Morgunblaðið - 21.01.1960, Page 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 21. jan. 1960
Stórhúsið
á Vestdalseyrinni við Seyðisfjörð er til sölu til niður-
rifs, ef viðunandi boð fæst. Tilboð óskast send til
Theodórs Blöndal, bankastjóra, á Seyðisfirði eða eig-
anda hússins.
lArusab jóhannessonar
hæstaréttarlögmanns, Reykjavík.
Bókbandssaumavél
Notuð þýzk bókbandssaumavél, er saumar á grisju,
til sölu
Félagsbókbandið
Ingólfsstræti 9.
BÓKABIRGÐIR
PRENTSMIÐJU AUSTURLANDS H.F. eru til sölu við
hagkvæmu verði og greiðsluskilmálum.
Hér er um margar ágætar bækur að ræða, mjög ódýrar
miðað við núverandi bókaverð.
Upplýsingar gefur
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.
— Sameinuðu
Þjóðirnar
. Framh. af bls 11
síendurteknar áskoranir í þessa
átt. Engri stjórn er ljúft að svo
líti út sem henni hafi verið
þröngvað til að láta undan, af
féndum sínum í útlöndum".
Tíbet
— En hvað um Tíbet?
— Það sem þar hefur gerzt er
síðasti stórglæpur kommúnism-
ans. Samband Tíbets og Kína var
öldum saman á þá lund, að Tíbet-
búar nutu sem sérstök þjóð fullr-
ar sjálfstjórnar í nálega öllum
efnum, en viðurkenndu þó með
sérstökum samningum yfirráð
keisarans í Kína. En þegar keis-
arastjórnin féll fyrir tæpri hálfri
öld, sagði Tíbet sig úr lögum við
Kína, og lýsti yfir fullu sjálf-
stæði sínu. Og við það stóð —
þangað til kínverska kommúnista
stjórnin lét her sinn ryðjast inn
í landið 1950, og þröngvaði þess-
ari friðsömu varnarlausu þjóð til
HfROPA-SKOLEM
sem skipuleggur málanám,
ásamt því sem hann útvegar
ódýrt hótelpláss í Englandi,
Frakklandi, Þýzkalandi, Italíu,
Spáni og Norðurlöndunum, vill
koma á söluskrifstofu á íslandi.
Vér leitum því eftir sambandi
við ferðaskrifstofur eða þ. u. 1.,
sem vilja auka umsetninguna að
vetrinum. —
E U R O P A-S KOLEN
Nörregade 35, Köbenhavn K.
þess að viðurkenna kínversk yfir
ráð að nýju. Ef Tíbet hefði átt
því láni að fagna, að njóta vest-
rænnar herverndar þá, þá hefðu
kínverskir kommúnistar aldrei á
það hætt að ráðast á þjóðina.
Hún væri enn frjáls.
Þeir höfðu þó lofað því 1950,
að trúarbrögð og innlend stjórn-
ar völd í Tíbet skyldu í heiðri
höfð?
— Þeir lofuðu öllu fögru, og
síðan hreiðraði her þeirra um sig
í landinu og gerðist með ári
hverju einráðari um aila stjórn
þess, og harðví. igri við lands-
lýðinn — og loks kor.l svo að
Dalai Lama, andlegur og verald-
legur þjóðhöfðingi. Tíbetmanna,
flýði land undan ofbeldinu á síð-
astliðnu sumri.
— Já, hánn kærði Kína fyrir
Sam. þjóðunum.
— í bréfi sínu til Sam. þjóð-
anna skýrði hann svo frá, að
kommúnistarnir kínversku hafi
svipt þúsundir Tíbetmanna eign-
um og öllum möguleikum á að
afla sér viðurværis, að þeir hafi
þröngvað fullorðnum og börn-
um til að vinna nauðungar-
vinnu að hernaðarmannvirkj-
um fyrir litla og oft enga
borgun, að þeir hafi drepið
tugi þúsunda af saklausu Sólki,
þar á meðal marga af leiðtogum
þjóðarinnar, án nokkurra til-
rauna til þess að réttlæta þessi
morð, að þeir beiti níðangursleg-
um aðferðum til þess að gera
fólk ófrjótt, í þvi skyni að út-
rýma þjóðinni, að þeir láti einskis
ófreistað til þess að tortíma trúar
brögðum og menningu. Þúsundir
klaustra og menningarsetra hafi
verið jöfnuð við jörðu, enginn sé
framar óhultur um líf og eignir,
og höfuðborgin Lhasa sé nú út-
Verzlunin Skeifan Snorrabraut (á horni Njálsgötu og Snorrabrautar)
IÍTSALA
Seljum í dag. og nœstu daga fyrir ótrúlega lágt verð;
300 stk. Herrarykfrakka á kr.
