Morgunblaðið - 21.01.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.01.1960, Blaðsíða 20
VEÐRIÐ Sjá veðurkort á bls. 2. JO L á Miðjarðarhafi. — Sjá bls. 11. 16. tbl. — Fimmtudagur 21. janúar 1960 Áfengi tyrir 176 milli. árið 1959 A SÍÐASTLIÐnu ári var selt á- fengi í landinu fyrir rúmar 176 millj. króna. Samsvarar það því, að hvert mannsbarn hafi greitt yfir 1000 kr. fyrir áfengi, segir í fréttatilkynningu frá Áfengis- 000000000000000,0\ Fór með Drnng tii Snuðdrkróks DBENGUBINN, sem saknað var frá Siglufirði, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, er kominn fram. Hafði dreng- urinn, sem er 10 ára, farið um, borð í flóabátinn Drang, sem fór frá Siglufirði laust eftir hádegið í fyrradag til Sauð- árkróks. Borgaði* drengurinn fargjald sitt sem aðrir farþeg- ar, og þótti því ekkert athuga- vert við ferðalag hans. i Ekki vissu foreldrar drengs- ins á Siglufirði um ferðir1 hans, en þau eru Kristján Ei-1 ríksson og Sigrún Sigurðar- dóttir, Hvanneyrarbraut 21C.( Ætlaði drengurinn til ættingja sinna á Sauðárkróki og var hann þar í góðu yfirlæti í gær. Á Siglufirði var hafin leit að honum í fyrradag og leit- uðu skátar og lögregla fram á, kvöld eða þangað til fréttir bárust af honum á Sauðár- króki. varnarráði, en heimildin er i fengisverzlun ríkisins. I krónum hefir áfengissalan aukizt allvenulega frá árinu 1958, en áfengi hækkaði nokkuð á fyrra hluta árs svo að sá saman- burður gefur ekki rétta mynd af áfengissölunni, en árið 1958 nam áfengissalan tæplega 148 millj. króna eða 886 krónum á hvert mannsbarn. Salan síðasta ársfjórðunginn Heildarsalan seinustu þrjá mán uði ársins nam rúmlega 51,5 millj. kr. Þar af nam sala í og frá Beykjavík 43,6 millj. kr. og á Akureyri 4,2 millj. kr. Á ísafirði var selt fyrir 1,5 millj. kr., á Siglufirði fyrir 1,1 millj. kr. og á Seyðisfirði rúml. 1 millj. kr. Sala í pósti frá aðalskrifstofu í Beykjavík til héraðsbannsvæðis ins Vestmannaeyjum nam 769,9 þús. kr. Áfengi, sem selt var frá aðal- skrifstofunni til veitingahúsa nam 1,3 millj. króna. Flugvélar- flak finnst (NTB/AFP) — Brezk flugvél til- kynnti í morgun, að hún hefði fundið flugvélarflak í Taurus- fjöllunum í Suður-Tyrklandi. — Hér í Ankara er talið, að þarna sé um að ræða flak bandarísks flugbáts, sem saknað var í gær. — Með honum voru 16 menn. Átta bílar í bendu — í gufumekki frá verksmiðju KEFLAVÍK, 20. janúar. — Mikla gufu lagði frá Fiskimjölsverk- smiðjunni yfir veginn inn til Kaflavíkur í dag og lentu 8 bíl- ar í einni bendu í mekkinum. Og skömmu seinna óku tveir aðrir saman af sömu ástæðu. Fiskimjölsverksmiðjan stend- ur innst í bænum, rétt neðan við aðalveginn inn í bæinn_ I morg- rrn var þykkt í lofti og kafaldsél. Er þar við bættist mökkur frá verksmiðjunni, sást ekki út úr augum á hluta af veginum. Þar óku saman átta bílar og skemmd. ust sumir allmikið. Þurfti að stöðva verksmiðjuna, meðan greitt var úr flækjunni, lögreglan mældi staðinn og kom oílunum burtu. En seinni hluta dags var ástandið orðið eins og Davíð 65 ára: Cullna hliðið á sœnsku DAVÍÐ Stefánsson skáld frá Fagraskógi er 65 ára í dag, eins og getið er annars staðar í blað- inu. Davið hefur fyrir löngu ver- ið skipað á þjóðskáldabekk, enda eitt af ástsælustu skáldum okk- ar. í tilefni af afmæli skáldsins hefur forlag hans, Helgafell, gef- ið Gullna hliðið út á sænsku í þýðingu Önnu Z. Ostermans, er áður hefur þýtt eftir skáldið á sænsku, m.a. ljóðið um Guð- mund góða. Bók Helgafells heitir „Den Gyllene Porten" og er frágangur hennar allur hinn prýðilegasti. Bókin er 156 blaðsíður að stærð. Hún er prentuð í Vikingsprenti h.f. .0.00.0 „Þetfo er lygi, þetta er Iygi,“ sagði Eðvarð Sigurðsson Á DAGSBBÚNABFUNDINUM sl. þriðjudag þrættu komm- únistar enn einu sinni fyrir það að Lúðvík Jósefsson hefði við samningsgerð Dagsbrúnar við atvinnurekendur árið 1958 gefið út yfirlýsingu um það að atvinnurekendum skyldi heimilt að hækka verðlag sem svaraði til þeirrar kaup- hækkunar, sem um var samið. Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar, neitaði þessu í fyrrakvöld og hrópaði af mikilli reiði að þetta væri ósatt. „Þetta er lygi, þetta er lygi!“ hróp- aði hann. Jóhann Sigurðsson, sem er í sæti varaformanns á lista lýðræðissinna í Dagsbrún, skoraði þá á Eðvarð að afla sér sannana fyrir því að Lúðvík hefði ekki gefið slíka yfir- lýsingu. Varð Eðvarði þá fátt um svör en sagði að Iokum eitthvað á þá leið að sér væri ekki kunnugt um það, hvað atvinnurekendum og sáttasemjara færi á milli né heldur hvað þeir bókuðu í fundargerðabækur. Því til sönnunar að Eðvarði hefur verið þetta fullkunn- ugt skal hér birtur hluti úr fyrrnefndri fundargerð úr gerðabók sáttasemjara: „Af hálfu atvinnurekenda var því þó lýst yfir, að þeir gætu ekki samþykkt kauphækkanir þær, sem um var rætt, nema þeir fengju tryggingu fyrir því, að fullt tillit yrði tekið til þeirra við verðlagsákvarðanir og með sama hætti og hins fyrra kaups. Bæddu þeir þetta sérstaklega við sáttanefndina og sjávarútvegsmálaráðherra. Báðherrann ræddi málið við forsætisráðherra og gaf síðan svofelda yfirlýsingu, sem atvinnurekendum var tilkynnt: „Sú meginregla skal gilda við verðlagsákvæði eftir gild- istöku hins nýja Dagsbrúnarsamnings, að miðað sé við hið umsamda kaup við ákvörðun verðlagningar og nýjar verð- reglur ákveðnar sem fyrst, hafi kaupbreytingin teljandi áhrif á verðlagsútreikninginn . . .“ Torfi Hjartarson (sign.)“ ók þá lítill bíll á áætlunarbíl í mekkinum og skemmdist mikið. Engin slys urðu á farþegum í árekstrum þessum. — Helgi. 0 0 0 0.000.0 000..0.00-000"0 0-0-0 0* * * * * 1 Treg aflabrögð HAFNARFIRÐI. — Mjög stop- ular gæftir hafa verið hjá línu bátunum undanfarið og fremur lítið fiskirí þegar gsfið hefir. Þó var dágott hjá útilegubátunum fyrir síðustu helgi. í GÆB var snjókoma nærri um land allt og allvetrar- legt. Mynd þessa tók ljós- myndari blaðsins á bíla- stæðinu við Aðalstræti. — Einhver listamaðurinn hef- ur þarna komið auga á ágætt efni til að vinna í og skilið eftir listaverk. Hvort þetta á að vera eigandi bílsins eða karlinn í tungl- inu er okkur ókunnugt um. 10000 000000 00 Kól á höndum á Skálavíkurheiði Bóndi sagaði hring af fing.i BOLUNGAVÍK, 20. jan. — Sl. sunnudag var fólk að koma í jeppa frá Breiðabóli í Skálavík. Höfðu bremsur bílsins blotnað í ám í Skálavík og þegar komið var yfir Skálavíkurheiði, sem er um 400 m há, fór bíllinn út af og gat fólkið ekki komið honum aftur á veginn. í bílnum voru fjórar mann- eskjur, tvær dætur bóndans á SAUÐÁRKRÓKSPRESTAKALL er laust og rann umsóknarfrestur út 14. janúar sl. Fjórir prestar sækja um prestakallið. Þeir eru sr. Þórir Stephensen, Hvoli í Saurbæjarhreppi, sr. Jónas Gísla son í Vík í Mýrdal, sr. Árni Sig- urðsson í Hofsósi og sr. Fjalar Sigurjónsson í-Hrísey. Breiðabóli og unnustar þeirra. Gekk fólkið til byggða, sennilega 4—5 km leið, og kom fyrst að bænum Þjóðólfstungu. Var fólkið allþjakað og mikið kalið á höndum, að því er bónd- inn þar, Bernótus Finnboga- son, sagði fréttaritara blaðsins 1 dag. Bóndi á næsta bæ, Bjarni - í Tröð, var fenginn til að saga hring af fingri annars manns- ins, en fingurinn hafði bólgnað mikið af kali. Fólkið var síðan flutt til ísa- fjarðar og liggur önnur konan, Enika Kristjánsdóttir, þar í sjúkrahúsinu, mjög illa haldin af kali á höndum. Önnur meiðsl munu ekki hafa orðið á fólkinu. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.