Morgunblaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 7
Fímmtudagur 7. jan. 1960 Tuonnrnvnr jmb 7 Atvinna Vön kona óskast til starfa í kjötvinnslu. Uppl. í síma 11112 milli kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. Starfstúlku vantar nú þegar í eldhús á hjúkrunarstöð Bláa Bandsins Flókagötu 29. Uppl. hjá ráðskonunni í hjúkrunarstöðinni írá kl. 3—5. Afgreiðslustarf Piltur eða stúlka helzt vön óskast til af- greiðslustarfa í kjötbúð. Upplýsingar í síma 11112 milli kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. Verzlunin MÁINIAFOSS er flutt og opnar í dag í nýjum hnsakynnum að Dalbrauf 1 Allskonar vefnaðarvara, smávara, barnafatnaður og flest til heimasaums. Verzlunin MÁIMAFOSS Dalbraut 1. Stúlka eða kona óskast í nýja vefnaðarvöruverzlun, nú þegar. Upplýsingar í verzl. Mánafoss, Dalbraut 1 kl. 5—7 fimmtud. 7. þ.m. (í dag). U tgerðarmenn l Vegna eigendaskipta er til sölu ný nylon hringnót, Stærð: Dýpt 52 faðmar Lengd 190 faðmar. Upplýsingar gefur Xhorberg Kinarsson S. 2-36-34. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í Sundhöllinni, hér í bænum, föstudaginn 8. janúar n.k. kl. 1,30 e.h. Seldir verða aliskonar óskiiamunhr úr sundhöll og þvottahúsi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BOKGARFÓGKXINN 1 REYKJAVlK. Uppboð Húseignin Hverfisgata 56 í Hafnarfirði, sameign Sigurjóns PáJssonar og þrotabú Páls Guðjónssonar verður seld til slita á sameign á opinberu uppboði, sem haldið verður á eigninni sjálfri föstudaginn 8. jan. kl. 2 s.d. BÆJARFÓGEXINN I HAFNARFIROI. Dönsk nýtízku, lítið notuð, til sölu. Xilboð merkt: „8574“, sendist Mbl. Gltarkennsla Upplýsingar f símai 23500, firá kl. 10—4 í dæg ctg á morgun. Katrín G«öj«ns<h*ttir Stúlka ósk&st 'il afgreiðslustarfa, - hálfan daginn. Verzlunin LUNDUR Sundlaugavegi 12. Simi 34880. Hannyrðakennsla (listsaum). Get bætt við fáeiin um nemendum. Dag- og kvold tímar. — Guðrún Þórðardóttir Amtmannsstíg 6. Sími 11670. Fullorðin stúlka óskar eftir vinnu helzt iðn. Tilboð leggist inn á afgr. biaðsins fyrir hádegi á föstudag, merkt: „Vinna — 8103“. — Húseigendur Tveir vanir járnsmiðir vilja taka að sér smíði handriða (á staðnum), helzt stigahús í blokkum. Hagstætt verð. Nán ari upplýsingar í síma 24014, kl. 7—9, næstu kvöld. Til sölu Chevrolet ’47, vörubíll. — Chevrolet-mótor og Falkon- bátavél 12—16 hestöfl. Upp- lýsingar í síma 32206, eftir Jd. 7 á kvöldin. Lán Mig vantar 150 þúsund krón- ur fljótlega. (Afföll 15%). — Ekki kemur til greiina okur. Tilboð merkt: „Ás — 8101“. TU sölu nýtt, sænskt rúm sem haegit er að leggja saim- an. — Sími 34864. Góð ibúð Góð þriggja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Sá, sem útvegað getur pen- ingalán gengur fyrir. Tilboð merkt: „Góð ibúð — 8105“, sendist Mbl. *■ Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Kafvélavcrkstæði og ■ 'mt HaMdórt, Ólafsaonar Rauðarárstig 20. S>mi 1 ,|776 Tvær ungar, regiusamar stúlkur óska eftir herbergi sem næst Húsmæðrasikóla Reykjavíkur, frá 1. febr. til 1. júní. — Tilboð sendist fyr- ir föstudagskvöld merkt: — „Regl.usemi — 8571“. HISA - PLÖTUR - WISA-plötur plasthúðaðar 4 litir. Veggspónn (ekta harð- viður) 2 tegundir. Borðplast fl. litir. Birkikrossviðtir 3-4-5-6-10 12 m/m væntanlegur. Tökum á móti pöntunum. Verzlunarstjóri Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða verzlunar- stjóra karl eða konu í vefnaðarvöru og skóbúð. Um- sóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Verlunarstjóri — 8569“. Ábyrgðalíftrygging er nauðsynleg hverjum manni sem stendur í fram- kvæmdum, t.d. menn í íbúðar- eða húsakaupum, eru slíkar tryggingar mjög hentugar. - Iðgjöld eru frekar lág og tryggingartímabil stutt. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatsson h.f. WD LANCÖME PARF UMS Fagætt ILMVATN sem mun krýna fegurð yðar og þokka. IREYKJAVlK Freyjugötu 41 ( Inngangur frá Mímisvegi). Kennsla er að hefjast í eftirtöldum deildum: Málaradeild: Kennari Vetur liði Gunnarsson, list- málari. Mánudaga og íimmtudaga kl. 8—10 e.h. My ndhöggvaradeild: Kennari Ásmundur Sveinsson, myndhöggv- ari. Þriðjudaga og föstudaga kl. 8—10 e.h. Teiknideild: Kennari Ragn- ar Kjartansson, leir- ksm. Þriðjudaga og föstud. kl. 8—10 e.h. Tökum á móti nýjum nemendum í framgreindar deildir sömu daga. Sími 1-19-90. Hotel Kongen ai Danmark — Köbenhavn HOLMENS KANAL 15 C. 174 í vetur til ’A ’60. — Herb. með morgunrétti frá kr. 12—16 pr. rúmi •— I miðborginhi rétt við höfnina • >■ ■ *""t> ■ ■ £'■;■. i',.■>>••■_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.