230
180.665 47.275
391.668
43.905
5.228.900
hækkandi, svo að búizt er við,
að þangað verði flutt út eitthvað
á næstunni, svo og um 150 tonn
af saltkjöti til Noregs. Búizt er
við, að flytja þurfi út um 3000
tonn af framleiðslu 1959.
Tilraun var gerð 1959 með að
flytja til Ameríku kælt kjöt, þar
skemmt, en verði bið á útsölunni,
þá getur orðið hætt við skemmd-
um.
Útflutningsuppbætur eru
greiddar á sauðfjárafurðir upp í
innanlandsverð.
Geitfé
Því fer stöðugt fækkandi hér
á landi. Árið 1954 töldu hag-
skýrslur að tala geitfjár væri 138,
en í árslok 1958 eru þær aðeins
82. Er því ekki annað sýnna en
að þessi tegund búfjár hverfi með
öllu, ef ekkert er að gert. For-
maður Náttúruverndarráðs, Ás-
geir Pétursson deildarstjóri í
stjórnarráðinu, hefur tjáð mér, að
Náttúruverndarráffíff hefði tekið
þetta mál til athugunar eftir
ábendingu frá Gunnari Bjama-
syni kennara á Hvanneyri. Sneri
ráðið sér sl. vor til sýslumanns-
ins í Þingeyjarsýslu og fór þesa
á leit við hann, að hann beitti
áhrifum sínum við eigendur geit-
fjár, að því yrði ekki fækkað
meira en orðið er.
Náttúruvemdarráð mun fylgj-
ast með þessu máli og er þess
að vænta að ráðstafanir verði