275.oo - 390.oo - 450.oo - 475.oo
Þetta eru frakkatr við allra hæfi bæði með belti og án þess.
50 stk. kvenregnkápur á kr. 3OO.oo og 39O.oo
Þetta eru kápur úr úrvals efni se m kostuðu kr. 725,00 og 1050,00
200 stk. herrablússur á kr. 125.oo Stærðir ftrá 14 ára
200 sfk. Molskinsbuxur á kr 125,oo og upp í meðal
karlmannastærð.
Þetta ágæta karlmannasett, er nú selt fyrir hálfvirði aðeins af því að það er
aðallega til í litlum stærðum. Þarna e*r því um reglulega góð kaup að ræða.
2000.OO pör af herrasokkum á kr. 8,00
Þessir sokkar eru styrktir með Perlon þræði og eru því ótrúlega sterk þrátt fyrir þetta
lága verð.
Einnig seljum við mikið af allskonar nærfatnaði fyrir karla, konur og bctrn með mjög
hagstæðu verði.
Verzl SkeilatR Snorrabraut.
dauður bær. Þjáningum þjóðar-
innar verði ekki lýst. Ég man að
Dalai Lama komst svo að orði
í bréfinu að það yrði að stöðva
„þetta grimmdarfulla morð“ á
þjóð sinni.
Samþykkti mótmæli
— Og hvað gerðu Sam. þjóð-
irnar?
— Það eina sem þær gátu
— þingið samþykkti mótmæli —
gegn ákafri andstöðu fulltrúa
Sovétríkjanna, sem taldi þetta al
gerlega óhæfileg afskipti af
„innanlandsmálum" Kína! Auk
þess hefði ríkt úrelt skipulag í
Tíbet, mikill stéttamunur. Þessu
var svarað á þá lund, að Dalai
Lama og stjórn hans hefðu fyrir
löngu viðurkennt að mikilla
breytinga væri þörf a efnahags-
kerfi og þjóðfélagsmálum, og eðli
legra að fyrirhugaðar umbætur
kæmu með innri þróun, undir
forustu innlendra stjórnarvalda,
í stað skyndilegra íartstjÓMiar-
aðgerða erlendra kúgara. A!'a er
þetta mjög sorgleg saga, en í
mesta máta lærdómsrik, fyrir
litlar, varnarlausar þjóðir.
Að lokum sagði Kristj&r. Al-
bertsson að íslenzka nefndin
hefði eðlilega ekki tekið n .»1
þátt í umræðum um stórmál, 1
góðu hófi gegndi um fulltrúa
ekki voldugri þjóðar. Mest hefði
af íslands hálfu kveðið að nokkr
um ræðum Thor Thors 'M-.di-
herra, formanns sendinefndarirm,
ar, en su- -■ þ____hafa bir-t
íslenzkum ^iöðum.
„Nefndarformaður okkar er
maður virtur og vinsæll á þjóða-
þinginu", sagði Kristján Alberts-
son,“ og sé ég enga gilda ástæðu
til að stilla mig um að segja, að
landi okkar er sómi að skörungs-
skap hans og veglegri framkomu"
S. Bj.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 20,30, í
húsi K.F.U.M. — Sýnd verður
kvikmynd Hans Nilsen-Hauge. —
Majór Fr. Nilsen stjórnar. Allir
velkomnir!
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. —
Fíladelfíu-kvartettinn vitnar og
syngur. Allir velkomnir.
Z I O N — Óðinsgötu 6-A
Almenn samkoma í kvöld kl.
20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
K. F. U. M. — Ad.
Kl. 8,30. — Förum og sjáum
Hauge-myndina, sem sýnd er í
KFUM í kvöld.
K. F. U. K. — Unglingadeild
Fundur í kvöld kl. 8,30 fyrir
stúlkur 13 ára og eldri. Spenn-
andi framhaldssaga lesin. Hvað
verður fleira? — Sveitastjórar.
I. O. G. T.
Stúkan Frón nr. 227
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Hag
nefndaratriði, kvikmynd. Spilað
Bingó. — Æ.i.
Stúkan Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. Bingó.
Góð verðlaun. — Æ.t.
Félagslíi
Sunddeild Ármanns/
Munið æfinguna í kvöld kl. 7,
1 Sundhöllinni. — Stjómin.
FLÍSALAGNIR—
MÓSAIKVINNA
Ásmundur Jóhannsson,
múrari. — Sími 32149.
ALLT I RAFKERFIH
Bílaraftækjave rzlun
Halldórs Ólafí sonar
Rauðarárstíg 20. — Sími 14775.
Hörður Ólafsson
lögfræðiskrifstofa, skj alaþýðandi
og dómtúlkur í ensku.
Austurstræti 14.