Morgunblaðið - 21.01.1960, Page 7
Fimmtudagur 21. jan. 1960
MORCTlNItT. AÐIÐ
7
Sælgætis- og kökugerð
til sölu. Hagkvaemt verð. Upplýsingar í síma 33150
og 35911.
Verkakvennafélagið Framsókn
Skemmtfiundur verður í Iðnó föstudaginn 22. þ.m.
kl. 9 síðdegis, stundvíslega.
Skemmtiatriði:
Kvikmyndasýning Vigfús Sigurgeirsson
Sameiginleg kaffidrykkja
Gamanvísur Hjálmar Gísiason.
Aðgöngumiðasala við innganginn. Stjórnin.
FATABÚÐIAI
Skólavörðustíg 21
Sími 11407.
Kynningarsalan i fullum gangi
Damask — Léreft — Sirz —
Nylon sokkar — Ptrjónagarn —
10% afsláttur.
í DAG :
Bútasala
gluggatjaldaefni o. fl.
omið og gjörið
góð kaup.
atabúðÍH,
Allt á sama stað
Champion kraftkertin
fáanleg í alla bíla.
Öruggari ræsing, meira afl og allt að
10% eldsneytissparnaður.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugaveg 118 — Sími 22240.
_ L f .: '>'r
.1 tl irii
Við kaupum
Guff
Jón Sigmundsson
Skartgripaverziun.
Laugavegi 8.
Vönduð kona
óskast til heimilisstarfa,
tvisvar eða þrisvar í viku. —
Upplýsingar í síma 1-24-40, kl.
3—7.
Kenni
íslenzku, dönsku, ensku og
þýzku. Les með nemendum
gagnfræðastigsins og undir
landspróf. — Upplýsingar. í
síma 33155. —
TELEFUNKEN-
Segulbandstæki
til sölu. — Sími 10065.
Húsgagnasmiður
óskast. —
Húsgagnavinnustofan
B I R K I
Sölvhólsgötu 14.
Húsbyggendur athugið
4ra manna trésmíðaflokkur
getur bætt við sig verkum nú
þegar. Tilboð sendist afgr.
Mbl., fyrir 25. þ.m., merkt:
„Trésmíðaflokkur — 8258“.
Saumanámskeið
hefst mánudaginn 25. janú-
ar. Mávahlíð 40.
Brynhildur Ingvarsdóttir
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastig 9. Sími 15385
Viðgerðir
á rafkerti bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og » 'un
Halldórs Ölafssonar.
Rauðarárstig 20. Simi 1 *775
Skattaframtöl
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, 3. hæð.
Simi 12469.
Peningalán
Útvega hagkvæmt peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Skíði
Skíðaskór
Skautar
Sleðar
★
G R A Y S
badminton-spaðar
nýkomnir. —
Bifreiðasalan
Barónsstig 3. — Sími 13038.
CHEVROLET ’56, 2ja dyra
til sýnis og sölu í dag.
Bifreiðasalan
Barónsstíg 3. — Sími 13038.
Volkswagen '60
Nýr og ónotaður til sölu.
UalBÍLmUN
Aðalstr. Sími 15014 og 23136.
Bílasalan Hafnarfirði
Volkswagen ‘58 ‘59
litið keyrður, til sölu.
BÍLASALAN
Strandgötu 4. — Sími 50884.
Fiat station ‘54
til sölu eða í skiptum fyrir
eidri bíl. —
Bi IasaIan
Klapparstíg 37. Simi 19032.
Opel Capitan ‘54
til sölu. Skipti hugsanleg.
Bi IasaIan
Kiapparstíg 37. Sími 19032.
r/>
á»
Tjarnargötu 5. — Simi 11144.
Chevrolet ’56
2ja dj-ra. Sjálfskiptan, 8
cyl., mjög lítið ekinn.
Fiat 1400 ’58
sem nýr. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Volkswagen ’55, ’56, ’58,
’59
Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59
Höfum kaupendur að
Volkswagen ’55—’60
LITLA
LÍ
Tjarnargötu 5. — Sími 11144
Vantar stúlku
út á land um stuttan tíma,
vegna veikinda. Fríar ferðir.
Upplýsingar í síma 16550. —
.$•»< 11 Vi
Góður barnavagn
helzt minni gerð, óskast til
kaups. Uppl. í síma 50362. —
Keflavfk
Til leigu samliggjandi stofur.
Aðgangur að eldhúsi getur
fylgt. Upplýsingar að Hraun-
túni 10.
Verkfraeðing vantar
ibúð
2ja—3ja herbergja, nú þegar
eða 1. febr. — Sími 24754.
Atvinnurekendur
Meiraprófsbílstjóri utan af
landi óskar eftir atvinnu. —
Margt kemur til greina. Reglu
samur. Tiib. sendist Mbl.,
fyrir fimmtudag, merkt: —
„8262“. —
Herbergi
með einhverju af húsgögnum,
óskast fyrir einhleypan mann.
Upplýsingar í síma 23700, eft-
ir kl. 1 í dag.
Bilvél óskast
Góð bílvél með gírkassa og
stýrisvél, óskast í stóran sendi
ferðabíl. Helzt Chevroiet eða
Fargo. Uppl. í síma 1326, —
Keflavík.
HafnarfjÖrður
Óska eftir 2—3 herbergja íbúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsia,
ef óskað er. — Upplýsingar í
síma 50523. —
Snjókeðjur
Keðjubitar
Keðjulásar
Keðjutangir
S M Y R I L L
Húsi Sameinaða. Sími 12260.
Bókaeigendur
Óska eftir að kaupa góð ein-
tök af rókunum „Umhverfis
jörðina á 8C dögum", gefin út
1906 og „Sæfarinn“, gefin út
1908, eftir Jules Verne svo og
,,Baskerville-hundurinn“ eftir
Doyle, gefin út 1911. Tilboð
sendist í pósthólf 335 merkt:
„Bækur“, fyrir 10. febrúar.
Eldri kona óskar eftir
herbergi og
eldunarplássi
eða að hugsa um rólegan, eldri
mann, í Rvík, Hafnarf., eða
Kópavogi. Tilb. sendist Mbl.,
fyrir laugardag, merkt. „Róleg
— 9416“.
Stúlka
vön matargerð og hússtörfum,
óskast hálfan daginn til fyrrv.
sýslumanns Jul. Havsteen,
Barmahlíð 27. Herb. getur
fylgt, ef óskast. Aðeins tveir
fullorðnir menn á heimilinu.
Umsækjendur snúi sér til frú
Ragnheiðar Hafstein, . Berg-
staðastræti 67. — Sími, 12269.